Morgunblaðið - 04.03.1992, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1992
SJONVARP / SIÐDEGI
Tf
b
í
4.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
STOÐ2
17.30
18.00
18.30
18.00 ► Töfraglugginn. Pála
pensill kynnir teinimyndir úr ýmsum
áttum. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
18.55 ► Táknmálsfréttir.
19.00
19.00 ►
Tíðarandinn.
Þáttur um
dægurtónlist í
umsjón Skúla
Helgasonar.
16.45 ► Nágrannar. 17.30 ►-
Ástralskur framhalds- Steini og Olli.
myndaflokkur um líf milli- Teiknimynd.
stéttarfjölskyldu. 17.35 ► Fé- lagar. Teikni- myndaflokkur.
18.00 ►
Draugabanar.
Teiknimynda-
flokkur.
18.30 ► Nýmeti.Tónlistarþáttur
þar sem allt það nýja i tónlistar-
heiminum ræðurferðinni.
19.19 ► 19:19. Fréttirogveður.
b
4,
STOÐ2
19.19 ► 19:19.
Fréttirogveöur.
20.10 ► 20.40 ► 20.40 ► Vinirog 21.30 ► Ógnir um óttubil 22.20 ► Slattery og McShane
Óknyttastrák- vandamenn (4:27). Banda- (7:21). Kona nokkurhringirí bregðaáleik(2:7). Breskur gaman-
ar. Lokaþáttur rískur framhaldsflokkur úr Jack og segir honum frá því myndaflokkur þar sem þessir grínist-
þessa þreska smiðju Propaganda Films. að í hverfinu þar sem hún arfaraákostum.
gamanþáttar. þýr séu fíkniefnasalar að 22.50 ► Tíska. Vor- og sumartískan
taka völdin á götunum. frá helstu tískuhúsum heims kynnt.
23.30 ► Varúlfurinn Foreldrar ungs
drengs eru drepnir af úlfum. Úlfarnir taka
að sér strákinn og ala hann upp. Aðall.:
PeterCushing, Ron Moody, Hugh Griffith
og Roy Castle.Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum. 0.50 ► Dagskrálok.
UTVARP
Af öðru folki
■■■H í þáttunum Af öðru fólki sem eru á dagskrá alla miðviku-
-i n 03 daga í umsjón Önnu Margrétar Sigurðardóttur, ræðir hún
lö — við fólk, sem farið hefur víða eða búið hefur erlendis. í
þættinum í dag er rætt við Magnús Hallgrímsson verkfræðing, en
hann hefur unnið víða erlendis á vegum Rauða krossins, meðal ann-
ars í Kúrdistan, þar sem hann var í þtjá mánuði á síðasta ári. Þá
hefur Magnús einnig verið við störf Jórdaníu, Eþíópíu og Indónesíu
og hefur eflaust frá ýmsu athyglisverðu að segja. Þættirnir eru endur-
teknir á föstudagskvöldum kl. 21.00.
RAS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar I. Guðrún Gunnarsdótt-
ir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. 7.45
Bókmenntapistill Páls Valssonar. (Einnig útvarp-
að laugardag kl. 17.00.)
8.00 Fréttir.
8.10 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15
Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn.
Menningarlífið um víða veröld.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Katrín og afi" eftir Ingi-
björgu Dahl Sem Dagný Kristjánsdóttir les þýð-
ingu Pórunnar Jónsdóttur (2)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfími. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og
atburða liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Bjarni Sigtryggsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og
barrokktimans. Umsjón: Porkell Sigurbjörnsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregmr.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05- 16.00
13.05 i dagsins önn. Peysufatadagur Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í
nætunjtvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna. Ámi Johnsen og Ási í Bæ.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lifsins" eftir Krist-
mann Guömundss. Gunnar Stefánss. les (22).
14.30 Miödegistónlist.
— Tvö lög ur Betlaraóperunni: Malarastúlkan
og Greensleeves. The Broadside Band leikur;
Jeremy Barlow stjórnar.
— Fantasia um Greensleeves eftir Ralph Vaugh-
an Williams. Lundúnasinfónian leikur; sir John
Barbirolli stjómar.
Eiríkur Bylgjumorgunþáttar-
stjóri las í gærmorgun upp
úr viðtalsgrein úr Heimsmynd þar
sem Matthías Bjarnason þingmaður
lét gamminn geisa. Lestur þessi var
hinn hressilegasti en er leið á tölu
þá hvarflaði að undirrituðum hvort
Eiríkur hefði ekki bara lesið grein-
ina á enda. Er annars við hæfi að
lesa svona lengi upp úr óbirtum
tímaritsgreinum og viðtölum? Er
nokkuð eftir handa lesendum? En
svona vinna nú fjölmiðlamir saman
leynt og ljóst. Hugmyndaflæðið er
af hinu góða. En er lestri lauk gat
Eiríkur þess að hann hefði ekki náð
í neinn af ráðherrum Sjálfstæðis-
flokksins til að hlusta á lesturinn.
Þeir væru allir á Norðurlandaráðs-
þinginu utan Halldór Blöndal. Eirík-
ur gat þessi ekki hvort ráðherra-
frúrnar hefðu leysl landfestar.
Menningarsjóðurinn
Lista- og menningarsjóðir vekja
ætíð miklar deilur og oft áköf blaða-
— Elegía og Sospiri eftir Edward Elgar. Nýja
filharmóníusveitin leikur; John Barbirolli stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 I fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Friðu
Á. Sigurðardóttur. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
(Einnig útvarpað næsta sunnudag kl. 21.10.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
- Formaðurinn dansar eftir John Adams. Sin-
fóniuhljómsveitin i San Franciscoleikur; Edo de
Waart stjómar.
- Þrjár prelúdiur fyrir pianó eftir George Gershw-
in.
— Bærinn okkar, svita eftir Aaron Copland
- Skemmtiferð eftir Samuel Barber. Eric Parkin
leikur á pianó.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér
um þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu sinni frá
Zare.
18.00 Fréttir.
18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð-
ardóttur. Rætt við Magnús Hallgrimsson verk-
fræðing sem starfað hefur fyrir Rauða krossinn
i Kúrdistan, Jórdaníu, Eþiópíu og Indónesiu.
(Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARPKL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Framvarðasveitin. Samtímatónlist. Meðal
efnis eru hljóðritanir frá samnorrænum tónleikum
i Ósló 7. feb. 1992. Sinfónia nr. 4 eftir Ragnar
Söderlind. Fílharmóniusveitin í Osló leikur; Sixten
Erling stjórnar. Umsjón. Sigriður Stephensen.
21.00 Samfélagið. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og
Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þáttur).
21.35 Sigild stofutónlist.
— Grand sonata í A-dúr, eftir Nicolo Paganini.
Julian Bream leikur á gitar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Sr. Bolli Gústavsson les
15. sálm.
22.30 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björg-
vin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.)
23.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Raínsson. (End-
urtekinn þáttur frá laugardegi.)
skrif. Sannast hér hið fornkveðna
að peningarnir eru afl þeirra hluta
sem gera skal. Tvær greinar birtust
um þetta efni í Morgunblaðinu í
gær. Á bls. 22 kom málefnaleg
grein eftir Hjálmtý Heiðdal kvik-
myndagerðarmann og á bls. 20 var
forvitnileg grein eftir Lárus Ými
Óskarsson kvikmyndagerðarmann.
Þessir menn reyndust báðir einlæg-
ir stuðningsmenn Menningarsjóðs
útvarpsstöðva enda kvikmynda-
gerðarmenn eins og áður sagði.
Undirritaður ber hag kvikmynda-
gerðarmanna mjög fyrir bijósti og
hefur reynt eftir megni að styðja
þá bæði hér heima og erlendis eftir
því sem við verður komið. Lárus
Ýmir sér samt ástæðu til að hnýta
í undirritaðan þar sem hann kok-
gleypir -ekki Menningarsjóðinn í
núverandi mynd. .
Undirritaður er þéirrar skoðunar
að Menningarsjóður útvarpsstöðva
sé ekki alveg réttlátur þar sem
hann þvingar fyrirtæki og einstak-
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur).
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eirikur
Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum.
Rósa Ingólfs lætur hugann reika,
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram.
Tókýópistill Ingu Dagfinns.
9.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson,
Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan
á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra
heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Siminn
er91 687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9—fjögur heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dags-
ins. Vasaleikhúsið Leikstjóri: Þon/aldur Þor-
steinsson.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra
Pálma Matthiassonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóöfundur i beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn.
19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja
heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur
Jónsson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir.
21.00 Gullskifan.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpáð kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00. 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00,
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað).
linga sem auglýsa í ljósvakamiðlum
til að borga aukagjald. Þannig mis-
munar sjóðurinn auglýsendum og
hvers eiga einkastöðvarnar að
gjalda er keppa meðal annars við
dagblöð og tímarit sem búa ekki
við slíka gjaldtöku? Útvarps- og
sjónvarpsrýnir væri reyndar ákaf-
lega glaður að vita af dagblaðasjóði
sem hann gæti sótt í til að komast
í námsferðir erlendis. Einyrkjum í
blaðamannastétt sem fjalla um list-
ir og menningu standa ekki slíkir
sjóðir til boða. Aðrir ritsmiðir eiga
hins vegar kost á slíkum sjóðum.
Væri ekki nær að gefa fyrirtækj-
um og einstaklingum kost á skatt-
a fslætti ef þeir legðu í menningar-
sjóði en það er beinlínis forsenda
fyrir því að hér verði sköpuð mynd-
verk af einhverju viti að menn fái
slíkan afslátt við myndverkakaup.
Einn slíkur sjóður væri Menningar-
sjóður útvarpsstöðva sem undirrit-
aður styður heilshugar en í
breyttri mynd. Styrkir fyrirtækja
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson.
3.00 i dagsins önn. Umsjón: NN. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og llugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Útvarp Reykjavik. Fulltrúar stjórnmálaflokk-
anna stjórna morgunútvarpi.
9.00 Stundargaman. Umsjón Þuriður Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.15 íslenska það er málið. Guðni
Kolbeinsson flytur. Margt fleira.
10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni.
Opin lina í síma 626060.
12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuriður
Sigurðardótlir.
13.00 Við vinnuna. Umsjón Guðmundur Benedikts-
son.
14.00 Svæðisútvarp i umsjón Erlu Friðgeirsdóttur.
15.00 I kaffi með Olafi Þórðarsyní.
eru hins vegar varhugaverðir því
þeir beinast fyrst og fremst að þvi
að styðja við bakið á frægu fólki
varpar ljósi á fyrirtækið. En að
lokum er rétt að minna Lárus Ými
á að hér eru stöku sinnum smíðað-
ar prýðilegar heimildarmyndir, til
dæmis um skáld og fræðimenn.
Má nefna myndina um Árna Magn-
ússon og listinn er miklu lengri.
Þessar myndir hafa verið framleidd-
ar á vegum ríkissjónvarpsins og
óþarfi að gera lítið úr þessari starf-
semi þótt þar sé fjallað um „dauða
menn eða málefni“ eins og Lárus
kemst að orði. Það er hins vegar
rétt að það er fullmikið um mynd-
skreytt viðtöl í sjónvarpinu og
sennilega nota menn stundum full-
frjálslega heimildarmyndarhugtak-
ið. En nú renna þessi tjáningarform
öll saman og skarast í flóðinu, þann-
ig má e.t.v. telja sum myndbrot í
auglýsingum til heimildarmynda?
Ólafur M.
Jóhannesson
16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir.
17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson,
19.00 „Lunga unga fólksins". Úmsjón Jóhannes
Kristjánsson. ,
21.00 A slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson.
22.00 í lifsins ólgu sjó. Umsjón Inger Anna Aikman.
STJARNAN/ALFA
FM 102,2
Vegna samruna þessara tveggja
útvarpsstöðva blrtist dagskráin
ekkl þessa vikuna. Ný dagskrá
birtist í Morgunblaðlnu frá og með
nœsta föstudegi.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson
og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir-
lit kl. 7.30 og 8.30.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er
671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í
umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Jónsson-
ar. Fréttir kl. 12.00.
13.05 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13.00.
Mannamál kl. 14.
16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson
og SteingrímurÓlafsson, Mannamál kl. 16. Frétt-
ir kl. 17 og 18.
18.05 Landsiminn. Bjarni Dagur Jónsson.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög í s. 671111.
23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson.
24.00 Næturvaktin. Ingibjörg Gréta.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldut jóhannsson.
5.00 Náttfari.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson leikur gæðatónl-
ist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð
2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hring-
ir i sima 27711 og nefnir það sem þú vilt selja
eða kaupa.
SÓLIN
FM 100,6
7.30 Ásgeir Páll.
11.00 Karl Lúðviksson.
15.00 Jóhann Jóhannesson.
19.00 Björn Markús Þórsson.
22.00 Ragnar Blöndal.
1.00 Nippon Gakki.
ÚTRÁS
FM 97,7
16.00 FÁ.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Gunnar Ólafsson.
20.00 B-hliðin. Hardcore danstónlist.
22.00 Neðanjarðargöngin.
1.00 Dagskrárlok.
Menningin lifi