Morgunblaðið - 04.03.1992, Side 35

Morgunblaðið - 04.03.1992, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1992 35 CHUCKY3 CHILDS PlAY 3 Nú eru átta ár síðan Andy var seinast kvalinn af hinni morðóðu dúkku „Chuck". Hann er orðinn 16 ára og kominn í herskóla - en martröðin byrjar uppá nýtt. Aðalleik.: Justin Whalin, Perrey Reeves, Jeremy Sylvers. Leikstjóri: Jack Bcnder. Sýnd í A-sal ki. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. HUNDAHEPPNI Létt og skemmtileg gaman- mynd með Danny Clover og Martin Short. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. BARTONFINK GULLPALMAMYNDIN 1991. Sýnd í B-sal kl. 7. LIFAÐHATT Eldfjörug gaman- spennumynd Sýnd fC-sal kl. 5, 7, 9 og 11. PRAKKARINN2 Frábær gamanmynd fyrir alla. Sýnd kl. 5. eftir Guiseppe Verdi 6. sýning laugard. 7. mars kl. 20.00. 7. sýning laugard. 14. mars kl. 20.00. ÖRFÁAR SÝNINGAR EFTIR. Athugið: Ósóttar pantanir verða seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. Leikfélag Menntaskólans viö Hanmihlíd sýniv Upphaf og endir Mahagonnyborgar eftir /í. Brecht & A. ll'eill i hátidarsal M.H. * ★ 50% afsláttur af miðaverði ★ á LJÓN í SÍÐBUXUM! • LJÓN f SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Bjömsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: Aukasýning í kvöld og lau. 7. mars. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐUSTNAR byggt á sögu JOHN STEINBECK. Leikgerö: FRANK GALATI. 4. sýn. fim. 5. mars, blá kort gilda, uppselt. 5. sýn. fós. 6. mars, gul kort gilda, uppselt. 6. sýn. sun. 8. mars, græn kort gilda, uppselt. 7. sýn. fim. 12. mars, hvít kort gilda, fáein sseti laus. 8. sýn. lau. 14. mars, brún kort gilda, uppseit. Sýn sun. 15. mars, fácin sæti laus. Sýn. fim. 19. mars. Sýn. fos. 20. mars, fáein sæti laus. KAÞARSIS - leiksmiðja sýnir áLitla sviði: • HEDDU GABLER eftir Henrik Ibsen Sýn. í kvöld, fá sæti laus. Sýn. lau. 7. mars. Sýn. mið. 11. mars. GAMANLEIKHÚSIÐ sýnir á Litla sviði kl. 20.30 • GRÆN JAXLAR eftir Pétur Gunnarsson og Spilvcrk þjóðanna. 3. sýn. fos. 6. mars, fáein sæti laus. 4. sýn. sun. 8. mars, fáein sæti laus. 5. sýn. fim. 12. mars, fáein sæti laus. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikbúslfnan, sfmi 99-1015. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHÚSIÐ REGNBOGINN SÍMI: 19000 Sýn. fint. 5/3 kl. 20. Syn. lau. 7/3 kl. 20. Sýn. sun. 8/3 kl. 20. Sýn. þri. 10/3 kl. 20. llpplýsingar í sinta 39010 STÓRA SVIÐIÐ: iA • TJUTT &. TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð Sýning fös. 6. mars kl. 20.30, næst síðasta sýning. Lau. 7. mars kl. 20.30, allra síöasta sýning. Miöasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta. Simi í miöasölu (96) 24073. 0 TÓNLEIKAR - GUL ÁSKRIFTARRÖÐ í Háskólabíói fimmtudaginn S. mars kl. 20.00. EFNISSKRÁ: Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson Einleikari: Siguröur I. Snorrason Gottfried von Einem: Capriccio Páll P. Pálsson: Klarinettkonsert Felix Mendelssohn: Sinfónía nr. 4 simi EMIL ÍKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren sýning í dag kl. 17 Uppselt cr á allar sýningar til 22. mars. Sala er hafin á eftirtaldar sýningar: Lau. 28. mars kf. 14, sun. 29. mars kl. 14 og 17, mið. 1. apríl kl. 17, lau. 4. apríl kl. 14 og sun. 5. apríl kl. 14 og 17. Miöar á Emil i Kattholti sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. Rómeó og Júlía eftir William Shakespeare Sýningar hefjast kl. 20. Lau. 7. mars, fá sæti laus. Fim. 12. mars. Himmeskí er aá a eftir Paul Osborn Fös. 6. mars kl. 20, næst síöasta sinn, fá sæti laus. Fös. 13. mars kl. 20, síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ: JELENA Ilka Benkova o g Violeta Smid í sal Nýja tónlistarskólans Á VEGUM Nýja tónlistar- skólans halda þær Uka Benkova flautuleikari og Violeta Smid píanóleikari tónleika í skólanum nk. föstudagskvöld kl. 20.30. Til aðstoðar þeim kemur Dúfa Einarsdóttir mezzo- sópran og syngur með þeim stöllum I kantötu eft- ir Bacli. Verkefni á efnis- skránni eru eftir Bach, Mozart, Benda, Briccaialdi og Karastjanov. Ilka og Violeta eru báðar búlgarskar. Ilka Benkova er fædd í Plovdiv og stundaði þar fyrst nám í píanó- og flautuleik. Ilka stundaði síð- ar nám í Tónlistarháskólan- um í Prag og lauk þar námi. -Hún-varð síðan -prófessor við- Tónlistarháskólann í fæðing- arbæ sínum. Undanfarin ár hefur hún verið búsett á Is- landi og starfar hér sem tón- listarkennari, m.a. í Nýja tónlistarskólanum þar sem hún kennir píanó- og flautu- leik. Sem einleikari hefur Ilka haldið fjölda tónleika víða í Evrópu, Rússlandi, Póllandi, Tékkóslóvakíu, Þýskalandi og víðar. Tónieik- ar hennar hafa einnig verið teknir upp af sjónvarpi í fyrr- nefndum löndum. Ilka hefur einnig haft umsjón með út- gáfu á verkum skrifuðum fyrir flautu í Búlgaríu og búlgörek tónskáld hafa skrif- að verk tileinkuð Ilku Benkovu. — Violeta Smid stundaði Ilka Benkova fyrst tónlistarnám í Búlgaríu og síðan við Tónlistarskólann í Prag. Þaðan lauk hún ein- leikaraprófi í orgelleik og semballeik. Violeta Smid hefur haldið orgeltónleika víða um lönd en frá 1976 hefur hún verið búsett á ís- landi -Til gamans má geta Violeta Smid þess að þær.stöllur stunduðu nám á sama tíma í Tónlistar- háskólanum í Prag og þurftu þá að búa í sama herbergi í þijú ár. Aðgöngumiðar að tónleik- unum verða seldir við inn- ganginn. eftir Ljudmilu Razumovskaju Fím. 5. mars 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýningar til 20. mars. Sala er hafín á eftirtaldar sýningan Fö. 20. mars kl. 20.30, sun. 22. mars kl. 20.30, sun. 29. mars kl. 20.30, þri. 31. mars kl. 20.30, mið. 1. apríl kl. 20.30, lau. 4. apríl kl.. 16, sun. 5. april kl. 16 og 20.30. Ekki er unnt aö hleypa gestum í saiinn eftir aö sýning hefst. Miöar á Kæru Jelcnu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Fim. 5. mars kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýningar til 20. mars. Sala er hafín á eftirtaldar sýningar: Fös. 20. mars kl. 20.30, lau. 21. mars kl. 20.30, sun. 22. mars kl. 20.30, lau. 28. mars kl. 20.30, sun. 29. mars kl. 20.30. þri. 31. mars kl. 20.30, mið. 1. april kl. 20.30, lau. 4. apríl kl. 20.30, sun. 5. apríl kl. 16 og 20.30. Sýningin er ekki við hæfí barna. Ekki cr unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningn, ella seldir öörum. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö viö pöntun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.