Morgunblaðið - 04.03.1992, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1992
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
Símar 19540-19191
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
HÖFUM KAUPAINIDA
Höfum góðan kaupanda að einbýlish. í
vesturborginni. Má kosta allt að 17 millj.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 4ra-5 herb. íb. í vesturb.,
gjarnan á Melunum. Góö útb. fyrir rétta
eign.
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja-5 herb. ris- og kj.íbúðum. Mega
þarfnast standsetn. Góöar útb. geta
verið í boði.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri sérh. m. bílsk. eða bílskrétti.
Ýmsir staðir koma til gr. Góð útb. fyrir
rétta eign.
HÖFUM KAUPANDA
að rúmg. húseign, gjarnan á Stórag.-
svæðinu. Þarf að vera með 2 íbúðum
og má kosta allt að 24 millj.
HÖFUM KAUPENDUR
að 3ja og 4ra herb. íb. í og í nágr. v.
miðb. Einnig vantar okkur einbýlish. í
gamla bænum. Mega þarfnast stand-
setn. Góðar útb. í boöi.
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja-4ra herb. íbúðum gjarnan með
miklum áhv. lánum frá veðd. Útb. getur
í sumum tilf. greiöst á mjög stuttum
tíma.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 4ra herb. íb. í fjölb. Gjarnan í
Árb., Breiðh. eða Grafarv. Góö útb. í
boöi.
HÖFUM KAUPANÐA
að góðu 140-170 fm einbýlish. eða
raðh. Ýmsir staðir koma til greina. Góð-
ur kaup.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 3ja eöa 4ra herb. íb. í nýja
miðb. Bílskúr eða bílskýli æskil. Góð
útb.
SELJENDUR ATH.
Okkur vantar allar gerðir fast-
eigna á söluskrá. Skoðum og
verðmetum samdægurs.
LJÓSHEIMAR - 2JA
LAUS - MIKIÐ ÚTS.
Til sölu og afh. strax lítil, góö 2ja
herb. íb. á 9. hæð (efstu) í fjölb.
Glæsil. útsýni. Laus nú þegar
(við höfum lykil og sýnum íbúð-
ina).
EIGIMÁSALAM
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
If
Magnús Einarsson, lögg. fastsali,
Eggert Elíasson, hs. 77789,
Svavar Jónsson, hs. 657596.
Strandgötu 33
SÍMI 652790
Einbýli - raðhús
Breiðvangur. Endarafih. 180 fm.
V. 14,2 m.
Miðvangur. 250 fm á einni hæð.
V. 15,8 m.
Smáraflöt — Gbæ. 240 fm á
einni hæð. V. 16,5 m.
Vesturbraut. 200 fm. V. 8,9 m.
4ra herb. og stærri
Móabarð. 130 fm neðri sérhæð
ásamt rúmg. vinnuaðstöðu í kj. V. 10,2 m.
Breiðvangur. 5-6 herb. m/bílsk.
Skipti mögul. á einb.- eða raðhúsi.
V. 9,8 m.
Dofraberg. 138 fm „penthouse".
Góð lán 6,0 m. V. 11,2 m.
Kvíholt. Efri sérhæð m/bílsk. 181
fm. V. 11,3 m.
Ölduslóð. Neðri sérh. m/bílsk. og
mögul. á aukaíb. í kj. V. 11,8 m.
2ja og 3ja herb.
Merkurgata. 74 fm neðri sér-
hæð. Mikið endurn. V. 6,8 m.
Hlíðarhjalli — Kóp. Nýl. 93 fm
íb. með bílsk. Áhv. húsnlán 4,8 millj.
V. 9,6 m.
Stekkjarhvammur. Nýl. 90fm
neðri sérhæð með sólskála. Áhv. húsn-
lán 3,8 m. V. 8 m.
Selvogsgata. 70 fm hæö og ris.
V. 5,0 m.
I smíðum
Lækjarberg. Einb. 231 fm. Ein
hæð. V. 11,8 m.
Lindarberg. Parhús 216 fm.
Húsbr. 5,7 m. V. 9,5 m.
Lækjarberg. Einb. Tvær ib. 320
fm. Húsbr. 6,0 m.
Skógarhæð — Gbæ. Einb.
220 fm. Ein hæð. V. 9,7 m.
Urðarhæð — Gbæ. Einb. 144
fm. Tilb. u. trév. V. 10,8 m.
Aftanhæð — Gbæ. Raðhús
178 fm. Tilb. u. trév. V. 10,5 m.
Aftanhæð — Gbæ. Endarað-
hús 168 fm. Tilb. u. trév. V. 10,9 m.
Álfholt. Sérhæðir 150-200 fm.
V. frá 6,9 m.
Álfholt. 3ja og 4ra herb. íb. tilb.
u. trév. V. frá 7,7 m.
INGVAR GUÐMUNDSSON
Lögg. fasteignas. heimas. 50992
JÓNAS HÓLMGEIRSSON
Sölumaður, heimas. 641152
Þú svalar lestrarþörf dagsins
á sjdum Moggans!
681066
Leitið ekki langt yfír skammt
MAKASKIPTI
Mikill óhugi á makaskiptum. Höfum nú þegar mikinn fjölda eigna
á skrá sem fást einungis í makaskiptum. Vinsamlegast hafðu sam-
band og athugaöu hvort við höfum réttu eignina fyrir þig.
ERUM MEÐ
í MAKASKIPTUM:
Góða 2ja herb. 56 fm íb. við
Austurbrún. Verð 5,2 millj.
3ja-4ra herb. 101 fm íb. við
Austurströnd.
Glæsilega 4ra herb. 100 fm íb.
við Álfatún í Kópavogi.
Nærri fullb. 160 fm einb. við
Funafold ásamt bílsk. Mjög góð
eign.
Glæsil. 100fm íb. ásamt bílskýli
við Neðstaleiti.
Einbýli við Sjávargötu á Álfta-
nesi. 135 fm + 28 fm bílsk.
Nærri fullb. og mjög góð eign.
ÓSKAÐ ER EFTIR
3ja herb. íb. Ýmislegt kemur til
greina.
Ca 170 fm einbhúsi, raðh. eða
sérh. Ekki í Breiöholti néÁrbæ.
Einbýlis- eða raðhúsi í Kópavogi
eða Fossvogi.
120-130 fm sérhæð, parhúsi
eða raðhúsi.
Stærri eign nálægt Hvassaleit-
isskóla.
Rúmgóðri 5 herb. íb.
Húsafell rf=
FASTEIGNASALA, Langholtsvegi 115,
Sími 68 10 66
Jón Kristinsson, Þorlákur Einarsson, Gissur V. Kristjánsson hdl.
fasteignasala
Skeifunni 11A 2. hæð
® 679999
Einbýli - raðhús
Logafold V.12,5m.
Fallegt einbhús á einni hæð116 fm
ásamt 31 fm bílsk. 3 herb., mögul.
I á 4. Áhv. 3,2 millj. Ákv. sala.
Brúarás V. 15,9 m.
Mjög fallegt raðh. á tveimur haeðum,
186 fm ásamt 50 fm bílsk. Eldhús,
stofa, arinstofa, 3-4 svefnherb.
ásamt baðstofulofti. Falleg eign.
Góð staðs. Ákv. sala.
Fagrihjalli -
Kóp. V. 14,7 m.
Mjög glæsil. raðhús. 4 svefnherb.
Glæsil. innr. Parket, flísar. Fallegt j
útsýni. Suðursv. Áhv. 4,4 millj. Ákv.
sala.
5-6 herb. og hæðir
Uthlíð V. 11,4 m.
Glæsileg neðri sérhæð 130 fm
ásamt 28 fm bílsk. í fjórb. 3 svefn- |
herb., 2 saml. stofur, eldhús m/fal-
legum eikarinnr. Parket. Fráb. stað- ;
setn. Laus fljótl.
Fellsmúli
Glæsil. 5 herb. endaíb. 113fm nettó j
á 4. hæð. Nýjar innr. Eign í topp-
standi. Blokkin er nýmáiuð að utan,
: fallegt útsýni. Ákv. sala.
Geithamrar V. 11,5 m.
Falleg 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð ■
með risi i 2ja hæða blokk. 28 fm !
bílsk. Fallegar innr. Fallegt útsýni.
Sérinng. og stórar suðursv.
Breiðvangur V. 9,8 m.
Mjög falleg 5 herb. íb. á 2. hæð I
ásamt bílsk. (b. er 120 fm og skipt-
ist í 4 svefnherb., stofu og borðst. j
Sameign í mjög góðu ástandi. Hagst.
lán áhv. Ákv. sala.
4ra herb.
Álfatún V. 9,5 m.
Mjög glæsil. 4ra herb. íb. 110 fm á ,
2. hæð i 3ja hæða blokk. Glæsil.
innr. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán
! ca 2,0 millj.
Engjasel V.8,1 m,
Falleg 4ra herb. fb. á 2. hæð ásamt !
stæði í bílageymslu. Þvottaherb. og
búr. Parket. Fallegt útsýni. Ákv. sala.
Suðurhlíðar - Kóp.
endaíbúð V. 10,8 m.
Glæsil. 4ra herb. íb. 104 fm nettó á
1. hæð í 3ja hæða blokk ásamt bílsk.
Parket og flísar. Beykiinnr. í eldhúsi.
; Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. hagst.
lán frá veðd. ca 5,0 millj.
3ja herbergja
I Eiðistorg V. 8,5 m.
I Mjög falleg 3ja herb. „penthouse"íb.
á tveimur hæðum samt. 106 fm. Á
neðri hæð er snyrting, stór stofa,
eldhús og sólstofa. Á efri hæð eru
2 herb., bað og geymsla. Fallegt
útsýni. Suðvestursv.
Dverghamrar V. 8,6 m.
Falleg 3ja herb. neðri sérh. í tvib.
83,2 fm. Falleg innr. Sérsuöurlóð.
Áhv. 4,4 millj. veðd.
Sporhamrar V. 9,9 m.
Glæsil. 3ja herb. íb. ásamt 24 fm
bilsk. á jarðhæð I 3ja hæða blokk.
Sér suðurlóð. Ákv. sala.
Kambase! V. 7,5 m.
Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. 102 fm
á 2. hæð í tveggja hæða blokk.
Þvhús og búr, 2 rúmg. herb., sjónv-
hol. Áhv. 1,9 millj. veðdeild. Ákv.
sala.
Ath.! Fjöldi annarra
eigna á skrá.
Vesturvangur. Mjög fallegt 140
fm einbhús auk 35 fm rýmis í kj. þar
sem mætti gera einstklib. 50 fm bílsk.
Fallegur trjágarður.
Einarsnes. Glæsil. 300 fm tvíl.
einbhús. Á neðri hæð eru stórar saml.
stofur, arinn, 30 fm garðstofa,, eldhús,
þvottahús, vinnustofa, 2-3 herb. og
snyrting. Uppi eru 3-4 svefnherb., bað-
herb. og stórar svalir. 33 fm bilsk.
Móaflöt — Gbæ. Fallegt 143
fm einl. einbh. Saml. stofur, 5 svefn-
herb. 41 fm bílsk.
Jórusel. Fallegt 212fmtvíl. einbhús
+ 38 fm bílsk. Verð 15,5 millj.
Seltjarnarnes. Éinl. 195,5 fm
lúxus einbh. 40 fm sundlaug. Tvöf. 55
fm bílsk. Eign í algjörum sérfl.
Hjarðarland — Mosbæ.
Nýl. 255 fm tvíl. einbhús. 50 fm bílsk.
Mögul. á séríb. á neðri hæð. V. 15,0 m.
Þverholt — einb./tvíb. 140
fm húseign m/tveimur 3ja herb. íb.
Ýmsir mögul. Gæti hentað fyrir atvinnu-
starfsemi. Verð 8,5 millj.
Láland. Fallegt 195 fm einl. einb-
hús. Tvöf. bílskúr. Stór falleg lóð.
Sæviðarsund. Fallegt 160 fm
einl. endaraðh. 20 fm bilsk. Falleg lóð.
10 fm gróöurhús. Laust. Ákv. sala.
Fornaströnd. Vandað 225 fm
einl. einbhús. Garðstofa. Heitur pottur.
Tvöf. bílsk. Sjávarútsýni.
4ra, 5 og 6 herb.
Barmahlíð. Mjög góð 100 fm efri
sérh. Hálfur kj. fylgir. Bílskréttur. Laus
fljótl. Verð 9,0 millj.
í Fossvogi. Glæsil. 110 fm íb. á
3. hæð í nýl. húsi. Suðursv. Bílsk. Áhv.
5,4 millj. húsnstjlán.
Vesturgata. Góö 4ra herb. íb. á
1. hæð í lyftuh. Suð-vesturs'v.
Vesturgata. Glæsil. 4ra-5 herb.
125 fm íb. á 2. hæð í nýju húsi. Vandað-
ar innr. Stæði í bílskýli. Eign í sérfl.
Hjallabraut. Mjög góð 115 fm íb.
ó 2. hæö. 3-4 svefnherb. Yfirbyggðar
svalir. Verð 8,5 millj.
Flyðrugrandi. Glæsil. 131,5 fm
ib. á 2. hæð m. sérinng. Þvottah. innaf
eldh. Svalir í suðvestur. Sórgarður.
Reykás. Falleg 153 fm íb. á tveim-
ur hæðum. 3 svefnherb. Parket. 26 fm
bílsk.
Krummahólar. Góð 95 fm íb. á
1. hæð. Áhv. 3,0 millj. langtímalán.
Verð 6,8 millj.
Norðurbrún. Glæsil. 200 fm efri
sérh. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Suö-
ursv. Bílsk. Laus fljótl.
Háaleitisbraut. Góö 100 fm íb.
á 4. hæð. Suð-vestursv. Laus. Lyklar á
skrifst.
3ja herb.
Reynimelur. Falleg mikiðendurn.
3ja herb. íb. á 4. hæð. Útsýni. V. 6,5 m.
Njálsgata. 3ja herb. ib. á 1. hæð.
Parket. Áhv. 1,0 millj. byggsj. V. 5,0 m.
Grenimelur. Góð 3ja herb. 100
fm kjíb. m. sérinng. Stór stofa. 2 góð
svefnherb. Verð 6,5 millj.
Hrfsmóar. Falleg 92 fm 3ja-4ra
herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Þvhús í íb.
Útsýni. Hagst. ðhv. langtlán.
Eiðístorg. 3ja herb. fb. á 1. hæð
auk einstaklíb. í kj. 30 fm stæði I bílskýli.
Austurströnd. Falleg 80 fm ib.
á 2. hæð í lyftuh. 2 svefnherb. Stæði í
bílskýli. Stórkostl. útsýni.
Hagamelur. Mjög góð 82 fm íb.
i kj. m/sérinng. 2 svefnh. Verð 5,8 millj.
2ja herb.
Grenimelur. Falleg 60 fm íb. i
kj. með sérinng. Ný eldhusinnr. Parket.
Ahv. 2650 þús. byggsjóður ríkisins tll
38 ára. Verð 5,9 millj.
Víkurás. Björt og falleg 60 fm
endaib. á 4. hæð. Austursv. Áhv. 2,5
mlllj. langtfmalán.
Hörðaland. GóðSOfm ib. éjarðh.
Verð 5,0 millj.
Leirubakki. Falleg 77 fm íb. á 1.
hæð. Þvottah. i ib. Aukaherb. i kj. Verð
6,3 millj.
Kleppsvegur. Mjög góð 2ja
herb. ib. á 1. hæð. Suðursv. V. 5,6 m.
Snorrabraut. 50 fm íb. á 3.
hæð. Vestursv. Laus. Áhv. 2,7 millj.
byggsj. til 35 ára. V. 4,5 m.
Freyjugata. 50 fm íb. á 2. hæð
i góðu steinhúsi. Verð 4,5 millj.
Breiðvangur. Falleg 80 fm ib. é
jarðhæð. Allt sér. Áhv. 2,2 millj. Byggsj.
Laus strax.
Rauðarárstígur. Skemmtil. 2ja
herb. íb. á 2. hæð. Afh. tilb. u. trév.
strax. 26 fm stæði i bílgeymslu.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg. fast- og skipasali,
Ólafur Stefónsson, viðskiptafr.,
lögg. fastsali.
Eignahöllin
Suðurlandsbraut 20,3. hæö.
Sími 68 00 57
SEUAHVERFI
ÓSKAST
4ra harb. Ib. i Seljahverfi óskast
fyrir trausta kaupendur með
góðu húsnlánl. Góð útb.
MIKLABRAUT
91,8 fm nýl. uppg. íbhæð m. parketi.
Nýtt rafm. ný tæki á baði. Verð 6,4 millj.
SUÐURBRAUT - HF.
112,3 fm endaíb. á 3. hæð. Mjög
víðsýnt útsýni. Suöursv. Góð eldhús-
innr. Geysla og þvhús í íb. Áhv. veð-
deild og lífeyrissjóöur 3 millj.
VIÐ HÁSKÓLANN
- NÝTT
Sérstök Ib. I litlu fjölb. á rólegum
stað. Glæsil, baðherb. Pallur t
rlsi. Svalir fré herb. og stofu.
Hátt til tofts. Sjávarútsýní. Áhv.
veðdeild o.fl. 5,5 millj. V. 8,6 m.
GRETTISGATA
35,3 fm nettó sérstök risíb. Góð
eldhúsinnr. Dúkur á gólfum. Gott
útsýni. Áhv. 1,5 millj. veðdeild.
Verð 3,4 millj.
Finnbogi Kristjánsson, sölustj.,
Hilmar Viktorss., viðskfr., iögg. fastsali.
Símon Ólason, hdl.,
Kristín Höskuldsdóttir, ritari.
FASTEIGNASALAl
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
Hilmar Valdimarsson.
SÍMAR: 687828 OG 687808
LINDARBRAUT
Vorum að fá i sölu mjög gott
einbhús é eínnl hæð. Húslð er
145 fm auk 30 fm blómaskála.
Bllsk. 35 fm. Arinn f stofu.
Park-
et. Fallegur garður. V. 16 m.
Skipti mögul. á 3ja-4ra herb.
Ib. I góðu Iyftuhú3i.
LANGHOLTSVEGUR
Vorum að fá I sölu einbhús á einni
hæð, 124 fm ásamt 43ja fm sér-
byggðum bílsk. Góðurgarður. V. 10,5
GRASARIMI
Vorum að fá i sölu sérstakl.
fallegt parh., hæð og ris m.
innb. bilsk. samtals 160 (m.
V. 12,8 m. Áhv. 6,0 m. Nánast
fullg. og éh'ugaverð eign.
LYNGHAGI
Góð 4ra herb. ib. á 3. hæð.
Suðursv. V. 6,9 m.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
Mjög góð 4ra-5 herb. 105 fm íb. á
3. hæð í fjölbhúsi. Bílskréttur. Laus
strax.
SÓLHEIMAR
Vorum að fá i sölu glæsil. 4ra herb.
113 fm ib. á 4. hæð I lyftuhúsi. 25
fm bilsk. Húsvörður.
NEOSTALEITI
Vorum að fé í sölu stórglæsil.
4ra-5 herb. fb. 121 fm. 3 rúmg.
svafnherb. Allar innr. mjög
vandaðar. Parket á gólfum.
Þvottaherb. innaf eldh. Tvann-
ar svallr. Stórkostl. útsýni.
Stæði f lokuðu bflahúsi.
VESTURBERG
Til sölu góða 3ja herb. 87 fm
fb. á 3. hæð. V. 6,4 m.
HLÍÐARHJALLI
Til sölu nýl. 3ja herb. 93 fm íb. é 2.
hæö ásamt bílsk. Áhv. 4,9 millj frá
húsnæðisstjórn.
ÁSBRAUT
Vorum að fá í sölu ágæta 2ja herb.
37 fm íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. Suö-
ursv. Laus fljótl.
LYNGMÓAR GBÆ
Til sölu mjög falleg 2ja horb.
60 fm fb. á 3. hæð (efstu)
ásamt innb. bílsk. Parket á
gólfum. Stórar suðursv. Laus
fljótl. V. 6,5 m.
Hilmar Valdimarsson, Jg*
Sigmundur Böðvarsson hdl.,
Brynjar Fransson, hs. 39558.
m nl jl imfoífo
MetsöluUad á hverjum degi!