Morgunblaðið - 04.03.1992, Side 26

Morgunblaðið - 04.03.1992, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1992 A TVINNUAUGL YSINGAR Seltjarnarnes Blaðbera vantar á Barðaströnd. Upplýsingar í síma 691122. Aðstoðar- deildarstjóri Staða aðstoðardeildarstjóra er laus nú þeg- ar til umsóknar á hjúkrunardeild F-2. Um er að ræða 40-60% starf. Möguleiki er á auknu vinnuhlutfalli. Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöldvaktir kl. 17-23 og 16-24 virka daga og helgar. Sjúkraliðar óskasttil sumarafleys- inga. Upplýsingar veitir Jónína Nielsen í síma 689500. Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir lausar eftirfarandi stöður frá og með 1. september nk.: 1. Stöður fiðluleikara, þ.m.t. staða leiðara og uppfærslumanns í 2. fiðlu. 2. Stöður lágfiðluleikara, þ.m.t. staða upp- færslumanns. 3. Staða uppfærslumanns í sellódeild. 4. Stöður kontrabassaleikara, þ.m.t. staða leiðandi manns. Prufuspil verða haldin vikuna 11.-15. maí nk. Umsóknarfrestur er til 14. mars. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Sin- fóníuhljómsveitarinnar í Háskólabíói og í síma 622255. Sinfóníuhljómsveit íslands. Reykjavík Leiðbeinandi Vegna veikinda vantar nú þegar leiðbeinanda í 65% starf á vjnnustofu Hrafnistu. Þarf að geta sagt til við keramik og málun. Upplýsingar gefa Margrét og Jóhanna í síma 689500. Lausar stöður við heilsugæslustöðvar í Reykjavík og Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við heilsugæslustöðvar í Reykjavík og Heilsu- verndastöð Reykjavíkur: Heilsugæslustöðvar Grafarvogur H2 (Stöðin tekur til starfa 1. maí nk.) Staða læknis frá 1. maí nk. Staða læknis frá 1. sept. nk. eða eftir samkomul. Staða hjúkrunarforstjóra frá 1. apríl nk. Staða hjúkrunarfræðings frá 1. maí nk. /ær 60% stöður móttökuritara frá 1. maí nk. Staða læknaritara frá 1. maí nk. Mjódd H2 (Stöðin tekur til starfa í nýju húsnæði 1. okt. nk.) Staða læknis frá 1. okt. nk. Fossvogur H2 60% staða hjúkrunarfræðings við heima- hjúkrun frá 1. apríl nk. Hlfðar H2 60% staða hjúkrunarfræðings við heima- hjúkrun frá 1. apríl nk. Miðbær H2 60% staða móttökuritara frá 15. apríl nk. Staða læknafulltrúa frá 1. apríl nk. Miðbær H2 60% staða móttökuritara frá 15. apríl nk. Staða læknafulltrúa frá 1. apríl nk. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Staða aðstoðaryfirlæknis við lungna- og berkladeild frá 1. maí nk. Tímabundin staða hjúkrunardeildarstjóra við atvinnusjúkdómadeild laus, nú þegar. 50% staða skólatannlæknis (verksamningur) við Foldaskóla frá 15. apríl nk. 65% staða aðstoðarmanns tannlæknis við sama skóla frá 15. apríl nk. Staða hjúkrunarfræðings við heimahjúkrun (kvöldvaktir) frá 1. apríl nk. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist stjórnsýslu- sviði fyrir 1. apríl nk. á þar til gerðum eyðu- blöðum, sem fást hjá starfsmannahaldi á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, Barónsstíg 47. Nánari upplýsingar veita forstjóri og starfs- mannastjóri í síma 22400. 2. mars 1992. Heilsuverndarstöðvarnar í Reykjavík og Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, stjórnsýslusvið. Ibúð óskast Vantar 3ja-4ra herbergja íbúð sem fyrst. Tvennt í heimili. Upplýsingar gefur Frans Jezorski, lögfræð- ingur í síma 687768. DEC MicroVax 3600 tölva Til sölu er DEC MicroVax 3600 tölva með 32mb minni, þremur RA82 620 mb diskum, 8 línu Mux, TK70 segulbandi, ásamt 5 Dec- Servers 200, VT skjáum, LA75 prenturum og NEC prenturum. Upplýsingar veitir Þórinn Magnússon, sími 96-21901, bréfasími 96-27285. VITUND tilkynnir Skrifstofan verður lokuð frá 4. til 9. mars. Opnunartími er kl. 14-17 alla virka daga frá og með 10. mars. Sími 620086, fax614800. Flugmenn - flugáhugamenn Fundur um flugöryggismál verður annað kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.00. Guðmundur Hafsteinsson, veðurfræðingur, verður með sérstaka fræðslu um veður og nauðsynlega aðgát við undirbúning flugs. Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. Enski miðillinn Marjory Kite mun starfa á vegum Nýaldarsamtakanna á næstunni. Boðið verður upp á eftirfarandi námskeið og fundi: Fimmtudaginn 5. mars (annað kvöld): Skyggni- lýsing (túlkun á íslensku) - verð kr. 700,- Laugardaginn 7. mars: Námskeið - miðils- þjálfun - kr. 4.500,- Fimmtudaginn 12. mars: Þróunarhringur - kr. 1.000,- NÝALDARSAMTÖKIN, LAUGAVEGI 66, SÍMI 627712. SJÁUFSTJEDISFLOKKURINN F É I. A G S S T A R F Kjaramál - atvinnumál Almennur fundur um kjara- og atvinnumál verður haldinn fimmtudaginn 5. mars kl. 20.30 í húsakynnum Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, Hamraborg 1. Ræöumenn verða Einar Oddur Kristjánsson, Guðmundur J. Guðmundsson og Gunnar Birgisson. Fund- arstjóri verður Sigurrós Þorgrímsdóttir. Fundurinn er öllum opinn og er fólk hvatt til að mæta. Sjálfstæðisfélagið í Kópavogi og Baldur. KFNNSIA Lærið vélritun Morgunámskeið er að hefjast. Vélritunarskólinn, sími 28040. □ GLITNIR 599203047 - 1 I.O.O.F. 7 = 173348'/2 = Bbrk. I.O.O.F. 8 = 17334872 = Fl. HELGAFELL 5992347 IVA/ 2 I.O.O.F. 9 = 173224872 = REGLA MUSTERISRIDDARA RMHekla 4.3. VS - FR Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Langholtssöfnuður Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í safnaðarheimili Lang- holtskirkju, sunnudaginn 8. mars kl. 15.15. Venjuelga aðalfundarstörf. Önnur mál. Sóknarnefnd. SAMBAND (SLENZKFÍA tt&Ý KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleitisbraut 58 i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður séra Guðni Gunn- arsson. Guðrún og Hildur syngja. Allir velkomnir. IOGT St. Einingin nr. 14 Fundur í Templarahöllinni við Eiríksgötu í kvöld kl. 20.30. Öskudagsfagnaður i umsjá sjúkrasjóðsstjórnar. Félagar fjölmennið. ^ j Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður séra Hreinn Hjart- arson. Fyrirbænir. Sönghópur- inn Án skilyrða annast tónlist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Aðalfundur Ferðafélags íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 4. mars • í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20.00. Sýna þarf félagsskír- teini frá 1991 við innganginn. Sýnið félagi ykkar áhuga og komið á aðalfundinn. Ath.: Á aðalfundi verður hægt að skrá sig á vetrarfagnað og kaupa miða. Vetrarfagnaður Ferða- félagsins 7. mars í þetta sinn hefur verið vaiinn samkomustaður sem er nýstár- legur, þ.e. fjós og hlaöa, að bænum Efstalandi f Ölfusi. Veislugestir fá fordrykk, glæsi- legan veislumat, hlaðborð í Fjós- inu, og svo verður dansað i Hlöð- unni. Ógleymanleg skemmtiatr- iði og er víða borið niöur. Þetta er skemmtun sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Pantið miða á skrifstofunni. Verð kr. 3.600,- (matur og rúta innifalið). Brottför frá IVIörkinni 6 stundvís- lega kl. 18.00 á laugardaginn. Ferðafélag íslands. .u4 i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.