Morgunblaðið - 04.03.1992, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1992
33
BÍÓHIÍIL
ÁLFABAKKA8, SÍMI 78 900
NÝJA GRÍN-SPENNUMYNDIN
SÍÐASTISKÁTINN
DAMON WAYANS BRUCEWILLIS
★ ★ ★SV. MBL ★ ★ ★SV. MBL.
Joel Silver, sem gerði „Lethal Weapon og „Die Hard“-
myndirnar, bætir hér um betur.
„THE LftST BOY SCOUT“ - BESTft SKEMMTUH í BJENUM!
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Damon Wayans, Chelsea Field, Taylor
Negron. Framleiðandinn Joel Silver, Leikstjóri: Tony Scott.
Bönnuð börnum i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Tilnefnd til 6
Óskarsverðlauna
THELMA & LOUISE
THELMALOUKSE
■ iwoil HÓlWWllt Wðt
Sýnd í sal 2 kl. 5 og 9.
PETURPAN
Sýnd kl. 5.
GRI'NSIVIELLURINN
FLUGASAR (HOT SHOTS)
Sýnd kl. 7.
LÆTIILITLU
TOKYO
Sýnd kl. 7.15 og
11.15.
KROPPASKIPTI
swHch
Sýnd kl.J
7,9 og11.
STORI
SKÚRKURINN
sasiS
Sýnd kl. 5,9 og
11.
LLUl
■ rriTTTTiriiiTTi■■■■■■■■■1111111■■■■i
I3I€B€C
O^-Q
SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384
STÓRMYIMD OLIVERS STONE
ER TILNEFND TIL
8 ÓSKARSVERÐLAUNA SEM:
BESH MYND ÁRSIMS - BESTILEIKSTJORIMN - BESTILEIKARIIAUKAHLUIVERKI
- BESTA HANDRIT - BESTA KVIKMYNDATAKA - DESTA TÖNLIST
- BESTA HLJfifl - BESTA KLIPPING
fMMIHtl
GOLDEN GLOBE-VERÐLAUN
BESTI LEIKSTJÓRINN
- OLIVER STONE
KEVIN COSTNER
★ ★★★AI.MBL.
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Donald Sutherland, Joe’,
Pesci, Jack Lemmon ásamt Sissy Spacek.
Framleiðandi: Arnon Milchan (Pretty Woman).
Handrit: Oliver Stone og Zachary Sklar.
Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Oliver Stone.
Sýnd kl. 5 og 9.
SIÐASTISKATINN
THE LAST BOY SCOUT" - BARA SÚ BESTA!
★ ★ ★MBL ★ ★ ★MBL
BltUGi: IIAMON
WII.LIS WAYANS
T H E l A S T
Sýnd kl. 5,7, 9og11.
SVIKRAÐ
$A€A
ALFABAKKA 8, SÍMI 78 900
STÓRMYND OLIVERS STONE
ERTILNEFNDTIL
8 ÓSKARSVERÐLAUNA SEM:
BESTA MYND ÁRSINS - BESTILEIKSTJÖRINN - BESTILEIKARI í AUKAHLUTVERKI
BESTA HANDRIT - BESTA KVIKMYNDATAKA - BESTA TÖNLIST
BESTA HLJÖfl - BESTA KLIPPIN6
★ ★ ★ ★ Al. MBL
GOLDEN GLOBE-VERÐLAUN
BESTI LEIKSTJÓRINN
- OLIVER STONE
KEVIN COSTNER
„JFK“ er núna vinsælasta myndin um alla Evrópu!
„JFK“, myndin, sem allur heimurinn talar um!
„JFK“ - örugglega ein besta mynd ársins!
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Donald Sutherland, Joe Pesci,
Jack Lemmon, Sissy Spacek ásamt fjölda annarra stórleikara.
Framleiðandi: Arnon Milchan (Pretty Woman).
Handrit: Oliver Stone og Zachary Sklar.
Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Oliver Stone.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð i. 16 ára.
■UJa&aUJL
TTTIT
mmiimmniii
im
i
DAGBOK
KIRKJUSTARF
DRAUMAMOK
Kvikmyndir
Sæójörn Valdimarsson
Laugarásbíó: Lifað hátt
- „Living Large“. Leik-
sljóri Michael Schultz.
Aðalleikendur Terrence
Carson, Lisa Arrindall.
Bandarísk. Samuel
Goldwyn 1991.
Sendlinum Carson
dreymir glæsta framtíðar-
drauma undir stýri á
sendibíl þvottahúss sem
er arfleifð frá karli föður
hans. Carson ætlar sér
nefnilega ekki að verða
ellidauður í vaskahúsinu
og sækir því kvöldnám-
skeið fyrir sjónvarps-
fréttamenn. En það geng-
ur hvorki né rekur hjá pilti
fyrr en örlögin leggja
starfið eftirsótta uppí
hendurnar á honum.
Nú hefst nýr kapítuli í
lífi hins þeldökka vikapilts
sem hefst nú í einni svipan
úr áhyggjuleysi líðandi
stundar í slömminu uppí
hráskinnaleik fjölmiðl-
anna. Unir Carson högum
sínum vel framan af en
smám saman uppljúkast
augu hans fyrir liinu
sanna verðmætamati.
Því er ekki að neita að
Lifað hátt minnir mun
frekar á skissu en full-
gerða mynd. Hér höfum
við útlínurnar og ram-
mann, flest annað vantar
eða er hálfkák. Hér er
enginn Paddy Chayefsky
á ferð en myndin sækir
talsvert til Network en
nær ekki hennar kald-
hæðnislegu umfjöllun
nema á örfáum sprettum.
Minnir frekar á ruglings-
legt draumamók. Iæikur-
unum tekst þó oft á tíðum
furðu vel upp og ekki við
þá að sakast. Schultz er
gamall í hettunni, þraut-
reyndur leikstjóri blakkra
gamanmynda, reyndar
einn af brautryðjendunum.
En myndir hans hafa
sjaldnast rist djúpt, vantað
broddinn líkt og hér. Tón-
list Herbies Hancocks er
að sjálfsögðu til bóta.
Leiðrétting
I frétt í Morgunblaðinu í gær
um nýjan markað, sem opinn
verður um helgar, var rangt
farið með nafnið á markaðin-
um. Hann heitir Grjótaportið,
en var ranglega nefndur
Grjótaþorpið. Þetta leiðrétt-
ist hér með.
----»-»-4--
Misritun
leiðrétt
Misritun varð á nafni höf-
undar greinarinnar „Viður-
væri verkalýðsfélaganna,“
sem birtist í Morgunblaðinu
í gær. Hann -heitir Árni J.
Magnús. Hlutaðeigendur eru
beðnir velvirðingar á mistök-
unum.
ÁSKIRKJA:Starf 10-12 ára
barna í safnaðarheimilinu í
dag kl. 17. Föstumessa kl.
20.30.
BÚSTAÐAKIRKJA: Félags-
starf aldraðra í dag kl. 13-17.
DÓMKIRKJAN. Hádegis-
bænir kl. 12.10 í kirkjunni.
Léttur hádegisverður á
kirkjuloftinu á eftir. Samvera
aldraðra í safnaðarheimilinu
í dag kl. 13.30-16.30. Tekið
í spil. Kaffiborð, söngur, spjall
og helgistund.
ELLIHEIMILIÐ GRUND:
Föstuguðsþjónusta kl. 18.30.
María Ágústsdóttir guðfræði-
nemi.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Föstumessa kl. 20.00. Kross-
inn og þjáningar mannanna.
Sr. Sigfínnur Þorleifsson
prédikar.
HÁTEIGSKIRKJA: HKvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
NESKIRKJA: Opið hús fyrir
aldraða kl. 13-17. Föstu-
messa kl. 20.00. Guðmundur
Óskar Ólafsson.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur hádegisverður
í safnaðarheimilinu.
ÁRBÆJARKIRKJA: Fyrir-
bænaguðsþjónusta í dag kl. -
16.30. Fyrirbænaefnum er
hægt að koma á framfæri við
presta kirkjunnar. Starf með
10-12 ára börnum í dag kl.
17.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Æfíng Ten-Sing hópsins
verður í kvöld kl. 20.
FELLA- OG HÓLASÓKN:
Starf aldraðra í Gerðubergi:
Sögustund í dag kl. 15.30.
Guðsþjónusta kl. 20 í Fella-
sókn. Helgistund á morgun
kl. 10.
KÁRSNESPREST AK ALL:
Starf með 10-12 ára börnum
í dag kl. 17-19 í safnaðar-
heimilinu Borgum.
1
SELJAKIRKJA: Fundur hjá
KFUM í dag kl. 18.