Morgunblaðið - 04.03.1992, Side 32

Morgunblaðið - 04.03.1992, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Það er enn ekki of seint fyrir þig að bera hugmyndir þínar undir yfirmann þinn. Frumleiki og innsæi beina þér inn á nýjar brautir. Viðræður sem þú tekur þátt í bera góðan árangur. Naut (20. aprfl - 20. maí) Ræddu við ráðunauta þína núna. Þér lánast að koma þér á framfæri. Kannaðu mögu- leika á framhaldsnámi eða end- urmenntun í einhverri mynd. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þó að þú sért til í að taka fjár- hagslega áhættu núna ættirðu að gæta þín á hæpnum við- skiptatilboðum. Þú ert sam- mála maka þínum um hvemig hyggilegast sé að ráðstafa fjár- munum ykkar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Samband þitt við aðra mann- eskju tekur nýja stefnu. Þú ættir að hafa frumkvæði að því að þið hjónin gerðuð framtíð- aráætlun. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þú að hugsun þín sé kristalstær um þessar mundir höfða dag- legu störfin lítið til þín. Þig langar til að gera eitthvað nýtt og öðmvísi en það sem þú hef- ur fengist við hingað til. Meyja (23. ágúst - 22. sentemher) Þú átt gott samfélag við barnið þitt í dag. Fjölskyldan gerir áætlun um hvemig hún ætlar að veija frístundum sínum á næstunni. Vog (23. sept. - 22. október) Fjölskylduumræður skila góð- um árangri í dag. Þú vinnur að því að prýða heimili þitt. Óvæntan gest kann að bera að garði. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Hi(0 Þú ferð í óvænt ferðalag í dag. Þetta er góður dagur til að sinna mikilvægum símtölum. Þú hefur auga fyrir að fá vel greitt fyrir það sem þú hefur fram að færa. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) m Þú getur bæði keypt og selt í dag. Þú bregst rétt við í fjár- málum þínum og færð freist- andi tilboð um fjárfestingu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þig langar mikið til að fá meira út úr lífmu núna og kannar alla hugsanlegar leiðir til að þroska og virkja hæfileika þína. Þér tekst vel að tjá hug þinn í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þróunin á bak við tjöldin kemur sér vel fyrir þig í starfi þínu. Það er heillavænlegast fyrir þig að láta lítið fara fyrir þér. Kvöldinu ætlar þú að veija 1 eigin þágu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -£i< Þú vingast við einhvem sem þú þekkir í gegnuni starf þitt. Þetta er stjömudagur hjá þér í félagslífinu. Þiggðu heimboð sem þér berst núna. Stjörnusþdna á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. !!?!!!?!!!!?!!!!!!!!!??!?!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!! DYRAGLENS UÓSKA SMAFOLK l'M HAVIN6 TR.0UBLE IN 5CH00L A6AIN, CMUCK.. PO YOU HAVE ANY 5U66E5TI0N5? P0Y0UR WOMEWORK..DONT 5LEEP IN CLA55..AN0 NEVER TRY TO 6IVE A REPORT 0N A BOOK YOU HAVEN'T READ.. Mér gengur aftur illa í skólanum, Kalli ... ertu með einhverjar uppá- stungur? Gerðu heimaverkefnin þín ... sofðu ekki í tímum ... og reyndu aldrei að skrifa ritgerð um bók, sem þú hefur aldrei lesið ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sagnir taka fljótt af — eitt grand (15-17), pass hjá makker og þrjú grönd. Þú setur upp fýlu- svip, enda með 13 punkta sem þú hafðir hugsað þér að koma í betri not. En það er ekki um annað að ræða en passa og reyna sitt besta í vörninni: Norður ♦ Á7 V 9532 ♦ D75 ♦ KD74 Austur ♦ K104 VÁG87 ♦ G43 ♦ Á82 Makker spilar út spaðaþristi, 4. hæsta, og sagnhafi lætur sjö- una úr blindum. Sérðu einhveija leið til að hnekkja samningnum? Alltaf þegar sagnir hafa leitt í ljós punktastyrk sagnhafa, ætti fyrsta verkið í vöminni að vera það að reikna út styrk makkers. Blindur kemur upp með 11 punkta, suður á minnst 15 og þú 13. Þar með blasir við að makker á í mesta lagi einn gosa. Sagnhafi á því spaða- drottningu. Og hann á minnst þrílit í spaða, því makker kemur út með þristinn. Að þessu athug- uðu er kannski ekki útilokað að finna réttu vörnina — láta spaða- tíuna duga! Vestur Norður ♦ Á7 ▼ 9532 ♦ D75 ♦ KD74 Austur ♦ G9832 ♦ K104 ▼ 64 llllll ▼ ÁG87 ♦ 10962 ♦ G43 ♦ 53 ♦ Á82 Suður ♦ D65 ▼ KD10 ♦ ÁK8 ♦ G1096 Um leið og sagnhafi tekur á spaðadrottninguna er spilinu lokið. Hann þarf að reka út báða ásana þína, sem gefur þér tíma til að láta spaðakónginn undir ásinn og senda síðan íjarkann yfir til makkers. Reyndar á suður krók á móti þessu bragði, nefnilega að DÚKKA spaðadíuna! Sem hann gæti gert ef það tekur þig hálf- tíma að finna vömina. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á stóra opna mótinu í Bern ( Sviss um daginn kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlegu meist- aranna Aloyzas Kveinis (2.475), Litháen og Jiirgen Pichler (2.430), Þýskalandi, sem hafði svart og átti leik. Hvftur lék síðast 39. Re5-g4 með hótuninni 40. Rf6. En svartur lét ekki villa sér sýn í tímahrakinu: 39. - Rg3+!, 40. fxg3 - DRJ+, 41. Kh2 (Eða 41. Kgl - Dxg3+, 42. Khl - Del+, 43. Kg2 - De2+, 44. Kgl - Ddl+, 45. Kg2 - Dc2+ og hvíti hrókurinn á g6 fellur), 41. — hxg3+, 42. Kh3 — Dhl+ og hvítur gafst upp, því hann tapar drottningunni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.