Morgunblaðið - 04.03.1992, Side 8

Morgunblaðið - 04.03.1992, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1992 í DAG er miðvikudagur 4. mars, sem er 64. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.35 og síð- degisflóð kl. 18.48. Fjara kl. 00.24 og kl. 12.45. Sólar- upprás í Rvík kl. 8.24 og sólarlag kl. 18.56. Myrkur kl. 19.44. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 13.33. Nýtt tungl kviknar (góu- tungl). Með elsku og trúfesti er friðþægt fyrir misgjörð og fyrir ótta Drottins forðast menn hið illa. (Orðskv. 16,6). 1 2 ■ • ■ 6 ■ ■ _ ■ r 8 9 10 ■ 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 fréttastofa, 5 fjall, 6 sleit, 7 hvað, 8 spottar, 11 slá, 12 fugl, 14 líkamshluti, 16 starfs- grein. LÓÐRÉTT: — 1 vandkvæði, 2 tími, 3 gyðja, 4 sögustaðar, 7 lík, 9 nátengt, 10 korna, 13 eyði, 15 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 rífast, 5 al, 6 galt- ar, 9 urt, 10 ai, 11 Ra, 12 van, 13 irpa, 15 ala, 17 notaði. LOÐRÉTT: — 1 rógurinn, 2 falt, 3 alt, 4 tæring, 7 arar, 8 asa, 12 vala, 14 pat, 16 að. SKIPIN REVKJAVÍKURHÖFN. í fyrrakvöld kom Brúarfoss að utan. í gær komu af strönd- inni Reykjafoss og Brúar- fell, sem fór aftur í gær- kvöldi. Dísarfell kom að utan og nótaskipið Júpíter kom inn. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í gærkvöldi var Isnes vænt- anlegt af strönd. Þar kom við í gær á leið til Grænlands, Grænlandsfarið, Nuk Aittukr ÁRNAÐ HEILLA /?/\ára afmæli. Á morg- Ow un, 5. marz, er sex- tug Sigríður G. Wilhelmsen, Thornegt. 35, Drammen, Noregi. Þar hefur hún verið búsett á hátt á fjórða áratug og látið sig miklu skipta sam- skipti Noregs og íslands og er einn stofnenda Islandsk- Norsk venskapsforening í Drammen og hefur verið for- maður Norræna fél. þar. Eig- inmaður hennar er Erik H. Wilhelmsen flugumferðar- stjóri á Fornebu-flugvelli og eiga þau tvær dætur. fT/\ára afmæli. Á morg- tJVl un, 5. þ.m., er fímm- tugur Bragi Ragnarsson framkvæmdastjóri, Stiga- hlíð 72, Rvík. Eiginkona hans er Jónína Gissurardóttir. Þau taka á móti gestum í Akoges-salnum, Sigtúni 3, á afmælisdaginn kl. 17-19. 7 flára afmæli. í dag, 3. | U marz, er sjötug Bergþóra Guðnadóttir, Álf- hólsvegi 82, Kópavogi. Hún starfar á endurhæfingardeild Borgarspítalans. Eiginmaður hennar er Sigurður Guð- mundsson. Þau eru að heim- an. FRÉTTIR________________ ÖSKUDAGUR er í dag. „Askan, gamalt tákn iðrunar, var á miðöldum notuð við guðsþjónustur þennan dag, er pálmagreinar frá pálma- sunnudegi árið áður höfðu verið brenndar. — Leikir með öskupoka eru seinni tíma fyr- irbæri, upprunnir eftir siða- skipti," segir m.a. í Stjörnufr./rímfræði. Þennan dag árið 1971 tók Alþýðu- bankinn til starfa, nú einn Íslandsbankanna. Tvö embætti eru auglýst laus til umsóknar í nýju Lögbirt- ingablaði: Bæjarfógetaemb- ættið í Kópavogi, með um- sóknarfresti til 20. þ.m., og sýslumannsembættið í Stykk- ishólmi, með umsóknarfresti til 27. mars nk. Það er dóms- og kirkjumálaráðuneytið sem auglýsir embættin. ORLOFSDVÖL húsmæðra í Rvík. Á sumri komanda verða sem hér segir: Á Hótel Örk, Hveragerði, dagana 25.-29. maí. A Hvanneyri 30. maí til 6. júní og 6. til 13. júní. í Dublin á írlandi vikuna 29. júní til 6. júlí og til Algarve í til Portúgal verða farnar tvær orlolfsferðir í september. Kynningarfundur verður á Hallveigarstöðum kl. 20.30 í kvöld. Innritun í ferðina hefst á fundinum og þar ganga þær konur fyrir sem ekki hafa áður farið á vegum Orlofs húsmæðra. Skrifstofan á Hringbraut 116 verður opnuð á morgun en er opin 17.00- 19.00 virka daga. S. 12617. ITC-deildir: ITC-deildin Fífa heldur opinn fund í kvöld kl. 20 á Digranesvegi 12. — Óundirbúnar ræður. Nánari uppl. veita Sigríður s. 45299 og Elísabet s. 44652. ITC- deildin Gerður heldur opinn fund í kvöld í Kirkjuhvoli kl. 20.30. Nánari uppl. veita Bjarney s. 641298 og Edda Bára s. 656764. ITC-deildin Björkin heldur opinn fund í kvöld í Síðumúla 17 kl. 20. Uppl. gefa Gyða s. 687097 ogMagný s. 22312. ITC-deildin Korpa, Mos- fellsbæ, heldur fund í kvöld í safnaðarheimilinu kl. 20. Gestur fundarins verður Sús- anna Svavarsdóttir. Kaffi- veitingar. Uppl. veita Helga s. 666457 og Fanney s. 679328. KVENFÉL. Hrönn heldur grískt skemmtikvöld í kvöld í Borgartúni 18 kl. 20.30. FÉL. Árneshreppsbúa held- ur árshátíð sína í Borgartúni 6 nk. laugardagskvöld kl. 20 og hefst hún með borðhaldi. — Skemmtidagskrá. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn í Rvík heldur hádegis- verðarfund í dag á Ásvalla- götu 1. VÍÐISTAÐASÓKN, starf aldraðra. Opið hús í dag í safnaðarheimilinu kl. 14-16. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag kl. 17-18, á Hávallagötu 14. HJÚKRUNARFRÆÐING- AR í félagi háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga og Hjúkr- unarfél. íslands halda sam- eiginlega vinnustaðafundi um kjaramálin og verður fyrsti fundurinn í dag á Borgar- spítalanum kl. 14. Síðan verða fundirnir í þessari röð: Fimmtud. á Kleppsspítal- anum, þriðjudag 10. mars kl. 14 á Landspítalanum og þann sama dag kl. 16 í húsnæði HFÍ á Suðurlandsbraut 22. Miðvikudag 11. mars kl. 14 á Landspítalanum og fimmtud. 12. mars kl. 14 á Landakoti. Sjá einnig Dagbók á bls. 33 Svamlað í skuldasúpunni Staða sjávanitvegsins kvað ekki björguleg um þessar mundir. Ileild- arskuldir hans eru rúmir hundrað milljarðar og á síðasta ári voru heild- artekjur 75 milljarðar. Gísli, Eiríkur, Helgi: Faðir vor kallar á gengisfellingu ...! QrlAu^O Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 28. febrúar til 5. mars, að báðum dogum meðtóldum, er í Holts Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugarvegs Apótek, Laugavegi 16, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavik: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og s|úka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaóarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvökJ kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14 Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tH 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Natnu: Uppl um læknavakt 2358. - Apótekií opið vitka daga til kl. 18.X. Laugafdaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknértimi SjCHcrahússins kl. 15.30-16 ogkl. 19-19.30. Reuðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið alfan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgiafar- og upplýsingarsími ætlaður bornum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12—15 þriðjudaga og lauflardaga kl. 11-16, S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot. Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þfiðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari alian sólar- hringinn. S. 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista. Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud,- föstud. kl, 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þuría að tjá sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skiði. Uppl. um opnunartíma skautasvelisins Laugardag, um skiðabrekku í Breiðholti og troðnar göngubrautir i Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpaö er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretfands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bendaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvökJfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnuoögum er lesið f réttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19 20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrír eftir samkomulagi Barnasprtali Hríngsint: Kl. 13-19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftalh Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjukrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 tiíkl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöóvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311. kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mónud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga k'. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn ReykjaviVur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Siglúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavikur við raf stöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásflríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mónudaga kl 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn Íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS ne,>i3v> simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breiö- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30— 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. sunnud. kl. 8.00—17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárfaufl í Mosfellssvert: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga - f östudaga 7-21, taugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar or opin márwdaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.