Morgunblaðið - 14.05.1992, Page 37

Morgunblaðið - 14.05.1992, Page 37
í __________Brids______________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Vetrar-mitchell BSÍ Föstudagskvöldið 8. maí var spilað- ur vetrar-mitchell að venju í Sigtúni 9. 36 pör mættu og efst í N/S urðu: Eiín Jónsdóttir—Lilja Guðnadóttir 515 Ámina Guðlaugsd. - Bragi Erlendsson 513 Hanna Friðriksdóttir - Guðrún D. Erlendsd. 485 Erlendur Jónsson - Höskuldur Gunnarsson 485 Jóhannes Ágústsson—FViðrik Friðriksson 480 í A/V urðu efst: Hrafnhildur Skúlad. - Jörundur Þórðarson 527 Páll Þ. Bergsson - Sveinn Þorvaldsson 519 MagnúsSverrisson-GuðlaugurSveinsson 513 ÞórðurSigurðsson-ValtýrPálsson 489 SiguijónHarðarson-GylfiÓlafsson 475 Nú fer Sumarbrids að taka við og næsta föstudag, 15. maí, verður síð- asta kvöld í vetrar-mitchell 1992. Þá verður verðlaunaafhending fyrir bronsstigameistara vetrar-mitchell en staðan í þeirri keppni þegar eitt kvöld er eftir er þannig: Sveinn Siprgeirsson 345 Magnús Sverrisson 324 Elín Jónsdóttir 288 Lilja Guðnadóttir 288 ÞórðurSigfússon 283 Bridsdeild Víkings Lokið er einskvölda keppnum, sem var síðasta spilamennska vetrarins. Efstir urðu eftirtaldir: HafþórKristjánsson 17 stig Gunnar Benediktsson 17 stig Ólafur Jónsson 12stig Ólafur Friðriksson 11 stig Gæðinga- íþrótta- og firmakeppni um helgina _______Hestar________ Valdimar Kristinsson FIMM hestamannafélög verða með jafn mörg mót um næstu helgi. Sleipnir á Selfossi, And- vari í Garðabæ og Sörli í Hafnar- firði verða með íþróttamót á fé- lagssvæðum sínum. Sleipnir verður með sitt mót á laug- ardeginum en Andvari og Sörli bæði laugardag og sunnudag. Þá verður Dreyri á Akranesi með gæð- ingakeppni á Æðarodda og Ljúfur í Hveragerði verður með firma- keppni sína í Reykjakoti, hvor- tveggja á laugardag. PCl LÍM 0G FÚGUEEM * Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 67 48 44 Armstrong KERFIS-LOFT Yíir 250 gerðir ctf loftaplötum. CMC - upphengikerfi og lím. Leitið tilboða EINKAUMBOÐ TEPPABÚÐIN BYGGINGAVÖRUR SUÐURLANDSBRAUT 26. SÍMI 91-681950 (íl 1AM ti íílJOAU .'TMMl'ú UKIAJSWUÖHOM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1992 Magnús Theódórsson 9 stig Þórarinn Beck 9 stig F'élagið þakkar öllum fyrir skemmtilega spilamennsku. Vonumst til að sjá sem flesta næsta haust. Sveit Álfasteins vann - Austurlandsmótið Austurlandsmótið í sveitakeppni fór fram í Valaskjálf dagana 8.-10. maí sl. með þátttöku 22 sveita. Spilaðar voru 8 umferðir eftir Monradkerfl. 20 spil í hveijum leik. Sveit Álfasteins hf. frá Borgarfirði bar sigur úr býtum, hlaut 155 stig. Sveitina skipuðu Bjami Sveinsson, Elvar Hjaltason, Jón A. Kjartansson, Magnús Ásgrímsson og Skúli Sveinsson. í næstu sætum urðu: Sv. Sveins Guðmundssonar 150 Sv. Egilsstaðaapóteks 142 Sv. Landsbankans, Vopnafirði 139 Sv. Herðis hf. 135 í mótslok voru birt úrslit úr Firma- keppni BSA en í henni tóku þátt 48 fyrirtæki á Austurlandi. í fjórum efstu sætum urðu: 1. Sproti hf. — ICY. Spilarar Frið- jón Vigfússon og Kristján Kristjánsson 797 stig. 2. Herðir hf. Spilarar Guttormur Kristmannsson og Siguijón Stefáns- son 790 stig. 3. Hraðfrystihús Eskifjarðar. Spil- arar Aðalsteinn Jónsson og Gísli Stef- ánsson 789 stig. 4. Trésmíðaverkstæði Ævars Ár- manssonar. Spilarar Jónas Ólafsson og Ævar Ármannsson 775 stig. Jafnframt var kosin ný stjóm fyrir Bridssamband Austurlands en hana skipa: ína Gísladóttir, Neskaupstað, forseti, Jóhann Þórarinsson, Eskifirði, varaforseti og Elma Guðmundsdóttir, Neskaupstað. Jón Bjarki Stefánsson, Fellabæ og Þorvaldur Hjarðar, Fellabæ, meðstjómendur. Kynnum nýju Libero bleiurnar fimmtudag og föstudag í Fjaröarkanpi, Hafnarfirði Libero fyrir: Nýfædd börn Liggjandi börn Standandi börn Gangandi börn KAUP$ELna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.