Morgunblaðið - 14.05.1992, Page 41

Morgunblaðið - 14.05.1992, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ PIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1992 41 mestu (að ýmsu menningarlegu frátöldu) skilyrt samstarf auð- hringa og ríkisvalds sem gætir hagsmuna þeirra við að búa til olnbogarými svo hringarnir geti keppt innbyrðis. Islendingar hafa oft tekið þátt í alþjóðlegri samvinnu fullvalda ríkja og gert tvíhliða eða fleirhliða samninga við önnur ríki á fjöl- mörgum sviðum. Það er alveg óljóst að endurtekningar EB-sinna um yfirvofandi einangrun og erfið- leika í alþjóðlegri samvinnu eru staðlausar. Þeir hafa ekki útskýrt hvernig ísland mun einangrast eða missir af samvinnu við aðra. Kreppan á íslandi Kreppan á íslandi er innbyggð í efnahagskerfið. Offjárfestingar, skeytingarleysi I nafni samkeppni og algjört tillitsleysi hvað snertir umfang framleiðslu eða þjónustu og þörf fólks fyrir slíkt eru meðal orsakanna. Ekki skal ég segja orð um leiðir til að leysa hnútinn en hitt er ljóst; æ fleiri íslenskir valds- menn og atvinnurekendur sjá þá lausn eina að ganga í EB. Erlent íjármagn og aukin umsvif útlend- inga hér kynnu þá að bjarga miklu uns sömu lögmál og stýra krepp- unni hér bera evrópsku kreppurnar hingað. Af umsvifum EB hér hrykkju margir molar á borð inn- lendra aðila um hríð og tugþúsund- ir íslendinga, er ella væru atvinnu- lausir, hyrfu til starfa erlendis. Margt ungt fólk á íslandi horfir vonaraugum til þessa nú. Margir íslenskir stjórnmálamenn og at- vinnurekendur, jafnvel verkalýðs- foringjar, hafa ávallt verið slíkir hentistefnumenn að þeir bregðast við svona vanda á þann eina máta er tryggir þeim þægilegan meðbyr. Nú með inngöngu í EB, hvað sem hún kostar. EES er ekki skárri kostur að því marki að það teljist fýsilegt. EB er gamaldags Framtíð EB byggir á því að þvinga fram síaukinn hagvöxt. Vegna vaxandi tilkostnaðar við það, hráefnisskorts, orkuskorts og með glans. Aðrir hins vegar gefast upp og hætta námi. Þessir óákveðnu nemar hafa efláust kostað þjóðar- búið milljónir á milljónir ofan. Þótt þeir hafi hangið að þarflausu innan veggja skólans, hafa þeir ekki verið þar skattborgurum að kostnaðar- lausu. En vegna þess að þeir bera engan kostnað sjálfir telja þeir sig ekki ábyrga fyrir sóun á fjármunum hins opinbera. Komast mætti hjá þessari glóru- lausu eyðslu með þvi að láta nem- endur borga brot af þeim kostnaði sem fylgir menntun þeirra. Fólk hugsar sig tvisvar um áður en það byrjar á deildarflakki ef það þarf að borga u.þ.b. 17.000 krónur á ári úr eigin vasa fyrir vikið. Mun lík- legra er að flakk þetta leggist að mestu leyti niður. Þá munu allir nemendur reyna að spara sér út- gjöld með því að hætta öllu slóri, og brautskrást sem fyrst. Afleiðingin verður ódýrara menntakerfi. Því fylgja nokkrir kostir. Nota mætti sparnaðinn til að lækka skatta, bæta menntakerfið eða borga af erlendum skuldum landsins, og kannski allt í senn. I þessu felast hagsmunir stúdenta bæði til skamms tíma og langframa. Lokaorð Mörgum stúdentinum þykir það lítið réttlæti að kynslóðin á undan okkur, sem slapp við vexti, verð- tryggingu, skólagjöld og lét verð- bólguna brenna skuldbindingar sín- ar, skuli nú leggja þessar byrðar á okkar axlir. Slík viðhorf eru skiljan- leg. En einhvern tímann verðum við að hætta að ganga þessa blindgötu eilífrar skuldasöfnunar, dáleidd af goðsögninni um að allir geti lifað á kostnað annarra. Þessi hugsunar- háttur hefur leitt okkur í þau vand- ræði sem við glímum nú við. Hann hefur einnig gert okkur að velja milli tveggja kosta. Annars vegar getum við lokað augunum, lofað lygina og arfleitt börn okkar að ívið mengunar er slíkt feigðarflan. Ríku hagkerfi heimsins eru að nálgast vaxtarmörk sín. Vænleg stefna byggir á því að minnka hagvöxt, dreifa atvinnustarfsemi og færa hagnað til hinna fátækari svæða. Framtíð EB byggir á enn aukinni samkeppni og auknu at- vinnuleysi. í stað þess á að draga almenning inn í skipulagningu at- vinnustarfemi og færa fé frá arð- bærum störfum til óarðbærra starfa um tíma. Framtíð EB krefst þess að aðeins ákveðið hlutfall af tekjum fýrirtækja fari til baráttu gegn mengun. Ella takmarkast hagvöxturinn um of. í stað þessa á að koma á sjálfbærum atvinnu- greinum og margfaldri endurnýt- ingu allra hráefna. Slíkt mun skerða lífskjör efnafólks en um leið bæta hag fjöldans. EB leiðir af sér auknar þjóðernisværingar og margvísleg þróun utan EB ger- ir það einnig. Eina nothæfa and- svarið er að varðveita og efla sjálfsákvörðunarrétt þjóða og full- veldi ríkja, am.k. um alllanga hríð. Af þessu sést að EB er eiginlega „gamaldags skrifræðis- og gróða- klúbbur“ eins og sagt var í norskri revíu fyrir 20 árum. 3 af 500 fulltrúum Uffe Elleman segir sem svo að íslendingar ættu að nota fullveldi sitt til þess að hafa áhrif á hið evrópska umhverfi og framtíð. Hann á þá m.a. væntanlega við að fyrst þurfi að skerða það til þess að fá aðgöngumiða handa þremur fulltrúum á 500 manna samkundu. Síðan telur hann að smáríkið sem kom að nærri full- mótuðu samveldi dundi sér við að beita því sem það ekki á lengur til þess að breyta því er ekki verð- ur breytt nema t.d. með samþykki 251 fulltrúa á Evrópuþinginu og tilvísunum í 15.000 blaðsíðna laga- og reglugerðabunka, svo eitthvað sé nefnt. Þetta er stofn í góða af- mælisgjöf á bráðum 50 ára afmli íslenska lýðveldisins (sem Jón Baldvin segir að sé á 4. áratugi ferilsins, sbr. nýja utanríkismála- skýrslu!). meiri skuldum og ranglæti en við tókum við. Það væri skólabókar- dæmi um skammtímalausn sem væri í raun engin lausn. Hins vegar getum við valið þá leið að gera hvern og einn ábyrgan fyrir eigin athöfnum og ákvörðun- um. Það er öllu heillavænlegri kost- ur. Hann er sá eini sem gerir okkur kleift að grynnka á skuldum okkar og kemur í veg fyrir að einhver einn hópur geti látið aðra borga reikning- ana sína. Þá er höfuðkosturinn ótal- inn. Með því að snúa óheillaþróun þessari við geta komandi kynslóðir notað launin sín í annað en að borga vextina af föllnum víxlum frá okk- ur. Fjölmargir stúdentar eiga e.t.v. erfitt með að velja á milli, enda fastir í þankagangi þröngra sérhagsmuna. Ef við hefðum hinsvegar kost á að spyija afkomendur okkar sæjum við strax hvers þeir væntu af okkur. Það er skuldlaust land, en ekki þræl- dómur til að borga þau lífskjör sem við tókum að láni. Höfundur er heimspekinemi. Dreifinguraðili eða heildsali Óskum eftir að komast í samband við starfandi dreifingaraðila eða heildsala sem þjónar bensínsstöðvum og matvöruverslunum um allt land. Söluvaran er lykteyðandi efni ón keppinauta ó markaðnum. Efnið er lífrænt, mjög óhrifamikið en samt umhverfisvænt. Hafið samband við: HPA Miljötienester Postboks 4 1392 Vettre, NORGE „ Fax: 47 2 791010. Reykhólahreppur: Dvalarheimilið fær eignir sparisjóðsins Miðhúsum. DVALARHEIMILIÐ Barmahlíð fékk nýlega góða gjöf frá fyrrum Sparisjóði Reykhólahrepps að upphæð um ein og hálf milljón króna. Sparisjóðurinn var lagður niður og gengu eignir hans til Dvalarheimil- isins. Peningarnir verða notaðir til þess að ljúka við neðri hæð húss- ins og verður nýtt eldliús væntanlega tekið í notkun fyrir júnílok. Siðasti sparisjóðsstjóri var Jens Guðmundsson og var hann jafnframt formaður stjórnar. Samfylking óskast Aldamótakynslóðin og 19. aldar hugsjónamennirnir hófu_ ekki sín störf að fullu sjálfræði íslands til þess að ganga af sporinu áður en verkinu lyki. Verkið felst í því að tryggja öllum þegnum landsins góð lífskjör og viðvarandi völd til þess að ráðstafa samfélaginu og land- inu. Auðvitað eru þjóðríki ekki ei- líf. ísland á eflaust eftir að renna saman við stærri heild. En sá samr- uni má aðeins verða á forsendum jafnréttis og velsældar handa öll- um. Meirihluti Islendinga þarf að ljúka verki hinna gömlu sjálfstæð- ismanna. Fyrsta skrefið er að tryggja þjóðaratkvæðagreiðslu um EES-samninginn og líklega inn- göngu í EB og fella hvoru tveggja. Til þess þarf m.a. að efla vísinn að skipulagðri EB-andstöðu; hin óflokksbundnu samtök Samstöðu. Úr öllum flokkum, úr öllum hags- munasamtökum og úr öllum kjör- dæmum verða menn að ganga fram og láta hug sinn til EES og EB skýrt í ljós. Taka afstöðu og vinna saman. Stjórnmálaflokkar verða líka að setja fram skýra afstöðu sína til málsins. Þeir flokkanna sem velja réttan kost, Samstaða og hlutar eða heildir hagsmunasamtakanna verða að ná saman og hryggja hann Uffe Elleman, og fleiri gam- aldags skriffinna. Höfundur erjarðfræðingur og varamaður í sijóm kjördæmafélags Samstöðu í Reykjavík. Bjarni P. Magnússon sveitarstjóri segir í Nýju fréttabréfi til sveitunga sinna að nú hilli loks undir lausn á fjárhagsörðugleikum í málefnum Barmahlíðar. Ráðherrarnir Sighvat- ur Björgvinsson og Jóhanna Sigurð- ardóttir hafi unnið með hreppsnefnd Reykhólahrepps að farsælli lausn á fjárhagsvanda dvalarheimilisins. í Nýju fréttabréfi bar Bjarni P. Magnússon saman rekstur húsa á Reykhólum, Akureyri, í Stykkis- hólmi og Reykjavík. Sé tekinn saman fasteignaskattur, sorphirðugjald og vatnsskattur kemur- í ljós að rekstur 378 fermetra húss í Stykkishólmi kostar þar 49.784 krónur en á Reyk- hólum 45.327 og er þá miðað við heilt ár. Nú á Stykkishólmur ekki því láni að fagna að hafa hitaveitu, var því sama hússtærð tekin og nú*var mið- að við að umrætt hús stæði á Reyk- hólum, Akureyri og í Reykjavík, og var þá tekið tillit til fasteignagjalda, sorphirðugjalds, vatnsskatts og heildarvatnsgjalds og reiknað með að í kyndingu færu 2,5 rúmmetrar vatns á hv<jrn rúmmetra hússins og kom þá eftirfarandi í ljós. Kostnaður við rekstur hússins á Akureyri er 153.754 á ári. í Reykjavík var kostn- aðurinn 84.915 á ári og á Reykhólum var sami kostnaður 73.677 krónur á ári. Það er því 63.839 krónum ódýrara að búa í 378 fermetra húsi á Reykhólum en á Akureyri ef miðað er við eitt ár. Starfsmenn Reykhólahrepps eru nú að jafnaði 35 til 40. Reykhóla- hreppur mun í sumar verða með unglingavinnu og er öllum börnum sem eiga lögheimili í hreppnum og fædd 1978 og fyrr heimilt að fá atvinnu í sumar sé þess óskað. Ákveðið er að stofna búsetadeild á svæðinu og verður stofnfundur haldinn 1. maí í Tjamarlundi í Saurbæ í Dalasýslu. - Sveinn Frumsýning á (slandi OS/2 Kynning á OS/2 og LOTUS hugbúnaði í ráðstefnusal Verslunarskóla íslands þriðjudaginn 19. maí. Nú er OS/2 stjórnkerfið komið til landsins og af því tilefni verður Nýherji með kynningu á því og nokkrum vinsælum hugbúnaðarpökkum frá LOTUS í ráðstefnusal Verslunarkskóla íslands þriðjudaginn 19. maí. Meðal þeirra sem flytja fyrirlestra eru þau Flemming Schmidt og Jonna Kielström hjá IBM í Danmörku. Miðvikudaginn 19. maí verður svo opið hús hjá Nýherja, Skaftahlíð 24, þar sem sýndar verða ýmsar lausnir sem keyra undir OS/2 stýrikerfinu. Dagskrá, þriðjudaginn 19. maí: Kl. 13 -13.50 Kynning á OS/2 2.0 Flemming Schmidt, deildarstjóri hjá IBM í Danmörku Sýning á OS/2 2.0 Helgi Pétursson, kerfisfræðingur hjá Nýherja Kl. 14 -14.50 Kynning á LOTUS hugbúnaði-Notes, cc:Mail, AmiPro Jonna Kielström, kerfisfræðingur hjá IBM í Danmörku Kl. 15 -15.50 Framtíðarþróun OS/2 hjá IBM, Flemming Schmidt Verð, afgreiðsla o.fl. Guðmundur Hannesson, markaðsfulltrúi hjá Nýjherja Kl. 16 -16.30 Sýning á LOTUS hugbúnaði Freelance Jonna Kielström Misstu ekki af þessu einstaka tækifæri til að kynnast því nýjasta í stjórnkerfum og hugbúnaði. Aðgangur ókeypis. NYHERJI SKAFTAHLlÐ 24 • SÍMI 69 77 00 Alltaf skrefi á undan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.