Morgunblaðið - 14.05.1992, Page 49

Morgunblaðið - 14.05.1992, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1992 49 SIMI 32075 FRUMSÝNIR: NÁTTFATA- PARTÝ Eldfjörug músík-gamanmynd með frábærum leikurum og tónlistarmönnum eins og Christopher Reid, Christopher Martin og Tisha Campell (Little Shop of Horrors). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. MITT EIGIÐIDAHO ★ ★ ★ ★ L.A. TLMES ★ ★★★ PRESSAN ★ ★ ★ MRL. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. VIGHOFÐI Stórmynd með Ro- bert DeNiro og Nick Nolte. ★ ★ ★ l/íMbl. Sýnd í C-sal kl.5, 8.50 og 11.10. Bönnuð i. 16 ára. Tveir af aðalleikurum myndarinnar Nick Nolte og Bar- bra Streisand í hlutverkum sínum. Stjörnubíó sýnir mynd- ina Óður til hafsins STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýning’ar á myndinni Óður til hafsins. Með aðalhlutverk fara Barbara Streisand og Nick Nolte. Leikstjóri er Barbra Streisand. Myndin sem byggð er á tilnefnd til 7 Óskarsverð- metsölubók bandaríska höf- launa þ. á m. fyrir besta undarins Pats Conroy var karlleikarann Nick Nolte. Skriðjöklar á ferðinni SKRIÐJÖKLAR frá Akureyri munu ferðast um landið í sumar og byrja á skólaballi með Breiðhyltingum í Árnesi á föstudagskvöldið. Á laugardagskvöldið leikur hún síðan almennum dansleik í Hótel Borgar- nesi. Hljómsveitina skipa: Ragnar Gunnarsson, söngv- ari, Jón Haukur Brynjólfs- son, bassaleikari og hljóm- sveitarstjóri, Jakob Jóns- son, gítarleikari og söngv- ari, Jóhann Ingvason, hljómborðsleikari, Kristján Edelstein, gítarleikari og Geir Rafnsson, trommari. Flavian Ensemble. Tónleikar með Flavian Ensemble FLAVIAN Ensemble er stödd hér á landi um þessar mundir og heldur tónleika fimmtudaginn 14. maí kl. 20.30 i menningarmiðstöðinni Hafnarborg í Hafnar- firði. Hjóðfæraskipan Flavian Ensemble má teija nokkuð ovenjulega. Tvær harmonikur, þverflauta og selló. Það eru þau Elsbeth Moser og Hrólfur Vangsson harmoniku- leikarar, Alexander Stein þverflautuleikari og Christoph Marks sellóleikari sem skipa hljómsveitina. í þessari skipan hafa þau leikið saman undanfarin ár og haldið fjölda tónleika í Hannover í Þýskalandi. Els- beth Moser er prófessor við Tónlistarháskólann þar í borg, Hrólfur rekur eigið hljóðver, Alexander Stein er sólóflautuleikari óperunnar í Hannover og Christoph Marks er sólósellóleikari norðurþýska útvarpsins. Á efnisskránni er m.a. að finna verk sem skrifuð hafa verið fyrir Flavian Ensemble af V. Subitzky, A. Stein og L. Kupokvic. Einnig leika þau verk eftir J.S. Bach, I. Yun, C. Debussy og T. Lundquist. Fyrstu tónleikarnir voru haldnir hinn 11. maí í safnað- arheimili Akureyrarkirkju. Aðrir tónleikarnir voru síðan í Félagsheimili Bolungarvík- ur hinn 12. maí og síðustu tónleikarnir verða eins og fyrr segir í menningarmið- stöðinni Hafnarborg í Hafn- arfirði fimmtudaginn 14. maí. Salsakvöld á Borginni HISPANO-Americana, fé- lag spænskumælandi á ís- landi, heldur Salsakvöld á Hótel Borg fimmtudaginn 14. maí kl. 21-1. Félagið var stofnað 9. maí sl. og markmið þess er meðal annars að kynna hina litríku menningu spænskumælandi þjóða. Fyrsta uppákoma félagsins, Salsakvöld í Reykjavík, býður upp á hina töfrandi tóna salsa og félaga þess, merenge, en þessi tón- list er aðeins brot af fjöl- skrúðugri tónlistarhefð spænskumælandi þjóða. (Fréttatilkynning) LOSTÆTI LETTLYNDA RÓSA Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HR.OG FRÚ BRIDGE . " utt fiim dr JE'UNET et CAHO *»~ -WrfVé*** WiilMWKU «< .« : :w«s $***■#■*■ A. pm »4r*<i »**Kt*í, ***,<*»», ,v / *« r, ■», -,\f í «« .#**■*** <>*«<**<> A * P-***m> ttr****#. #*■** »v«**-‘* '♦•>* rmtf i is.** k*»,> .<* i. k: ■ i’*> AMt(pí' • •'.>* <' • *«*:«, 4»*«/iý*» )x y.< A ,, Hefur þú einhvern tíma velt fyrir þér hvaða fígúra það er sem semur þessa texta? Þú heldur kannski að þessi f ígúra geti bara sett niöur hverja vitleysuna á fætur ann- arri og verið áuaegður. Ó nei, ekki aldeilis. Hvað myndir þú gera ef þú aettir að semja | texta við þessa mynd? Ég held að þú mynd- ir sturlast, þvi það er ekki haegt. Ég segi bara eitt og get ekki ýkt það: Þessi mynd er hrikalega fyndin og hrikalega góð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. KOLSTAKKUR Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð i. 16 ára. HOMOFABER ★ ★ * * Helgarbl. Sýnd kl. 5 og 11. FREEJACK Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð i. 16. REGNBOGINN SÍMI: 19000 VITASTIG 3 T,p. SÍMI623137 Jöb Fimmtud. 14. maí. Opid kl. 20-01. RúRekdjass ki. 22 FiNNSK/ÍSLEKSK! KVARTETTINH: JUKKA PERKO sax, PEKKA SARMAWTO, basr.i. EGILL B. HREINSSON, pianó. EINAR VALUR SCHEVING, trommui. Kvartettinn leikur baeði finnska og islenska tonlist utan pekktra djassverka. Ath. tónleikarnir veröa hljodritaðir. PÚLSINN - djassæð Reykjavikur! Föstud. 15. mai. Opið kl. 20-03 KK-SAND Serstakur gestur: Gitarleikarinn og söngvarinn NEIL STANDFORD ósamt SIGGA DJÖRNS TRÚDADOR Lougavegi 4S - %. 21 255 í kvöld: mmi Kornið og spreytíð ykkur i fullkomnasta Karaoke landsins. Föstudagskvöld: rOBMOBILE Laugardagskvöld: LOOIHROm Föstudaginn 22. maí: SKRIDJÖKLAR Miðvikudaginn 27. maí: SÁLIN HANS JÓNS MÍNS MIÐBÆRINN KL. 17.00 Karnivala marserar um bœinn og lýkur leiksínum i Tjarnarsal RáÖhússins. TÓNLEIKAR ÍSÚLNASAL HÓTELSSÖGU hejjastkl. 21.00 stundvíslega. Gammar. Svante Thureson ásamt Gösta Rundqvist, Sture Ákerberg og Pétri Östlund. Miðasala á Hótel Sögu frá kl. 16.00 á þá lónleika erþarverða. Forsala á lónleika Jon Hendricks & kompanís í Háskólabíói er í Japis, Brautarholti. 680-680 STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu Jolin Steinbeck. Leikgcrð: Frnnk Galati. í kvöld, uppsclt. Fim. 28. maí, uppseit. Fös. 15. maí, uppselt. Fös. 29. mai uppselt. Lau. 16. maí, uppselt. Lau. 30. maí, uppselt. Sun. 17. maí, fácin sæti laus. Sun. 31. maí. Þri. 19. maí, uppselt. Fim. 21. maí, uppselt. Fös. 22. maí, uppselt. Lau. 23. maí, uppselt. Sun. 24. maí. Þri. 26. maí, fáein sæti. Mið. 27. maí. ATH. Sýningum lýkur 20. júni. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars scldir öörum. Þri. 2. júní. Mið. 3. jóní. Fös. 5. jóní, uppselt. Lau. 6. júní, fáein sæti. Mið. 10. júní. Fim. 11. júní. ÓPERUSMIÐJAN sýnir í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur: 9 LA BOHÉME e. Giacomo Puccini STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 Aukasýning mið. 20. maí, fáein sæti laus. LITLA SVIÐIÐ: • SIGRÚN ÁSTRÓS e. Willy Russel Fös. 15. maí, uppselt, lau. 16. maí, upp- selt, fös. 22. maí, lau. 23. maí. Miftasahin opin alla daj»a frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miftapantanir í síma alla virka da>»a frá kl. 10-12, sími 680680. Myndsendir 680383 NÝTF! Leikhúslínan, sími 99-1015. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.