Morgunblaðið - 19.06.1992, Page 5

Morgunblaðið - 19.06.1992, Page 5
YDDA F.42.36 /SÍA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992 5 Lokar þú augunum fyrir sumarfríi í útlöndum? Ef svo er getur þú opnað þau fyrir ódýru sumarfargjöldunum hjá SAS, þau eru ótrúleg en sönn og spennandi áfangastaðir bíða þín um alla Evrópu. 6.9°°’' as.900’' Kaupmannahöfn Stokkhólmur Miinchen Gautaborg Norrköping Zurich Malmö Jönköping Vínarborg Osló Kalmar Stavanger Bergen Kristiansand Vesterás Helsinki Frankfurt 2S.9°0’' Hamborg Lágmarksdvöl 6 dagar, hámarksdvöl 1 mánuður. Barnaafsláttur er 33%. Bókunarfyrirvari er 14 dagar til borga Skandinavíu* og 21 dagur til annarra borga Evrópu. Flugvallarskattur er ekki innifalinn í uppgefnu veröi: 1250 kr. á íslandi, auk 630 kr. á fargjald til Kaupmannahafnar og 225 kr. til Þýskalands. Brottfarardagar: Mánudagar, miðvikudagar og laugardagar auk sunnudaga í ágúst. Komudagar: Þriðjudags-, föstudags- og sunnudagskvöld auk laugardagskvölda I ágúst. Hafðu samband viö SAS eða ferðaskrifstofuna þína. H///SAS SAS á íslandi - valfrelsi í flugi! Laugavegi 172 - Sími 62 22 11 *Háð samþykki stjórnvalda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.