Morgunblaðið - 19.06.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.06.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992 í DAG er föstudagur 19. júní, 171. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 8.56 og síðdegisflóð kl. 21.15. Fjara kl. 2.53 og kl. 14.54. Sólarupprás kl. 2.54 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 4.33.__________________ En ég vil færa þér fórnir með lofgerðarsöng. Ég vil greiða það er ég hefi heit- ið. Hjálpin kemur frá Drottni (Jónas 2, 10.) KROSSGÁTA 1 2 ’ ■ ' ■ 6 ■ ■ _ ■ □ 8 9 10 ■ 11 ■ “ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 jarða, 5 auðlind, 6 gubbaði, 7 tímabil, 8 aumar, 11 sund, 12 að, 14 dr«ng, 16 þáttur. LÓÐRÉTT: — 1 blautsápa, 2 spott- ar, 3 eignaðist, 4 skordýr, 7 púki, 9 skoðun, 10 sigaði, 13 þreyta, 15 samhjjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kossar, 5 te, 6 ókát- an, 8 kál, 10 ku, 11 nt, 12 gin, 13 atar, 15 Nói, 17 iðnaði. LÓÐRÉTT: - 1 króknaði, 2 stál, 3 set, 4 rununa, 7 kátt, 8 aki, 12 gróa, 14 ann, 16 ið. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrrakvöld fór Laxfoss til útlanda. Hvassafell kom að utan. Búrfell fór í strandferð og togarinn Ögri fór á veið- ar. I gær kom frönsk frei- gáta, Tour Ville og með henni birgðaskip. Þau lögðust að bryggju í Sundahöfn. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. Togaramir Ymir og Rán eru famir á veiðar og Sjóli fór í gær. Grænlandsfarið Nivi Ittuk, sem kom mánudag, er farið út aftur. ÁRIMAÐ HEILLA Qftára afmæli. Á morg- O V un, 20. júní, er áttræð Guðrún Þorbjörnsdóttir Langeyrarvegi 13, Hafnar- firði, áður búsett á Siglufirði um árabil. Starfaði þar sem sjúkraþjálfari. Eiginmaður hennar er Sigurbjörn Sveins- son, verkamaður og verk- stjóri. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í safnaðar- heimili Víðistaðakirkju kl. 16-18. ^/\ára afmæli. Á morg- 4 VJ un, 20. þ.m., er sjö- tugur Arthur Stefánsson, húsasmíðameistari, Ljós- heimum 12, Rvík. Kona hans er Helga Þorsteinsdóttir. Þau taka á móti gestum í Odd- fellowhúsinu, Vonarstræti, á morgun, laugardag, kl. 17-19. 7 flára Á morg- 4 Vf un, 20 þ.m., er sjö- tug Sigríður Arnfinnsdóttir Hraunbæ 170, Rvík. Hún tekur á móti gestum í sal Tannlæknafél., Síðumúla 35 Rvík, á afmælisdaginn kl. 15-19. 21. júní, er fimmtugur Viðar Einarsson lögregluvarð- stjóri Jaðarsbraut 27, Ala-a- nesi. Kona hans er Ólöf Gunnarsdóttir. Á morgun, laugardag, taka þau á móti gestum í Kiwanishúsinu þar í bænum, Vesturgötu 48, eft- ir kl. 17. 21. þ.m. er fimmtugur Bjarni Eyjólfur Guðleifsson nátt- úrufræðingur, Möðruvöll- um 3 í Hörgárdal. Á Staðar- hnjúki, í Möðrudalsíjalli (820m), tekur hann á móti gestum á afmælisdaginn. Fer hópferð frá Möðruvöllum 3, kl. 15 á hnjúkinn. Að göngu lokinni, kl. 20, býður afmælis- bamið til teitis að Möðruvöll- um 3. FRÉTTIR_______________ I dag er kvennadagurinn, konur fengu kosningarétt þennan dag árið 1915. Þennan dag árið 1880 fæddist Jóhann Sigurjóns- son skáld. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára og eldri. í dag kl. 13 verður sumardagskráin kynnt og kl. 14 spiluð félags- vist. HALLGRÍMSSÓKN, starf aldraðra. Nk. miðvikudag verður farið austur að Sól- heimum í Grímsnesi og verður lagt af stað kl. 13. Ferð um ísafjarðardjúp með viðkomu í Vigur 8.-11. júlí. Tilk. þarf Dómhildi sem allra fyrst þátt- töku. K VENN ADEILD Rauða krossins fer nk. þriðjudag 23. þ.m. í ferðalag upp á Akranes og verður lagt af stað frá umferðarmiðstöðinni kl. 11.45. PARKINSONSAMTÖKIN fara í sumarferð sína laugard. 27. júní. Lagt af stað kl. 13, ekið til Hafnarfjarðar og Sjó- minjasafnið skoðað, síðan ek- ið um Bláíjöll og komið við í Skíðaskálanum í Hveradöl- um, kaffi drukkið þar. Á heimleið er komið við í Árbæj- arsafninu. Þær Áslaug, s.27417 og Kristjana Milla, s.41530 skrá þátttakendur fram til 23. þ.m. FÉLAG eldri borgara. Gönguhrólfar fara úr Risinu laugard. kl. 10. BRÚÐUBÍLLINN verður í dag kl. 10 á Njálsgötpvelli ogkl. 14 áRauðalækjarvelli. KÓPAVOGUR. Vikuleg laugardagsganga Hana nú, leggur af stað kl. 10 frá Fann- borg 4. Molakaffi. FÉLAG eldri borgara Kópa- vogi. í kvöld verður spiluð félagsvist í Auðbrekku 25 kl. 20.30 og síðan dansað. KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn. kl. 10-12 í dag. Uss. Ég- get hoppað miklu, miklu hærra, en þér séra Ólafur! KvökÞ, rwetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 19. til 25. júni að báðum dögum meðtöldum er í Breiðholts Apóteki, ÁJfabakka 12Áuk þess er Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1cpið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lcknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog í Heiisuverndarstöö Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í s. 21230. Lögreglan i Reykjavfk: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fynr fólk sem ekki hefur heimHislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. ónaemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissk'irteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 18-19 I 8. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smit8 fó8t að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld ki. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima é þríðjudögum kl. 13-17 I húsí Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Gar&abær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek; Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Kefiavik: Apotekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Setfoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást I slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakt 13-14.Heim9ÓknartímiSjúkrahússinsk1.15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrotshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið alian sólarhringinn, ætlað bom- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður bömum og ungiingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 13.30-16.30 þriðju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veltir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötatetími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferðisleflu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, 6. 688620. Styrktarfélag krabbamelnaajúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Ufsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Slmi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vmnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, H8fnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Futlorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvökJ. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku i Breióholti og troðnar göngubrautir i Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14. Fréttasendingar Riklsutvarpslns til útlanda á stuttbyfgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 a 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfrétt*; kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlind- in‘ útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 ó laugardög- um og sunnudögum er sent ^firlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geódeild Vrfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeikJ og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. GrensósdeiW: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðln: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Lftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshér- aðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Kefiavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og ó hótiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - ajúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusfmi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hitaveltu, s. 27311, kl. 17 tii kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveíta Hafnarfjarðar biianavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Lokað til 1. júli. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú verttar I aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safníð i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seþir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. —iaugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðmlnjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjaaafn Rafmagnsvettu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Hútdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Llstasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugarnesi: Opið daglega 13-18 til 16. júní. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin fré mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslanda, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mónud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavflcun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Minjasafnlð á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Roykjavlk slmi 10000. Akureyri i. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hór segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabœr. Sundl. opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.0018.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðla: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.308 og 16-21.45, (mónud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 1015.30. Sundmlðstöð Keflavlkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Slminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18 sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1020.30. Laugard. kl. 7.10 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.