Morgunblaðið - 19.06.1992, Síða 46

Morgunblaðið - 19.06.1992, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér vinnst vel í dag og þú sérð fram á nýja möguleika sem hugsanlega munu auka tekjumar. Samband við þína nánustu verður með besta móti í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert svo sannarlega með fætuma á jörðinni í dag. Kunningi þinn kemur með uppástungu sem þér þykir óraunhæf í meira lagi. Þú átt á hættu að missa af góðri skemmtun fyrir vikið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Huglæg störf sem krefjast útsjónarsemi eiga vel við þig í dag. Hugmyndaflugið blómstrar og þú ættir að skrá niður þær hugmyndir sem þú færð. Krabbi (21. júní - 22. júlí) *“$g Þig langar að fegra heimili þitt, eða endurbæta að ein- hveiju leyti. Líkur eru á að þú þurfir lán til þess. Kvöldið verður rólegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nýjar hugmyndir um framtíð- ina munu koma upp í dag eða næstu daga. Hlustaðu á þína nánustu í því sambandi. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú hefur heppnina með þér í fjármálum í dag. Líklega sérðu nýja hlið á máli sem hefur verið töluvert til umræðu inn- an heimilisins undanfarið. Vog (23. sept. - 22. október) Ættingi vill gjaman gera þér greiða, en veit ekki hvemig hann á að bregðast við van- trausti þínu. Taktu lífinu með ró í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef þú ert ósáttur við launakjör þín skaltu ræða málin við þann sem hefur ákvörðunarvald. Vinur þinn kann að bregðast væntingum þínum í dag. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Vinnan gengur vel í dag, en fjölskyldulífinu þarf að sinna meira. Eldri ættingi væntir mikils af þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Innkaupin virðast hafa farið fram úr áætlun, en með ofur- litlu aðhaldi ættir þú ekki að lenda í vandræðum. Kvöldið verður notalegt í góðra vina hóp. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þetta verður rólegur og þægi- legur dagur, enda ertu í góðu jafnvægi. Fjölskyldulífið gengur sinn vanagang og í kvöld ættir þú að vera heima við. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) '4ml< Hugmynd, sem lengi hefur blundaið með þér, fær á sig nýja mynd í dag. Þú ert raun- særri nú en oft áður. Komdu ástvini þínum á óvart. Stjórnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI UÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK VE5,MAAM..I NEEP TO RUN H0ME BECAU5E IT'S RAININ6, ANP l'M AFRAlP MV D06 15 6ETTIN6 UIET... L Já, frú.. .ég þarf að hlaupa heim af því að það rignir og ég óttast að hund- urinn minn sé að verða blautur... VE5, HE HA5 A P06H0U5E, BUT HE NEVER 60E5 IN IT... i © N0, HE D0E5NT HAVE AN 0MBRELLA..I DON'T KNOW UJWAT HE P0E5 UIHEN ITRAINS.. © t V) © 5 k) u. 3 i | © 1 SSi i-i Já, hann á hundahús, Nei, hann á ekki regnhlíf .. .ég en hann fer aldrei veit ekki hvað hann gerir ef rign- inn í það ... ir ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Horfur suður batna verulega þegar vestur ákveður að leggja. á brattann með hjartaás og meira hjarta: Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ G10976 V KD10 ♦ ÁG9 ♦ Á104 Suður ♦ ÁD9854 ¥2 ♦ K73 ♦ 932 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 spaði 2 hjörtu 2 spaðar 3 hjörtu 4 spaðar Pass Pass Pass Það var gott að fá ekki út lauf, en geimið er ekki alveg í húsi samt. Það sakar ekki að reyna hjartagosann, en austur leggur drottninguna á suður og suður trompar. Hvernig er best að spila? Einn möguleiki er að taka svíningarnar í trompi og tígli, enda nóg að önnur heppnist. Betri áætlun er þó til: að hreinsa upp lauf og hjarta og spila síðan spaðaás og meiri spaða. Vestur ♦ K ¥ Á98763 ♦ 1064 *K65 Norður ♦ G1076 ¥ KG10 ♦ ÁG9 + Á104 Austur ♦ 32 ¥ D54 ♦ D852 ♦ DG87 Suður ♦ ÁD9854 ¥2 ♦ K73 ♦ 932 Sagnhafi spilar laufi á tíu blinds. Segjum að austur spili laufi um hæl. Það er drepið á ás, laufi hent niður í hjartakóng og liturinn hreinsaður með trompun. Spaðaás síðan lagður niður. Spilinu er lokið þegar kóngurinn dettur, en það hefði ekkert gert til þótt austur fengi slaginn, því hann yrði þá að gefa 10. slaginn. Og hafi vestur byrjað með Kx í spaða, verður hann að spila tígli og gefa sagn- hafa færi á tveimur svíningum. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Metz í Frakk- landi í vor kom þessi staða upp í viðureign þeirra Chiong (2.350), Filippseyjum, sem hafði hvítt og átti leik, og ungverska stórmeist- arans Forintos (2.445). Svartur lék síðast 41. Hd7 — dl? í slæmri stöðu. 42. Hxh5+ — gxh5, 43. Dg5 — Df8 )Það varð ekki við öllu séð. Mikilvægast var að bjarga mát- hótuninni á g7). 44. Dxh5 — Dh6, 45. Dxdl og Forintos gaf endataflið skömmu síðar. Úrslit mótsins: 1-3. Eingorn, Moska- lenko og Rotstein, allir Úkraínu, 7 v. af 9 mögulegum, 4-8. An- drei Sokilov, Rússlandi, Semkov, Búlgaríu, Dorfman, Rússlandi, Sadler, Englandi og Pomes, Spáni 6'/2 V.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.