Morgunblaðið - 19.06.1992, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.06.1992, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992 25 Morgunblaðið/Svemr Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra og Vilhjálmur Lúðvíksson formaður Rannsóknarráðs ríkisins. Islendingar þátttakendur í átta Eureka-verkefnum ÍSLENDINGAR taka nú þátt í þekkingu sem stofunin nú þegar átta verkefnum Eurekasam- býr yfir. starfsins. Eureka er ætlað að Gylfi Aðalsteinsson hjá hugbún- virkja hugvit og þekkingu til aðarfyrirtækinu Fangi hf. sagði frá raunhæfrar og tæknilegrar ný- þátttöku íslenskra fyrirtækja í sköpunar. Vilhjálmur Lúðvíks- verkefninu Infomar en það er verk- son formaður Rannsóknarráðs efni á fjarskiptasviði fyrir sjávarút- ríkisins segir að íslendingar veg. Verkefnið er mjög umfangs- ættu að nýta sér það að fyrir- mikið og þátttakendur í undir- tæki hér séu nálægt sínum við- búningshluta verkefnisins eru fyr- skipavinum og eigi því auðveld- jrtæki frá íslandi, Danmörku, Nor- ara með að skilja þeirra þarfir egi og Hollandi. Ennfremur er Al- og vandamál. . þjóðafyrirtækið eða stofnunin Inm- arsat sem er í eigu símamálastjórna Fyrir nokkru gáfu Ólafur G. Ein- yf‘r«° landír þfttakandi. Markmið arsson menntamálaráðherra og Infomar-verkefmsins er að þroa Vilhjálmur Lúðvígsson formaður Rannsóknarráðs ríkisins fjölmiðl- um yfirlit yfir stöðu Eureka-sam- starfsins og þátttöku íslands í því. Menntamálaráðherra greindi frá síðasta ráðherrafundi um Eureka- samstarfið sem haldinn var í Finn- landi. Eureka væri nú samstarf 20 Evrópulanda og Evrópubandalags- ins um tækni- og iðnþróun. Þátt- takendur væru öll Evrópuband- alagsríkin og EFTA-ríkin og Tyrk- land og nú hefði Ungveijaland bæst í hópinn. Á ráðherrafundinum voru samþykkt 102 ný verkefni. Hefðu þá frá upphafi verið sam- þykkt alls um 539 verkefni og umsvifin væru um 8,9 milljarðar talið í evrópsku mynteininjgunni, ECU (658 milljarðar ISK). Islend- ingar væru nú aðilar að 8 verkefn- um. Ólafur kallaði á Vilhjálm Lúð- víksson formann Rannsóknarráðs ríkissins til að gera nánari grein fyrir Eureka. Hugmyndin að baki Eureka er m.a. að stofna til samvinnuverk- efna til að virkja þekkingaröfl og hugvit í álfunni til nýsköpunar og markaðsátaka. Kjarni Eureka eru samvinnuverkefni sem sprottin eru af gagnkvæmurh'áhuga fyrirtækja og stofnana. Lögð er áhersla á verkefni sem hafa markaðsþarfir í fyrirrúmi en snúast að öllu jöfnu ekki um grunnrannsóknir. Mörg lönd hafa sett upp sérstaka sjóði til að styrkja Eureka-verkefni en hér á íslandi hafa að jafnaði ekki verið eyrnamerktir sérstakir peningar til Éureka. Flest verkefn- in hafa notið stuðnings úr venjuleg- um fjármunum Rannsóknarsjóðs. Vilhjálmur Lúðvíksson sagði ís- lendinga hafa með Eureka-sam- starfinu fengið reynslu af sam- starfí og komist inn í samvinuverk- efni sem reyndu á krafa þeirra og efldu um leið til frekari átaka. Vil- hjálmur sagði í samtali við Morgun- blaðið að íslensk fyrirtæki að einu leyti visst forskot, þ.e.a.s. þau væru í meiri nálægð við sína viðskipta- vini innanlands. Þekktu þeirra vandamál og gætu notað sína þekk- ingu til að þróa tæknilegar lausnir sem gengu upp. Á blaðamannafundinum var greint nokkuð frá þátttöku íslend- inga og framvindu eldri verkefna t.d. Halios-verkefnið sem er um- fangsmikið samstarfsverkefni stofnanna og fyrirtækja um þróun á sviði fiskiskipa, veiða og með- höndlun afla um borð. Nokkur ís- lensk fyrirtæki hafa tekið þátt í þessu verkefni s.s. Marel hf, Þor- geir & Ellert hf, Slippstöðin hf, Vélsmiðjan Oddi hf, Sæplast hf og Rafboði hf. Ennfremur var^ sagt frá nýjum verkefnum sem Islendingar taka þátt í. T.d. greindi Hílmar Janusson hjá efnistæknideild Iðntæknistofn- unar nokkuð frá Ceramcomp-verk- efninu en þar er ætlunin að þróa aðferðir við framleiðslu keramík- borða úr efnum sem notuð eru í rafeindahluti. í þessu nýja verkefni verður leitast við að framleiða und- irlög sem hafa mismunandi raf- og seguleiginleika en ekki einungis einangrunargildi. Það kom fram hjá Hilmari að væntanlegur ávinn- ingur Iðntæknistofnunar fellst ekki hvað síst í því að markaðssetja þá tungumála- og menningarlega óháð upplýsingakerfi fyrir aðila í sjávarútvegi, þar sem rauntíma- upplýsingu er miðlað milli allra þátt í veiðum og vinnslu og sölu frá veiðiskipi til neytenda. Meðal verkefna sem gert er ráð fyrir að íslensk fyrirtæki sjái um er skipulagning og þróun á hug- búnaði fyrir samtengingu tölvunn- inna upplýsinga um borð i veiði- skipi, samskiptakerfi í land, og ennfremur hönnun og skipulagning á alþjóðlegu upplýsinganeti fyrir sjávarfang. ZERO BASE Regngalli Límdir daumar Vandaö nylonefni Loftgat á baki Á FELLIHÝSUM, TJÖLDUM, TJALDVÖGNUM ofl. ofl. PEKING 4 manna tjald úr bómull og NITESTAR svefnpoki (-5 ) MALAGA borð (90 sm O) + 2BLANES stólar meö háu baki SETT: borö + 4 stólar úrplasti hringdu - við sendum bæhling Sendum einnigípósfhröfu... □ BVLTINGITJRLDVOGNUM ASTRO TJALDVAGNAR bremsubúnaöur - 13“ felgur sterk galvaniseruð stálgrind má breyta í bílakerru einföld uppsetninga □ SUMRRHÚSGÖGN í MIKLl) ÚRVflLI úr tré og plasti □ RLLUR VIÐLEGUBÖNR □ FRLLHLÍFRRSTÖHH laugardaginn kl. 14.00 □ GOS HRNDR ÖLLUM tjöld, bakpokar, svefnpokar, dínur ofl. SEGLAGERÐIN EYJASLÓÐ 7 • REYKJAVÍK • SÍMI 91-621780 • FAX 91-623843 homdu a sQninguna og nældu þérísumorMlboð... A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.