Morgunblaðið - 19.06.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.06.1992, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992 MARAÞON Brimborg styrkir Reykja- víkurmaraþon Nýlega skrifuðu Reykjavíkur- maraþon og Brimborg hf. undir samning um að Brim- borg og Volvo styrki Reykjavík- urmaraþon 1992. A myndinnu eru f.v. Sigurður P. Sigmundsson, framkvæmdastjóri Reykjavíkurm- araþons, Egill Jóhannsson, mark- aðsstjóri Brimborgar hf., og Knút- ur Óskarsson, formaður Reykja- víkurmaraþons. Börnin sem tóku þátt í kirkjuvikunni mynduðu kór og sungu á hvíta- sunnudag. ---...njnimwsg.--.-5A— ................... ... . ' ----------------------- T ------«*-—~~ SJOMENNSKA Grillveislan í lok kirkjuviku vakti mikla ánægju ungra sem aldinna. Jóhannes Jóhanriesson heiðraður Sjómannadagshátíðahöldin á Húsavík fóru fram á hefðbund- inn hátt í þurru en frekar köldu veðri, eftir marga mjög heita daga. Margt var til gamans gert. Skipveijar á Júlíusi Hafsteen sigruðu í kappróðri. Af landssveit- um bar sigur af hólmi Skipa- afgreiðsla Húsavíkur og í kvenna- keppninni sigraði sveit Landsbank- ans. í flotgallasundi sigraði Hlynur Angantýsson stýrimaður. Heiðrað- ur sjómaður að þessu sinni var Jó- hannes Jóhannesson sem lengst stundaði sjó frá Flatey en hin síð- ari ár frá Húsavík. Fréttaritari HANDAVINNA Dr. Charles Mack (t.v.) og Óli B. Jónsson hjá einshreyfils flugvélinni. Sýningá vinnu eldri borgara FLUG Áttræður flugkappi flýgur yfir Island í dag Morgunblaðið/Silli Jóhannes Jóhannesson Nýverið var haldin sýning í sam- komuhúsinu í Borgamesi á handavinnu eldri borgra í Borgar- nesi. Á sýningunni voru munir unnir af fólki sem er 67 ára og eldra. Áberandi var margs konar útsaum- ur og munir unnir úr leir. Mikil aðsókn var á sýninguna og dáðist fólk að vönduðu handbragði á hveij- um hlut. Umsjón með handavinnu eldra fólksins hafa þær Björk Hall- dórsdóttir og Guðleif Andrésdóttir en leiðbeinandi er Sigríður Stephen- sen frá Akranesi. TKÞ. 44 skemmta Opiðfrá kt i9ti!03 -lofargóðu! Bandaríski flugmaðurinn, dr. Charles Mack, mun fljúga einn lítilli einshreyfils flugvél yfir ísland á leið til Moskvu frá Wash- ington í dag. Ætlunin er að lenda ekki á leiðinni, en áætlaður flug- tími er rúmar 30 stundir. Dr. Charles Mack, sem er á áttræðisaldri, ætlar síðan að fljúga til baka frá Moskvu án millilend- ingar til Bancor í Main fylki í Bandaríkjunum, en þar er hann fæddur. Hann var kvæntur ís- lenskri konu og er því vel kunnug- ur hér á landi. Dr. Charles Mack flaug fýrir nokkrum árum frá Alaska yfír Norðurpólinn til Helsingfors í Finnlajidi án millilendingar. Hann hefur einnig flogið milli New York og Parísar bæði austur og vestur. Morgunblaðið/Theodór Gestir á sýningu handavinnu eldri borgara í samkomuhúsinu í Borgr amesi. BB-BAND OG ANNA VILHJALMS leika fyrir dansi í kvöld. Opiðfrá kl. 19.00-03.00. Snyrtilegur klæðnaður. Aðgangseyrir 500 kr. Laugardagur: Opið frá 20.00-23.30. _______________Diskótek_____________ HARIW VIÐ GREXSÁSVEGIW • SÍMI 33311
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.