Morgunblaðið - 19.06.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.06.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992 HARÐVIÐARVAL HARÐVIÐARVAL HF. KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010 Vöruhús Vesturlands Minning: * Bjöm Olafsson verkfræðingur Fæddur 1. nóvember 1930 sveitarstjómum skipta oftast sköp- Dáinn 12. júní 1992 um fyrir viðkomandi, og þá er kannski mikilvægast af öllu að þeir Síðla föstudags barst sú fregn hinir eldri og reyndari séu góðir og að félagi Björn Olafsson verkfræð- traustir samferðamenn. Við sem ingur hefði látist um hádegisbil. vorum að byija okkar pólitísku Var mér brugðið við þessa válegu göngu í bæjarstjóm Kópavogs eftir frétt en það er alltaf óskiljanlegt kosningarnar 1978 áttum því láni þegar samferðamenn era skyndi- að fagna að hafa með okkur góða lega kallaðir burt. félaga. Nú við andlát Bjöms Ólafs- Hugurinn reikar tilbaka og ég sonar era þrír þeirra, serri kenndu minnist þess er ég sá Björn fyrst okkur mest, fallnir frá, en hinir ungan og glæsilegan á miklum tvær voru þeir Axel Jónsson fyrrum átakafundi í Alþýðubandalaginu í þingmaður og Björgvin Sæmunds- Reykjavík um uppstillingu fyrir al- son fyrram bæjarstjóri. þingiskosningar þar sem hann sat Ég minnist Björns Ólafssonar brosmildur á sviðinu en hann var í með þakklæti og virðingu. Hann uppstillingamefnd. var mikill og góður vinur minn og Kynni okkar urðu ekki að ráði við áttum langt og gott samstarf. fyrr en eftir bæjarstjórnarkosning- í mínum huga er ekki nokkur arnar í Kópavogi 1978 og í átökun- minnsti vafi á, að sá meirihluti í um eftir þær kosningar fylgdi ég bæjarstjóm Kópavogs, sem mynd- Birni að málum. aður var eftir kosningarnar 1978, Bjöm var félagshyggjumaður lagði granninn að þeirri miklu fé- sem fylgdi málum fast eftir en var lagslegu uppbyggingu sem Kópa- jafnframt raunsær á hið mögulega. vogur hefur orðið hvað þekktastur Hann kynnti sér hvert mál og var fyrir. Þar var þáttur Björns Ólafs- stjórnsamur og áhrifamikill hvar sonar mikill og góður því hann var sem hann fór og um slíka menn era mikill -félagshyggjumaður. Vissu- jafnan nokkur átök en hann var lega komu upp ágreiningsmál og jafnframt sáttfús og mikill dreng- stundum virtist manni engin lausn skaparmaður. vera á málunum. Það er einmitt á Eftir að hafa setið í bæjarstjóm slíkum stundum, sem virkilega í 12 ár dró Björn sig í hlé 1986 en reynir á menn í pólitísku samstarfí. gaf kost á sér í stjóm verkamanna- * Björn Ólafsson var mikill mála- bústaða þar sem hann var varafor- fylgjumaður og barðist fast og maður 1986-1990. Þar vorum við ákveðið fyrir sínum skoðunum, en nánir samstarfsmenn. hann var ekki síður sanngjam og Það er alþekkt að forystumenn tilbúinn til að virða skoðanir ann- í stjómmálum krefjast mikilla fóma arra. af ijölskyldum sínum og þegar Það er ekki ætlun mín að rekja Bjöm hætti í bæjarstjórn byggði lífshlaup Björns Ólafssonar, því það hann sumarbústað austur á Síðu munu áreiðanlega aðrir gera, en og mér er minnisstæð tilhlökkun mig langar hins vegar til að þakka hans á að skapa sælureit fyrir fjöl- honum fyrir samstarfið í gegnum skyldu sínu þar sem þau Hulda, árin og ekki síður fyrir þá vináttu börnin og bamabömin kæmu öll er hann ávallt sýndi mér. sem oftast saman á sumrin. Kópavogur hefur misst einn sinn Þeir sem minna máttu sín áttu traustasta mann, og það er nokkuð hauk í horni þar sem Bjöm fór en táknrænt fyrir ævistarf Bjöms margir leituðu til hans um liðsinni Ólafssonar, að fram á síðustu stund í hinum ýmsu málum. Margir munu var hann að vinna fyrir sitt bæjarfé- sakna hans og finna að skarð er lag. Hann hafði ávallt mikinn áhuga fyrir skildi. á uppbyggingu framhaldsskólans Þegar Björn tók þá ákvörðun að hér í Kópavogi og því fannst öllum hætta í bæjarmálum hafði heilsu það sjálfsagt að hann yrpði formað- hans hrakað en hartn hafði um ára- ur bygginganefndar skólans nú bil ekki gengið heill til skógar en þegar hafín er uppbygging hans af okkur félögum hans fannst birta fullum krafti. Ég trúi að Bimi hafi yfír honum og hann hresstist allur fundist einna vænst um þá stefnu, við þegar félagsmálaálagið minnk- sem mótuð var um framtíðar upp- aði og hann snéri sér eingöngu að byggingu MK, af þeim verkefnum verkfræðistörfum. sem hann vann að hér í Kópavogi. Um leið og ég kveð félaga Bjöm Elsku Hulda, við Sóley sendum votta ég Huldu konu hans, bömum þér og bömunum innilegar samúð- og bamabömum mína dýpstu sam- arkveðjur, megi minningin um góð- úð. an dreng vera ykkur öllum styrkur Gissur Jörundur Kristinsson. á þessari erfíðu stundu. Guðmundur Oddsson Sama dag og við Kópavogsbúar héldum upp á 20 ára afmæli Félags- málastofnunar Kópavogs barst okk- ur andlátsfregn Bjöms Ólafssonar. Ég viðurkenni fúslega, að mér brá mjög við að heyra um andlát hans og svo var um fleiri. Við sem þekkt- um Björn Ólafsson vissum mæta- vel, að hann hafði lengi barist við erfíðan sjúkdóm, en sannarlega hvarflaði ekki að okkur að komið væri að leiðarlokum. Það var býsna táknrænt, að hugurinn væri á þess- um sama tíma hjá Birni og Félags- málastofnun Kópavogs, því hann átti mikinn þátt í að móta þá stofn- un og bar alla tíð mikla umhyggju fyrir henni. Samstarf okkar Bjöms var að mestu tengt bæjarmálunum í Kópa- vogi en á áranum 1978-1986 mynd- uðu flokkar okkar, Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag, meirihluta í bæjarstjóm Kópavogs ásamt Fram- sóknarflokknum. Björn hafði þá hins vegar setið eitt kjörtímabil í bæjarstjóm, en þangað var hann fyrst kosinn 1974. Það þekkja allir sem reynt hafa, að fyrstu árin sem menn sitja í Látinn er öndyegismaðurinn Bjöm Ólafsson langt um aldur fram. Þessi helfregn kom mér mjög á óvart. Það var stutt síðan við spjölluðum saman og hann virtist stálhress. Ég kynntist Birni fyrst fyrir um tuttugu árum. Hann var þá eftirlits- verkfræðingur á verkefni sem ég vann við. Það var borin mikil virð- ing fyrir Bimi bæði sem fagmanni og persónu. Hann var einn af þeim fáu eftirlitsverkfræðingum sem hafði fullt vald á verkefninu og bar hag verkkaupans og verktakans jafnt fyrir bijósti. Hann var_ fastur fyrir og við strákarnir bárum óttablandna virð- ingu fyrir honum. Við fengum að heyra það ef gæðin voru ekki næg, en gerðum við vel var okkur hrós- að. Síðan þá annaðist Bjöm eftirlit og uppgjör á mörgum verkum sem mitt fyrirtæki hefur framkvæmt. Samvinnan var alltaf farsæl. Ég kynntist svo Bimi nánar þeg- ar ég hóf afskipti af bæjarmálapóli- tík í Kópavogi. Ég fékk Bjöm mér til ráðuneytis í nokkrum erfiðum málum sem leysa þurfti gagnvart Kópavogsbæ og fleiram. Björn tók á þeim málum með festu og sam- viskusemi og leiddi þau til lykta, það síðasta rétt áður en hinsta kall- ið kom. Björn var bæjarmálum allra manna kunnugastur sem þraut- reyndur bæjarfulltrúi hér í Kópa- vogi. Hann miðlaði mér úr reynslu- og viskubrunni sínum. Þetta var mér ómetanleg hjálp við lausnir og ákvarðanatöku á mörgum verkefn- um. Pólitík bar stundum á góma í samtölum okkar. Aldrei varð hiti í þeim umræðum því skoðanaágrein- ingur var lítill, báðir settu hags- muni Kópavogs á oddinn. Bjöm stóð vörð um hagsmuni þeirra sem minna mega sín í þjóðfélaginu. Það var rauði þráðurinn i starfí hans fyrir bæjarbúa. Hitt sem var einkennandi fyrir Björn var að vinna Kópavogsbæ sem best út frá fjárhagslegu sjónar- miði. Þegar að því kom var öll póli- tík strikuð út og hagsmunir bæjar- ins sátu alltaf í fyrirrúmi. Núver- andi meirihluti bæjarstjórnar leitaði oft til Bjöms varðandi úrlausnir á erfíðum málum. Gjaldtaka fyrir þessa vinnu var mjög lítil, bæjar- hagsmunir gengu á undan. Nú skyndilega er Björn horfínn af sjónarsviðinu. Þar hefur Kópa- vogur misst einn af sínum bestu mönnum. Það kemur enginn í stað slíks manns. Ég hef misst vin og samheija. Ég votta fjölskyldu Bjöms Ólafs- sonar samúð mína. Gunnar Birgisson, formaður bæjarráðs Kópavogs. Mannslát ber að með ýmsum hætti. Oftast er um eðlilega hring- rás lífsins að ræða. Ævisólin hnígur til viðar og fólk safnast til feðra sinna. Þannig bar andlát Bjöms Ólafssonar ekki að. Hann dó í blóma lífsins, fullur af starfsorku og í miðri önn dagsins. Og hann dó frá mörgum spennandi verkefnum. Fjölskyldur okkar Bjöms tengd- ust síðustu árin í gegnum böm okkar og ungan svein, Sindra Frey. Bjöm var mjög bamgóður maður og augu hans ljómuðu ætíð þegar hann minntist á þetta bamabarn sitt. Og fáar vikur og jafnvel fáir dagar liðu á milli þess að þeir félag- ar ræddu ekki málin í símanum þó að Atlantshafíð skildi þama á milli. Og þannig fór að síðustu dagana gátu þeir verið saman. Þeir fóru saman í sumarbústaðinn og komu raunar saman í bæinn í sjúkrabíln- um úr þessari ferð. Þessar síðustu samverastundir verða örugglega geymdar í minningunni. Það verða margir sem tíunda starf Björns Ólafssonar. Þróun Kópavogs og uppbygging á mörg- um sviðum era tengdar starfi hans. Ég kýs hinsvegar að minnast hans vegna persónulegra kynna utan þjóðmálaamstursins. Þar fór mikill persónuleiki sem mat manninn og fjölskylduna fyrst og fremst. Fjöl- skylda Bjöms á nú um sárt að binda. Hrafn Sæmundsson. Þótt Björn Ólafsson hefði lengi átt við vanheilsu að stríða kom lát hans vinum hans samt á óvart. En hér sannast sem alltaf, að eigi má sköpum renna. Björn Ólafsson fæddist í Múla- koti á Síðu 1. nóvember 1930, son- ur hjónanna Ólafs Bjamasonar blikksmiðs og Sigríðar Tómasdótt- ur, og var hann tíunda barn þeirra hjóna af þrettán sem þau eignuð- ust. Ólafur var sonur Bjarna Bjam- asonar í Hörgsdal og Helgu Páls- dóttur seinni konu hans, en af þeim hjónum er geysimikill ættbogi kom- inn og mikið mannkostafólk. Þótt margt afkomenda þeirra búi nú fjarri uppranasveit sinni, er þá þó enn að fínna víða um sveitir Skafta- fellssýslu. Sigríður var ættuð úr Mýrdalnum, dóttir Tómasar Jónss- onar frá Skammadal, er lengst af bjó í Vík, og konu hans Margrétar Jónsdóttur frá Breiðuhlíð, sem nú er löngu komin í eyði. Frá þeim er einnig kominn stór og traustur ættbogi. Björn fluttist á unglingsár- um með foreldram sínum til Reykja- víkur og þar lauk hann stúdents- prófi frá Menntaskólanum í Reykja- vík árið 1952. Hann lauk prófi í fyrri hluta verkfræði frá Háskóla íslands árið 1955 og lokaprófí í byggingarverkfræði lauk hann svo frá Tækniháskólanum í Aachen í Þýskalandi árið 1962. Á námsáíunum hitti Björn lífs- föranaut sinn, Huldu Sigurbjörgu Guðmundsdóttur, jafnöldra sína úr Hafnarfírði. Það hefur ábyggilega verið hans mesta lán í lífínu, því hún stóð sem klettur við hlið hans í blíðu og stríðu síðan. Átti það jafnt við í námi og daglegum störfum hans, þegar vindar blésu um hann í pólitískri baráttu og í langvinnum veikindum hans. Þau eignuðust fjögur mannvænleg böm, sem era: Guðmundur Þór, tæknifræðingur, maki Sigríður Rafnsdóttir kennari og eiga þau þijú börn, Brynjar sölu- maður, maki Linda Björk Ólafsdótt- ir fóstra, þau eiga þijú börn, Hildur Elfa fóstra, maki Helgi Hafsteins- son rafvirki, og Ólafur tæknifræð- ingur og verkfræðinemi, maki Berglind Hrönn Hrafnsdóttir, fé- lagsfræðinemi. Við Bjöm kynntumst sem ungl- ingar en síðan’ lágu leiðir okkar saman öðra hveiju fram eftir aldri. Á stúdentsáranum urðum við sam- heijar í pólitík, þegar Þjóðvarnar- flokkurinn sálugi stóð í blóma og hann varð fulltrúi okkar í stúdenta- ráði. Svo skildu þær leiðir, en stund- um hitti blaðamaðurinn verkfræð- inginn hjá Vegagerðinni, þar sem hann starfaði um skeið. Minnis- stætt er okkur hjónum löngum þeg- ar við áttum samleið með honum og núverandi Vegamálastjóra í brúðkaupsferð okkar yfir Skeiðar- ársand á torfæratröllinu Dreka ásamt fleiri góðum mönnum. Nánust urðu kynni okkar Björns eftir að örlögin höguðu því svo til að við fóram í framboð við bæjar- stjómarkpsningar í Kópavogi árið 1974 og settumst í bæjarstjórn. Þá vorum við í sitt hvorum flokknum, hann í Alþýðubandalagi en ég í Framsóknarflokki. Sjálfsagt hefð- um við báðir helst kosið að starfa þar saman, en svo varð þó ekki; ég starfaði í meirihluta en hann í minnihluta það kjörtímabil. Þá gekk á ýmsu og hnútur flugu um borð. Björn var harður gagnrýn- andi, en jafnframt ákaflega málefn- alegur, enda hafði hann mikla þekk- ingu á þeim málum, sem hæst ber við stjórn bæjarfélags. Sveitar- stjómarpólitíkin er hörð eins og margir vita og oftast kemur meiri- hluta ekki mikið við hvaða skoðanir minnihluti hefur á málum. Vegna þekkingar. sinnar og málefnalegrar gagnrýni hafði Björn hins vegar mikil áhrif á gang mála og hann naut bæði trausts og virðingar meðal pólitískra andstæðinga. Bæj- arstjóri þetta kjörtímabil var Björg- vin heitinn Sæmundsson, sem líka var verkfræðingur. Þeir kollegamir bára virðingu hvor fyrir öðrum, en þegar þá greindi á mættust stálin stinn. Við kosningamar 1978 breyttust valdahlutföll í bæjarstjórn Kópa- vogs. Meirihlutinn féll og við tóku A-flokkarnir, sem höfðu verið í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.