Morgunblaðið - 19.06.1992, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.06.1992, Blaðsíða 49
49 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992 TÖFRALÆKNIRINN STÓRKOSTLEGT ÆVINTÝRI! FRAMMISTAÐA CONNERYS GLEYMIST SEINT EÐA ALDREI. Divid Shcthan. NBC TV LA STÓRKOSTLEG OGHRÍFANDI! „TÖFRALÆKNIRINN" ER FERSK OG HRÍFANDI SAGA UM ALVÖRU FÓLK OG RAUNVERULEGA BARÁTTU. HÚN ER ALGJÖRT UNDUR. ÞAÐ EINA SEM HÆGT ER AÐ SEGJA UM CONNERY ER ÞAÐ AÐ HANN ER EINFALDLEGA BESTI LEIKARI OKKAR TÍMA. Hal Hhuon - The Wathington P051 „TÖFRALÆKNIRINN" ER LÍFLEG OG LITRÍK UMGJÖRÐ UTAN UM STÓRKOSTLEGAN LEIK CONNERYS. Aðalhlutverk: Connery og Line Bracco. ikstjóri: McTierman finnur lyf krabbameini en formúlunni. MIÐAVERÐ KR. 300 Á 5 OG 7 SÝNINGAR ALLA DAGA MITT EIGIÐIDAHO ★ ★★★ L.A. TIMES ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Mbl. Sýnd íB-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnudinnan 16ára. SP0TSW00D Hversdagsleg saga um tryggð, svik og girnd. Aðalhlv. Anthony Hopkins. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. FÓLKIÐ UNDIR STIGANUM Spennutryllir Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Bönnud innan 16 ára. STÓRA SVIÐIÐ: KÆRA JELENfl SVÖLULEIKHÚSIÐ í SAMVINNU VIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: ERTII SVONA KONA? Tvö dansverk eftir Auði Bjarnadóttur. Tónlist: Hókon Leifsson. Flytjendur: Auður Bjamadóttir og Herdís Þorvaldsdóttir ásamt hljómsveit. Hátíðarsýning í kvöld kl. 20.30 í tilefni kvenrétt- indadagsins. Allra síðasta sýning. eftir Ljudmilu Razumovskaju í LEIKFERÐ UM LANDIÐ SAMKOMUHÚSIÐ Á AKUREYRI: í kvöld kl. 20.30, lau. 20. júní kl. 20.30, sun. 21. júní kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða er hafin í miðasölu Leikfélags Akureyrar, sími 24073, opið kl. 14-18 alla virka daga nema mánudaga. Aðgðngumiöar í miðasðlu Þjóðleikhússins. Qrciðslukortaþinnusta - Grtena lfnan 996160. RIGOLETTO Sýning 19. júní, uppselt Aukasýning 20. júní, örfá sæti laus. ÓSÓTTAR PANTANiR SELDAR í DAG! Miðasala íslensku óperunnar er opin frá ki. 15.00- 20.00. Greiðslukortaþjónusta. Sími 11475. LEIKFELAG REYKJAVIKUR 680-Ó80 STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu John Steinbeck. Leikgerð: Frank Galati. í kvöld 2 sýningar eftir, fáein sæti laus. Laugardagur 20. júní, næst síðasta sýning, fáein sæti laus. Sunnudagur 21. júní, allra síöasta sýning. Þrúgur reiðinnar verður ekki á fjölunum í haust. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, ann- ars seldir öðrum. Miðasalan opln alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir ( slma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Myndsendlr 680383 NÝTTI Leikhúslfnan, sími 89-1016. Greiðslukortaþjónusta. Listahátíðin Loftárás á Seyðisfjörð: Kynning á Eisenstein ÍSLENSK-rússneskir kvikmyndadagar standa yfir í bíósal MÍR, Vatns- stíg 10, og eru þeir liður í dagskrá óháðu listahá- tíðarinnar Loftárás á Seyðisfjörð. Kynning verður um helgina á verk- um Sergeis Eisenseins. Laugardaginn 20. júní kl. 17 verður sýnd heimildar- mynd um Eisenstein og kvikmyndin Besin-engið. Ki. 19 sama dag verður sýn'd kvikmyndin Verkfall. Sunnudaginn 21. júní verða sýndar myndirnar Beitiskip- ið Potjomkin og Október. Þriðjudaginn 23. júní verður þögla myndin Gamalt og nýtt sýnd og leikur Karl Olgeirsson af fingrum fram á. píanó meðan á sýningu stendur. Fimmtudagskvöldið 25. júní verður sýnd myndin Lifi Mexíkó. Alexander Nevskí verður sýnd laugar- daginn 27. júní kl. 17 og daginn eftir kl. 17 og 19 verða síðustu verk Eisen- steins sýnd, bádir hlutar myndarinnar ívan grimmi. REGNBOGINN SÍMI: 19000 Sekúnduspursmál í framtíðinni Á kunnugum slóðum; úr myndinni Á sekúndubroti. Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Á sekúndubroti („Split Second"). Sýnd í Háskóla- bíói. Leikstjóri: Tony Ma- ylam. Aðalhlutverk: Rut- ger Hauer, Kim Cattrall, Neil Duncan og Michael J. Pollard. Það er Biblíulegt yfir- bragð yfir byrjun framtíð- artryllingsins Á sekúndu- broti með Rutger Hauer. Myndin gerist árið 2008 i London og þar hefur míg- rignt í 40 daga og 40 næt- ur, andrúmsloftið er svo mengað í þokkabót að löngu er hætt að sjást til sólar og ósonlagið ónýtt. En í sér- staklega viðeigandi og klaufalegum B-mynda stíl er það fyrsta sem hetjan Hauer gerir í myndinni að setja upp gæjaleg sólgler- augu. Það er vinsælt i hasar- myndunum sem gerast eiga í framtíðinni að fínna ógn- vænlegt umhverfi í hroll- vekjandi náttúrueyðingu og er Á sekúndubroti engin undantekning þar frá. Einn- ig leitast hún við að endur- skapa hönnunina úr „Blade Runner“ með dimmu og regnvotu stórborgarútliti og loks nælir hún sér í skrímsl- ið úr „Alien“ og hefur fyrir óvætt sem í ljós kemur að getur hæglega verið satan sjálfur og passar það svo- sem inní Biblíutextann í upphafí. Á maðurinn þá að hafa hagað sínum málum svo að hann hefur kallað yfir sig bæði reiði guðs og myrkraaflanna? Það er auðvitað enginn tími í myndinni til að svara slíkum spurningum. Þótt frumleikinn sé ekki mikill í gerð leikmynda og útlits- hönnun (það er erfítt að lasta hana mikið á þeim forsendum því hvar er ein- hvern frumleika að fínna í dag?) hefur myndin ákveðið skemmtigildí* sérstaklega fyrir þá sem hafa yndi af að týna sér í blygðunarlaus- um hasarblaðastílnum. Hún tekur sig mátulega hátíð- lega enda hefur hún ekkert nýtt fram að færa. Hauer leikur hörkulöggu sem áður sá á eftir félaga sínum í skrímslið og nýi félagi hans er menntamaður svo óvin- skapur þeirra er tryggður (Neil Duncan fór með næst- um nákvæmlega sömu rullu þegar hann lék hinn mennt- amannalega aðstoðarmann Taggarts í sjónvarpinu). Reyndar leggur Hauer sig alltof mikið fram við töff- araskapinn svo hann jaðrar við að vera óþolandi. Leikstjórinn á einstaka sinnum í erfiðleikum með að halda góðum dampi í framvindunni en honum tekst ágætlega upp þegar myndin snýr sér að hasarn- um. Reyndar lekur myndin niður í endann þegar skrímslið, sem rífur hjartað úr ungum stúlkum og skilur eftir satanísk tákn, verður allt í einu furðanlega léttur biti fyrir Hauer en það íhug- ar maður ekki fyrr en tveimur dögum seinna. Á sekúndubroti er skyndibiti sem maður borðar á staðn- um og forðast að taka með heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.