Morgunblaðið - 19.06.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.06.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kæri 20.40 ► Lovejoy. Það er lan 21.35 ► Stórkostlegt stefnumót. Fyrsta stefnumótstúlku 23.10 ► Samskipadeildin. Islandsmót í knatt- Fréttir og veöur, fram- Jón (4:22). MoShane sem fer með hlutverk er föður hennar sannkölluð martröð. Dani er ánægð þegar spyrnu. hald. Bandarískur fornmunasalans Lovejoy í þess- henni hefur tekist að róa föður sinn og sannfæra hann 23.20 ► Fáleikar með feögum (Proud Men). gamanmynda- ari bresku þáttaröð. Kauði er um að allt verði í lagi á þessu stefnumóti. En pabbi er Bönnuð börnum. Sjá kynn. r dagskr.bl. flokkur. samur viö sig, ekki alltaf réttu ekki allur þar sem hann er séður, hann ætlar ekki að senda 0.50 ► Hefndföður. Brian Dennehyo.fi. meginvið lögin. prinsessuna sína eina á stefnumótið. Strangl. bönnuð börnum.2.25 ► Dagskrárlok. UTVARP Sjónvarpiðs Þad sem enginn sér ■■■■■ Nú eru liðin tíu ár frá því að Samtök um kvennaathvarf n/t 35 voru stofnuð. Á_ þeim tíma hafa leitað þangað 1500 konur — 0g 1100 börn. í fyrstu hvíldi nokkur leynd yfir starfsemi Kvennaathvarfsins en að undanförnu hefur umræðan um ofbeldi á heimilum verið að aukast og fólk er farið að átta sig á að þetta vandamál er til. í þættinum í kvöld er rætt við konur sem hafa lent í hremmingum, þurft að flýja heimili sín og leitað skjóls í athvarf- inu. Einnig er rætt við ýmsa sem annast rekstur og þjónustu sem tengist Kvennaathvarfmu. Umsjón með þættinum hefur Sigrún Stef- ánsdóttir. RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Bragi Benediktsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirfit. 7.31 Fréttir á ensku, 7.34 Heimsbyggð - Verslun og viðskipti Bjami Sigtryggsson. 7.45 Krítfk. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. f11' II lllll II I llll — 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu - „Við tímans fljót". Stein- unn Ólafsdóttir les ævintýri i endursögn Alans Bouchers og þýðingu Helga Hálfdanarsonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd, Félagsleg samhjálp og þjónusta. Umsjón: Asgeir Eggertsson, Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardóttir. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Mil steins og sleggju" eftir Bill Morrison. 8. og lokaþáttur. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson Leikstjóri: Árnar Jónsson. Leikendur: Hilmar Jóns son, Harpa Arnardóttir, Margrét Helga Jóhanns dóttir, Erlingur Gíslason, Steinn Ármann Mangús son, Ellert Ingimundarson, Kjartan Bjargmunds son, Ingvar Sígurðsson, Valdimar Flygenring Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson og Sigurð ur Skúlason. 0 Islenskir hátíðisdagar eru alveg sérstakt fyrirbæri. Ástæðan er veðurfarið. Menn þakka Guði fyrir gott veður og jafnvel sæmilegt veð- ur enda vanir því að standa hnípnir í rigningu með börnin ráðvillt sér við hlið. En við búum víst í þessu undarlega landi þar sem sólskins- stundimar eru bónusvinningur. Sjónvarps- og útvarpsdagskráin endurspeglar ekki þennan veruleika hins gráa múgs er hlykkjast um hátíðarsvæðin. Enda ekki ástæða til annars en bregða á leik á tylli- dögum og best að horfa til heima- landsins úr fjarlægð líkt og margir stórforstjórar gera í miðlunum og líka skáldin. Þannig orti Stephan G.: Yfir heim eða himin hvort sem hugar þín önd, skreyta fossar og Qallshlíð öll þín framtíðar lönd. Fjarst í eilífðar útsæ vakir eylendan þín: nóttlaus voraldar veröld, þar sem víðsýnið skín. 13.15 Ut i loftiö. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminningar Kristínar Da- hlstedt Hafliði Jónsson skráði, Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les (18) 14.30 Út í loftiö heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Pálina með prikið. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálina Árnadóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hljóðmynd. 16.30 Jóreykur. Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á 'siðdegi. 17.40 Hér og nu. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel, Guðrún S. Gisladóttir les Laxdælu (15). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljómskálamúsík eftir Hans Christian Lumbye Tívolíhljómsveitin leikur; Tippe Lumbye stjórnar. 20.30 Skútusaga úr Suðurhöfum. Af ferð skútunnar Drifu frá Kanarieyjum til Brasiliu. Annar þáttur af fimm, feröin til Grænhöfðaeyja og dvölin þar. Umsjón: Guðmundur Thoroddsen. 21.00 Harmónikutónlist. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Eiríkur Hjálmarsson og Sigurður Þór Salvarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmiðlagagnrýni Sigurðar Valgeirssonar. Tveir þœttir Eftirfarandi hátíðarþætti er rétt að staldra við í dagskrá sjónvarps- stöðvanna því þeir endurspegla þá fortíðarsýn er við omum okkur við í ótryggri veröld: Arthúr Björgvin flutti okkur svipmyndir úr listalífí vetrarins í einskonar yfírlitslitrófí. Þátturinn var forvitnilegur en full þungmeltur enda erfítt að innbyrða slíkan risaskammt. Á Stöð 2 var þáttur er nefndist: Gullfoss með glæstum brag en hann byggði á kvikmyndum sem Gísli Gestsson kvikmyndagerðarmaður tók um borð í Gullfossi milli 1960 og 1970. Þáttur þessi var notalegur og gam- an að skoða þá íslandsmynd er þama birtist ekki síst í frásögnum fyrrum skipsverja. Frelsiö „Mér er frelsið svo dýrmætt," segir Thor Vilhjálmsson rithöfundur 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. ■ Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin- um stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir, 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 íþróttarásin - íslandsmótið i knattspyru. 1. og ?. deild karla Iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjunum. 22.10 Blítt og létt. Islensk tónlist við allra hæfi. 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekínn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Blítt og létt. islensk tónlist við allra hæfi. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.05 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson og Ólafur Þórðarson. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. í heilsíðulitmyndaauglýsingu hér í 17. júníblaðinu þar sem hann aug- lýsir kjöltutölvu. Thor lýsir tækinu m.a. svo: Maður getur hlaupið með hana upp brattar hlíðar og sest að á reginíjöllum við ritvinnslu; þetta er næstum eins og að eignast galdraprik og geta framið með því gerninga hvar sem maður er stadd- ur. Hvort væri í hamrasal eða við glugga í flugvél og sjá jörðina þjóta undir sér eins og fuglinn gerir fljúg- andi og leikið þá af fíngrum fram á þessa undratölvu eftir innblæstr- inum. Við lifum í alveg splúnkunýrri veröld. Nú yrkja skáldin ekki um ... nóttlausa voraldar veröld ... held- ur undratæki af ætt fyrrgreindrar kjöltutölvu sem er smíðuð eftir hug- vitskortum erlendra tæknisnillinga. Þessi heimur mætti birtast í ríkara mæli í íslenskum ljósvakamiðlum. Við stöndum ekki að eilífu frammi fyrir heilögum hamrabjörgum held- 18.00 Islandsdeildin. Dægurlög frá ýmsum tímum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, kveðjur. 23.00 Næturlífið. Umsjón Hilmar Þór Guðmunds- son. Óskalög. Fréttir kl. 8,9,10,11,12,13,14,15,16 og 17. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Ásgeir Páll. Morgunkorn kl. 7.45—8.45T umsjón Ásmundar Magnússonar. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 11.00 „Á góðum degi". Kristbjörg, óli og Gummi bregða á leik. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn í umsjón Ásmundar Magnús- sonar (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Ragnar Schram. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 7 - 1. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gurin- laugur Helgason. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir ur tæknivæddum heimi þar sem markaðslögmálin eru samofin hug- vitinu hvort sem það hugvit birtist í feikisnjöllum hug- og vélbúnaði eða innbæstri skáldsins sem lyftir frumlegri auglýsingu. Þessi nótt- lausa tækni/markaðsveröld virðist ætíð skrefi á undan okkur sem hér gerumst mosavaxin. Litrófíð og Gullfossþátturinn lýstu heimi Step- hans G. fremur en heimi hins tölvuvædda skálds sem er skyndi- lega orðin frambærileg markaðs- vara. Hvernig bregðast íslenskir fjölmiðlar við þessum heimi sem þekkir engin landamæri og var svo vel lýst á Stöð 2 í heimildarmynd- inni um Arnold Schwarzenegger, 10 milljóna dollara vöðvabúntið? Er ekki rétt að stíga skrefíð til fulls líkt og margir erlendir fjölmiðlar hafa gert og viðurkenna að mann- eskjan er bara markaðsvara? Ólafur M. Jóhannesson og Helgi Rúnar Óskarsson. iþróttafréttir kl. 13, tónlist, Bibba o.fl. Fréttir kl. 14 og 15. 16.05 Reykjavík siðdegis. HallgrimurThorsteinsson ogSteingrimurÓlafsson, Fréttirkl. 16,17 og 18. 18.00 Landssiminn. Bjarni Dagur Jónsson ræðir við hlustendur o.fl. 19.00 Kristófér Helgason. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög. 24.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson fylgir ykkur inn í nóttina. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Pepsí listinn. Ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslandi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson. Óskalög. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfarí. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á þvi sem er að gerast um helgina og hitar upp með góðri tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. HITTNÍU SEX FM 96,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson. 10.00 Klemens Arnarson. 13.00 Arnar Bjarnason. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. 18.00 Magnús Magnússon. 22.00 Stefán Sigurðsson. 3.00 Birgir Tryggvason. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Haraldur Kristjánsson. 10.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 13.00 Björn Markús. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Dúndur tónlist. 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Björn Þórsson. Óskalög. ÚTRÁS FM97.7 14.00 FÁ. 16.00 Sund síödegis. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 í mat með Siguröi Rúnarssyni 20.00 MR 22.00 Iðnskólinn í Reykjavik. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. ... víðsýnið skín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.