Morgunblaðið - 19.06.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.06.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNI 1992 39 Þorsteinn Einars- son - Minning Fæddur 6. júlí 1922 Dáinn 9. júní 1992 Lát Steina frænda bar brátt að eins og hann sjálfur hafði óskað. Þannig hafði hann talað. Þeir sem til þekktu vissu að hann var hald- inn sjúkdómi sem myndi buga hann að lokum. Lát ástvinar er alltaf harmafregn, hversu vel sem maður er undir það búinn. Því dauðinn er máttugur. Það var Steina mikið áfall þegar móðir mín lést fyrir tæpum tíu árum. Hún hafði verið honum sem syst- ir. En einhvern veginn er eins og lát hennar hafi verið honum hvati og hann hafi þá fundið tilgang í tilverunni. Það er aldrei of seint að lifa. Steina þótti sopinn góður. Það var hans Akkilesarhæll, sem mót- aði líf hans að mestu leyti þar til fyrir nokkrum árum. Það er aldrei of seint að byrja upp á nýtt. Þeg- ar maður hugsar til þessara síð- ustu ára Steina getur maður ekki annað en brosað. Þau voru honum svo góð, hann var svo sáttur. Ég var svo heppinn að umgangast hann nær daglega. Viskan sem hann miðlaði mér er mér ómetan- legt vegarnesti. Hann háfði keypt hana dýru verði. Þótt Steini hafi alla tíð verið einstæðingur átti hann alltaf góða að. Móður mína, fóstra, systur mínar og skyldfólkið í Grindavík. En síðustu sumur dvaldi hann nær hverja helgi hjá þeim í sumarhýsi á Laugarvatni. Síðasta sumar Steina varð hon- um yndislegt. Hann ferðaðist mik- ið og gleymdi sjúkdómunum. Ógleymanleg var Akureyrarferð með afa þar sem systir mín var heimsótt. Hún var hápunkturinn. Steini var góður maður. Ég var heppinn að kynnast honum og tengjast óijúfanlegum tilfinninga- böndum. Skynja hugarheim hans, bæði sorgir og gleði. Við feðgarn- ir söknum hans. Guðmundur K. Sigurgeirsson. Hér eru þrjár dömur sem héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálpar- sjóð Rauða kross íslands. Þær söfnuðu rúmlega 1.800 kr. Þær heita Kristín Anna Sigurðardóttir, Fríða Stefánsdóttir og Hafrún Elsa Sigurðardóttir. Blaóió sem þú vaknar við! MIÐVANGI HAFNARFIRÐI VESTURÍ BÆ (JL-HÚSINU) í MJÓDD Fjölskyldupizza Toscana 800 Svínalærissneiðar % kryddaðar kg. Patty kremkex, súktoJjaði Pepsi 21. venjulegt + diet Hytop áipappír 8 mtr. KAUPSTADUR SUNNLENDINGAR, FERÐAMENN. Hjá okkur er matvörudeild með stórkostlegt úrval. Sérvörudeild með útivistarvörur, garðhúsgögn, grill og gjafavörur. Byggingarvörudeild með allt til bygginga og viðhalds. VORUHUS K.A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.