Morgunblaðið - 19.06.1992, Side 44

Morgunblaðið - 19.06.1992, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992 MARAÞON Brimborg styrkir Reykja- víkurmaraþon Nýlega skrifuðu Reykjavíkur- maraþon og Brimborg hf. undir samning um að Brim- borg og Volvo styrki Reykjavík- urmaraþon 1992. A myndinnu eru f.v. Sigurður P. Sigmundsson, framkvæmdastjóri Reykjavíkurm- araþons, Egill Jóhannsson, mark- aðsstjóri Brimborgar hf., og Knút- ur Óskarsson, formaður Reykja- víkurmaraþons. Börnin sem tóku þátt í kirkjuvikunni mynduðu kór og sungu á hvíta- sunnudag. ---...njnimwsg.--.-5A— ................... ... . ' ----------------------- T ------«*-—~~ SJOMENNSKA Grillveislan í lok kirkjuviku vakti mikla ánægju ungra sem aldinna. Jóhannes Jóhanriesson heiðraður Sjómannadagshátíðahöldin á Húsavík fóru fram á hefðbund- inn hátt í þurru en frekar köldu veðri, eftir marga mjög heita daga. Margt var til gamans gert. Skipveijar á Júlíusi Hafsteen sigruðu í kappróðri. Af landssveit- um bar sigur af hólmi Skipa- afgreiðsla Húsavíkur og í kvenna- keppninni sigraði sveit Landsbank- ans. í flotgallasundi sigraði Hlynur Angantýsson stýrimaður. Heiðrað- ur sjómaður að þessu sinni var Jó- hannes Jóhannesson sem lengst stundaði sjó frá Flatey en hin síð- ari ár frá Húsavík. Fréttaritari HANDAVINNA Dr. Charles Mack (t.v.) og Óli B. Jónsson hjá einshreyfils flugvélinni. Sýningá vinnu eldri borgara FLUG Áttræður flugkappi flýgur yfir Island í dag Morgunblaðið/Silli Jóhannes Jóhannesson Nýverið var haldin sýning í sam- komuhúsinu í Borgamesi á handavinnu eldri borgra í Borgar- nesi. Á sýningunni voru munir unnir af fólki sem er 67 ára og eldra. Áberandi var margs konar útsaum- ur og munir unnir úr leir. Mikil aðsókn var á sýninguna og dáðist fólk að vönduðu handbragði á hveij- um hlut. Umsjón með handavinnu eldra fólksins hafa þær Björk Hall- dórsdóttir og Guðleif Andrésdóttir en leiðbeinandi er Sigríður Stephen- sen frá Akranesi. TKÞ. 44 skemmta Opiðfrá kt i9ti!03 -lofargóðu! Bandaríski flugmaðurinn, dr. Charles Mack, mun fljúga einn lítilli einshreyfils flugvél yfir ísland á leið til Moskvu frá Wash- ington í dag. Ætlunin er að lenda ekki á leiðinni, en áætlaður flug- tími er rúmar 30 stundir. Dr. Charles Mack, sem er á áttræðisaldri, ætlar síðan að fljúga til baka frá Moskvu án millilend- ingar til Bancor í Main fylki í Bandaríkjunum, en þar er hann fæddur. Hann var kvæntur ís- lenskri konu og er því vel kunnug- ur hér á landi. Dr. Charles Mack flaug fýrir nokkrum árum frá Alaska yfír Norðurpólinn til Helsingfors í Finnlajidi án millilendingar. Hann hefur einnig flogið milli New York og Parísar bæði austur og vestur. Morgunblaðið/Theodór Gestir á sýningu handavinnu eldri borgara í samkomuhúsinu í Borgr amesi. BB-BAND OG ANNA VILHJALMS leika fyrir dansi í kvöld. Opiðfrá kl. 19.00-03.00. Snyrtilegur klæðnaður. Aðgangseyrir 500 kr. Laugardagur: Opið frá 20.00-23.30. _______________Diskótek_____________ HARIW VIÐ GREXSÁSVEGIW • SÍMI 33311

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.