Morgunblaðið - 19.06.1992, Síða 25

Morgunblaðið - 19.06.1992, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992 25 Morgunblaðið/Svemr Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra og Vilhjálmur Lúðvíksson formaður Rannsóknarráðs ríkisins. Islendingar þátttakendur í átta Eureka-verkefnum ÍSLENDINGAR taka nú þátt í þekkingu sem stofunin nú þegar átta verkefnum Eurekasam- býr yfir. starfsins. Eureka er ætlað að Gylfi Aðalsteinsson hjá hugbún- virkja hugvit og þekkingu til aðarfyrirtækinu Fangi hf. sagði frá raunhæfrar og tæknilegrar ný- þátttöku íslenskra fyrirtækja í sköpunar. Vilhjálmur Lúðvíks- verkefninu Infomar en það er verk- son formaður Rannsóknarráðs efni á fjarskiptasviði fyrir sjávarút- ríkisins segir að íslendingar veg. Verkefnið er mjög umfangs- ættu að nýta sér það að fyrir- mikið og þátttakendur í undir- tæki hér séu nálægt sínum við- búningshluta verkefnisins eru fyr- skipavinum og eigi því auðveld- jrtæki frá íslandi, Danmörku, Nor- ara með að skilja þeirra þarfir egi og Hollandi. Ennfremur er Al- og vandamál. . þjóðafyrirtækið eða stofnunin Inm- arsat sem er í eigu símamálastjórna Fyrir nokkru gáfu Ólafur G. Ein- yf‘r«° landír þfttakandi. Markmið arsson menntamálaráðherra og Infomar-verkefmsins er að þroa Vilhjálmur Lúðvígsson formaður Rannsóknarráðs ríkisins fjölmiðl- um yfirlit yfir stöðu Eureka-sam- starfsins og þátttöku íslands í því. Menntamálaráðherra greindi frá síðasta ráðherrafundi um Eureka- samstarfið sem haldinn var í Finn- landi. Eureka væri nú samstarf 20 Evrópulanda og Evrópubandalags- ins um tækni- og iðnþróun. Þátt- takendur væru öll Evrópuband- alagsríkin og EFTA-ríkin og Tyrk- land og nú hefði Ungveijaland bæst í hópinn. Á ráðherrafundinum voru samþykkt 102 ný verkefni. Hefðu þá frá upphafi verið sam- þykkt alls um 539 verkefni og umsvifin væru um 8,9 milljarðar talið í evrópsku mynteininjgunni, ECU (658 milljarðar ISK). Islend- ingar væru nú aðilar að 8 verkefn- um. Ólafur kallaði á Vilhjálm Lúð- víksson formann Rannsóknarráðs ríkissins til að gera nánari grein fyrir Eureka. Hugmyndin að baki Eureka er m.a. að stofna til samvinnuverk- efna til að virkja þekkingaröfl og hugvit í álfunni til nýsköpunar og markaðsátaka. Kjarni Eureka eru samvinnuverkefni sem sprottin eru af gagnkvæmurh'áhuga fyrirtækja og stofnana. Lögð er áhersla á verkefni sem hafa markaðsþarfir í fyrirrúmi en snúast að öllu jöfnu ekki um grunnrannsóknir. Mörg lönd hafa sett upp sérstaka sjóði til að styrkja Eureka-verkefni en hér á íslandi hafa að jafnaði ekki verið eyrnamerktir sérstakir peningar til Éureka. Flest verkefn- in hafa notið stuðnings úr venjuleg- um fjármunum Rannsóknarsjóðs. Vilhjálmur Lúðvíksson sagði ís- lendinga hafa með Eureka-sam- starfinu fengið reynslu af sam- starfí og komist inn í samvinuverk- efni sem reyndu á krafa þeirra og efldu um leið til frekari átaka. Vil- hjálmur sagði í samtali við Morgun- blaðið að íslensk fyrirtæki að einu leyti visst forskot, þ.e.a.s. þau væru í meiri nálægð við sína viðskipta- vini innanlands. Þekktu þeirra vandamál og gætu notað sína þekk- ingu til að þróa tæknilegar lausnir sem gengu upp. Á blaðamannafundinum var greint nokkuð frá þátttöku íslend- inga og framvindu eldri verkefna t.d. Halios-verkefnið sem er um- fangsmikið samstarfsverkefni stofnanna og fyrirtækja um þróun á sviði fiskiskipa, veiða og með- höndlun afla um borð. Nokkur ís- lensk fyrirtæki hafa tekið þátt í þessu verkefni s.s. Marel hf, Þor- geir & Ellert hf, Slippstöðin hf, Vélsmiðjan Oddi hf, Sæplast hf og Rafboði hf. Ennfremur var^ sagt frá nýjum verkefnum sem Islendingar taka þátt í. T.d. greindi Hílmar Janusson hjá efnistæknideild Iðntæknistofn- unar nokkuð frá Ceramcomp-verk- efninu en þar er ætlunin að þróa aðferðir við framleiðslu keramík- borða úr efnum sem notuð eru í rafeindahluti. í þessu nýja verkefni verður leitast við að framleiða und- irlög sem hafa mismunandi raf- og seguleiginleika en ekki einungis einangrunargildi. Það kom fram hjá Hilmari að væntanlegur ávinn- ingur Iðntæknistofnunar fellst ekki hvað síst í því að markaðssetja þá tungumála- og menningarlega óháð upplýsingakerfi fyrir aðila í sjávarútvegi, þar sem rauntíma- upplýsingu er miðlað milli allra þátt í veiðum og vinnslu og sölu frá veiðiskipi til neytenda. Meðal verkefna sem gert er ráð fyrir að íslensk fyrirtæki sjái um er skipulagning og þróun á hug- búnaði fyrir samtengingu tölvunn- inna upplýsinga um borð i veiði- skipi, samskiptakerfi í land, og ennfremur hönnun og skipulagning á alþjóðlegu upplýsinganeti fyrir sjávarfang. ZERO BASE Regngalli Límdir daumar Vandaö nylonefni Loftgat á baki Á FELLIHÝSUM, TJÖLDUM, TJALDVÖGNUM ofl. ofl. PEKING 4 manna tjald úr bómull og NITESTAR svefnpoki (-5 ) MALAGA borð (90 sm O) + 2BLANES stólar meö háu baki SETT: borö + 4 stólar úrplasti hringdu - við sendum bæhling Sendum einnigípósfhröfu... □ BVLTINGITJRLDVOGNUM ASTRO TJALDVAGNAR bremsubúnaöur - 13“ felgur sterk galvaniseruð stálgrind má breyta í bílakerru einföld uppsetninga □ SUMRRHÚSGÖGN í MIKLl) ÚRVflLI úr tré og plasti □ RLLUR VIÐLEGUBÖNR □ FRLLHLÍFRRSTÖHH laugardaginn kl. 14.00 □ GOS HRNDR ÖLLUM tjöld, bakpokar, svefnpokar, dínur ofl. SEGLAGERÐIN EYJASLÓÐ 7 • REYKJAVÍK • SÍMI 91-621780 • FAX 91-623843 homdu a sQninguna og nældu þérísumorMlboð... A

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.