Morgunblaðið - 19.06.1992, Síða 8

Morgunblaðið - 19.06.1992, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992 í DAG er föstudagur 19. júní, 171. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 8.56 og síðdegisflóð kl. 21.15. Fjara kl. 2.53 og kl. 14.54. Sólarupprás kl. 2.54 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 4.33.__________________ En ég vil færa þér fórnir með lofgerðarsöng. Ég vil greiða það er ég hefi heit- ið. Hjálpin kemur frá Drottni (Jónas 2, 10.) KROSSGÁTA 1 2 ’ ■ ' ■ 6 ■ ■ _ ■ □ 8 9 10 ■ 11 ■ “ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 jarða, 5 auðlind, 6 gubbaði, 7 tímabil, 8 aumar, 11 sund, 12 að, 14 dr«ng, 16 þáttur. LÓÐRÉTT: — 1 blautsápa, 2 spott- ar, 3 eignaðist, 4 skordýr, 7 púki, 9 skoðun, 10 sigaði, 13 þreyta, 15 samhjjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kossar, 5 te, 6 ókát- an, 8 kál, 10 ku, 11 nt, 12 gin, 13 atar, 15 Nói, 17 iðnaði. LÓÐRÉTT: - 1 króknaði, 2 stál, 3 set, 4 rununa, 7 kátt, 8 aki, 12 gróa, 14 ann, 16 ið. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrrakvöld fór Laxfoss til útlanda. Hvassafell kom að utan. Búrfell fór í strandferð og togarinn Ögri fór á veið- ar. I gær kom frönsk frei- gáta, Tour Ville og með henni birgðaskip. Þau lögðust að bryggju í Sundahöfn. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. Togaramir Ymir og Rán eru famir á veiðar og Sjóli fór í gær. Grænlandsfarið Nivi Ittuk, sem kom mánudag, er farið út aftur. ÁRIMAÐ HEILLA Qftára afmæli. Á morg- O V un, 20. júní, er áttræð Guðrún Þorbjörnsdóttir Langeyrarvegi 13, Hafnar- firði, áður búsett á Siglufirði um árabil. Starfaði þar sem sjúkraþjálfari. Eiginmaður hennar er Sigurbjörn Sveins- son, verkamaður og verk- stjóri. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í safnaðar- heimili Víðistaðakirkju kl. 16-18. ^/\ára afmæli. Á morg- 4 VJ un, 20. þ.m., er sjö- tugur Arthur Stefánsson, húsasmíðameistari, Ljós- heimum 12, Rvík. Kona hans er Helga Þorsteinsdóttir. Þau taka á móti gestum í Odd- fellowhúsinu, Vonarstræti, á morgun, laugardag, kl. 17-19. 7 flára Á morg- 4 Vf un, 20 þ.m., er sjö- tug Sigríður Arnfinnsdóttir Hraunbæ 170, Rvík. Hún tekur á móti gestum í sal Tannlæknafél., Síðumúla 35 Rvík, á afmælisdaginn kl. 15-19. 21. júní, er fimmtugur Viðar Einarsson lögregluvarð- stjóri Jaðarsbraut 27, Ala-a- nesi. Kona hans er Ólöf Gunnarsdóttir. Á morgun, laugardag, taka þau á móti gestum í Kiwanishúsinu þar í bænum, Vesturgötu 48, eft- ir kl. 17. 21. þ.m. er fimmtugur Bjarni Eyjólfur Guðleifsson nátt- úrufræðingur, Möðruvöll- um 3 í Hörgárdal. Á Staðar- hnjúki, í Möðrudalsíjalli (820m), tekur hann á móti gestum á afmælisdaginn. Fer hópferð frá Möðruvöllum 3, kl. 15 á hnjúkinn. Að göngu lokinni, kl. 20, býður afmælis- bamið til teitis að Möðruvöll- um 3. FRÉTTIR_______________ I dag er kvennadagurinn, konur fengu kosningarétt þennan dag árið 1915. Þennan dag árið 1880 fæddist Jóhann Sigurjóns- son skáld. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára og eldri. í dag kl. 13 verður sumardagskráin kynnt og kl. 14 spiluð félags- vist. HALLGRÍMSSÓKN, starf aldraðra. Nk. miðvikudag verður farið austur að Sól- heimum í Grímsnesi og verður lagt af stað kl. 13. Ferð um ísafjarðardjúp með viðkomu í Vigur 8.-11. júlí. Tilk. þarf Dómhildi sem allra fyrst þátt- töku. K VENN ADEILD Rauða krossins fer nk. þriðjudag 23. þ.m. í ferðalag upp á Akranes og verður lagt af stað frá umferðarmiðstöðinni kl. 11.45. PARKINSONSAMTÖKIN fara í sumarferð sína laugard. 27. júní. Lagt af stað kl. 13, ekið til Hafnarfjarðar og Sjó- minjasafnið skoðað, síðan ek- ið um Bláíjöll og komið við í Skíðaskálanum í Hveradöl- um, kaffi drukkið þar. Á heimleið er komið við í Árbæj- arsafninu. Þær Áslaug, s.27417 og Kristjana Milla, s.41530 skrá þátttakendur fram til 23. þ.m. FÉLAG eldri borgara. Gönguhrólfar fara úr Risinu laugard. kl. 10. BRÚÐUBÍLLINN verður í dag kl. 10 á Njálsgötpvelli ogkl. 14 áRauðalækjarvelli. KÓPAVOGUR. Vikuleg laugardagsganga Hana nú, leggur af stað kl. 10 frá Fann- borg 4. Molakaffi. FÉLAG eldri borgara Kópa- vogi. í kvöld verður spiluð félagsvist í Auðbrekku 25 kl. 20.30 og síðan dansað. KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn. kl. 10-12 í dag. Uss. Ég- get hoppað miklu, miklu hærra, en þér séra Ólafur! KvökÞ, rwetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 19. til 25. júni að báðum dögum meðtöldum er í Breiðholts Apóteki, ÁJfabakka 12Áuk þess er Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1cpið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lcknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog í Heiisuverndarstöö Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í s. 21230. Lögreglan i Reykjavfk: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fynr fólk sem ekki hefur heimHislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. ónaemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissk'irteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 18-19 I 8. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smit8 fó8t að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld ki. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima é þríðjudögum kl. 13-17 I húsí Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Gar&abær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek; Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Kefiavik: Apotekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Setfoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást I slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakt 13-14.Heim9ÓknartímiSjúkrahússinsk1.15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrotshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið alian sólarhringinn, ætlað bom- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður bömum og ungiingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 13.30-16.30 þriðju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veltir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötatetími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferðisleflu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, 6. 688620. Styrktarfélag krabbamelnaajúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Ufsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Slmi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vmnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, H8fnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Futlorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvökJ. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku i Breióholti og troðnar göngubrautir i Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14. Fréttasendingar Riklsutvarpslns til útlanda á stuttbyfgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 a 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfrétt*; kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlind- in‘ útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 ó laugardög- um og sunnudögum er sent ^firlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geódeild Vrfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeikJ og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. GrensósdeiW: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðln: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Lftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshér- aðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Kefiavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og ó hótiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - ajúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusfmi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hitaveltu, s. 27311, kl. 17 tii kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveíta Hafnarfjarðar biianavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Lokað til 1. júli. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú verttar I aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safníð i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seþir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. —iaugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðmlnjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjaaafn Rafmagnsvettu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Hútdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Llstasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugarnesi: Opið daglega 13-18 til 16. júní. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin fré mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslanda, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mónud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavflcun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Minjasafnlð á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Roykjavlk slmi 10000. Akureyri i. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hór segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabœr. Sundl. opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.0018.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðla: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.308 og 16-21.45, (mónud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 1015.30. Sundmlðstöð Keflavlkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Slminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18 sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1020.30. Laugard. kl. 7.10 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.