Morgunblaðið - 30.06.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.06.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1992’ 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► 18.00 ► 18.30 ► Popp og kók. Endurtek- Áströlsk sápuópera. Nebbarnir. Framtíðar- inn þátturfré síöastliðnum laugar- Teiknimynd. stúlkan (8:12). degi. 17.55 ► Biddi Leikinn 19.19 ► 19:19 og Baddi. Teiknimynd. myndaflokkur. 19.19 ► 19:19 20.10 ► 20.40 ► Neyðarlinan 21.30 ► Þorparar (Minder) 22.25 ► Auður og undir- 23.15 ► Hundalíf (K-9) Gamanmyndum Framh. fréttir og Visasport. (Rescue 911) (13:22). Will- (12:13). Breskurgamanmynda- ferli (Mount Royal) (4:16). lögreglumann sem færóvenjuleganfélaga. veður Innlendur iam Shatner segir okkur frá flokkur um svikahrappana og Framhaldsmyndaflokkur um Aðalhlutverk: James Belushi og Jerry Lee. íþróttaþáttur. hetjudáðum fólks. frændurna Arthur og Ray Daley. hina valdagráðugu Valeur Lokasýning. Bönnuð börnum. Sjá kynningu idagskrárblaði. fjölskyldu. 0.55 ► Dagskrárlok. UTVARP Sjónvarpið: Fiá Moskvutil Petushki MBHSI Frá Moskvu til Petushki nefnist bresk heimildamynd sem QQ 05 Sjónvarpið sýnir á þriðjudagskvöld og er þar fjallað um — hlutskipti alkóhólista í Rússlandi. Stuðst er við skáldsög- una Moskvuhringir eftir rússneska rithöfundinn Vjenedikt Jerofejev. Hún er byggð á eigin reynslu rithöfundarins og íjallar um dapurlegt líf drykkjumannsins sem hrekst á milli staða, úr drykkjubæli í afvötn- un og þaðan á geðveikrahæli. Jerofejev þykir skarpskyggn og hnytt- inn höfundur og endurspeglar í verkum sínum furðuveröld rússn- eskra alkóhólista. Ingibjörg Haraldsdóttir þýðir myndina. RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni J. Ingibergs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Af norræn- um sjónarhóli Tryggvi Gíslason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, ,;Malena i sumarfrii". eftir Maritu Lindquist Svala Valdemarsdóttir les þýð- ingu sína (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdöttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Erlendsdótt- ir (Frá Akureyri.) 11.53 Dagbókin. _____________ HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin, Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Carm- illa", byggt á sögu Sheridans LeFanu. Útvarps- leikgerð: Eric Bauersfeld Annar þáttur af fimm. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Sig- urður Skúlason. Leikendur: Sigrún Edda Björns- dóttir, Harpa Arnardóttir, Rúrik Haraldsson, Mar- grét 'Guðmundsdóttir og Ámi Tryggvason. (Einn- ig útvarpað laugardag kl. 16.20.) 13.25 Út í sumarið. Jákvæður sólskínsþáttur með þjóölegu ivafi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Björn" eftir Howard Buten. Fjölmiðlamir eru á vissan hátt eins og spegill sem speglar allan heiminn. Mitterand flýgur í hvítri friðarþyrlu til Varsjárgettós tuttugustu aldarinnar í fylgd ótal sjónvarpsmanna sem standa glað- beittir frammi fyrir vélbyssukjöft- um. Jarðskjálfti dynur á Kaliforníu og fréttin berst eins og eldur í sinu um útvarpsrásimar og líka frá manni til manns. Kjaradómur eykur enn á launabilið í landinu með því að verðlauna æðstu embættismenn og eftirlaunaþegana sem þiggja úr digrustu lífeyrissjóðunum og stjórn- málamenn og fulltrúar atvinnulífs- ins þjóta á skjáinn. Allt gerist þetta með ógnarhraða og fréttaskotin líkust eldflugum sem kvikna til lífs að morgni og brenna í kveld- dimmunni. Þannig er heimsmynd fjölmiðlanna; Þar virðist veröldin- snúast hraðar og hraðar. Manneskj- an á ekki auðvelt með að ná fót- festu í þessari ólgandi straumiðu. Baltasar Kormákur les þýðingu Önnu Rögnu Magnúsardóttur (3). 14.30 Miðdegistónlist. — Sónata í e-moll nr. 27 ópus 90 eftir Ludwig van Beethoven. Vladímír Áshkenazij leikur á píanó. - Robert White, tenór, syngur þjóðlög frá Bret- landseyjum í útsetningum eftir Beethoven. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarsögur. Af Karol Szymanowski. Síðari hluti. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 í dagsins önn. Goðsagnir. Umsjón: Ásgeír Eggertsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Sigriður Stephen- sen kynnir. 17.40 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (22) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér íorvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsíngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. Flutt verk eftir Magnús Blönd- al Jóhannsson. 20.30 Um handbók Marteins Einarssonar. Séra Arngrimur Jónsson flytur synoduserindi. 21.00 Tónmenntir Dmitríj Dmitríjevitsj Shostako- vítsj, ævi og tónlist. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Arnór Hannibalsson. (Áður útvarpað á laugardag.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Laxdæla saga. Guðrún S. Gísladóttir les. Lestrar liðinnar viku endurteknir í heild. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaö á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Stöku sinnum nemur þó tíminn staðar eins og þegar trillukarl á Bakkafirði labbar inn í kaupfélagið -og kaupir þar 2.000 króna plast- stöng með spún og trítlar svo að lækjarsprænu þar sem hann veiðir stærsta lax sem veiðst hefur á stöng á íslandi. Þaulvanir fluguhnýtinga- menn og stangveiðihetjur missa málið og veiðisögur verða dálítið kyndugar. En víkjum aftur að fjölmiðlaiðunni. Stefán Jón í sunnudagsblaðinu auglýsti ríkisútvarpið starf dagskrárstjóra Rásar 2. Stefán Jón Hafstein lætur af störfum í byrjun september. Fáum útvarpsmönnum hefur fylgt jafn mikill kraftur og Stefáni Jóni. Hann sannar fyrrgreinda kenningu um að tíminn fljúgi áfram með æ meiri hraða á fjölmiðlaöld. Þannig hefur Stefán Jón þeyst milli þátta og út um borg og bý með ógnar- RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R, Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin- um stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendís rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirna'r sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Fjörug tónlist, íþróttalýsing- ar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt. (slensk tónlist við allra hæfi. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 3.00 í dagsins önn Goðsagnir. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. hraða í stöðugri leit að nýjum hug- myndum og viðfangsefnum. Það hefur ekki verið auðvelt verk fyrir Stefán Jón að umbylta Rás- inni en það tókst og hann getur sannarlega litið glaður yfir farinn veg. Rás 2 hefur notið vaxandi vin- sælda meðal landsmanna og hlust- endakannanir sýna að mun fleiri hlusta á Rás 2 en gömlu Gufuna. Samt er miklu meira af tilreiddu talmálsefni á Rás 1. En kannski hefur hún ekki fylgt nægilega vel hinum nýja tíma sem hrífur jafnt unga sem aldna í dansinn þar sem menn líða ekki lengur um í enskum valsi. Stefán Jón er maður hins nýja tíma og verður að sjálfsögðu umdeildur. Byltingarmenn eru allt- af umdeildir en þeir fá gjarnan meðbyr ef þeir eru börn síns tíma. En nú virðist eitthvað tekið að þrengjast um Stefán Jón í útvarps- húsinu á Fossvogshæðum. Skap- andi menn þurfa mikið olnbogarými LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.05 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson og Ólafur Þórðarson. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. 18.00 íslandsdeildin. fslensk dægurlög frá ýmsum timum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 I sæluvimu á sumarkvöldi. Óskalög, afmælis- kveðjur o.fl. kveðjur. 22.00 Ur heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Fréttir kl. 8,9,10,11.12,13,14,15,16 og 17. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ásgeir Páll. Morgun- korn kl. 7.45-8.45 i umsjón sr. Halldórs S. Grön- dal. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir.. 11.00 „Á góðum degi.“ Kristbjörg, Óli og Gummi bregða á leik. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn í umsjón sr. Halldórs S. Grön- dal (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Eva Sigþórsdóttir. en þeir eru líka verðmætastir á markaðstorgi fjölmiðlanna. StarfsfólkiÖ Á íjölmiðlunum er mikið starf unnið í kyrrþey. Örn Þórisson fram- kvæmdastjóri hjá Miðlun hf. tjáði undirrituðum að þeir Miðlunarmenn hefðu orðið steinhissa er þeir könn- uðu fyrir skömmu íslenska fjöl- miðlamarkaðinn og komust að því að þar starfa u.þ.b. 1.370 manns í fullu starfi, 160 menn í hálfu starfi og 500 í minna en hálfu starfi. Örn tók fram að þessi tala væri mjög ónákvæm og taldi að hér störfuðu sennilega meira en 3.000 manns á þessu sviði sem er sennilega varlega áætlað. En þess ber að geta að fjöldi manns vinnur utan verkalýðs- félaga við fjölmiðlana. Kannski hafa fleiri íslendingar framfæri af þess- ari iðju í framtíðinni en sjávarút- vegi? Ólafur M. Jóhannesson 24.00 Dagskrárlok, Bænastund kl. 9.30, 13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. íþróttafréttir kl. 13, tónlist, Bibba o.fl. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 16.05 Reykjavik síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Fréttir kl. 17. 18.05 Landssiminn. Bjarni Dagur Jónsson ræðirvið hlustendur o.fl. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög. 22.00 Góðgangur. Umsjón Júlíus Brjánsson. 22.30 Kristófer Helgason. Óskalög. 23.00 Bjartar nætur. 3.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 96,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson með vandaða tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöð 2 kl. 18.00. Óskalög og afmælis- kveðjur. HITTNÍUSEX FM 96,6 07.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson. 10.00 Klemens Arnarson. Tónlist. 13.00 Arnar Bjarnason. Tónlist. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. 19.00 Jóhann Jóhannesson. 22.00 Haraldur Gislason. 1.00 Næturvaktin, SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Umsjón Ólafur Birgisson. 10.00 Jóhannes, danskennsla og uppskriftir. 13.00 Húlda Skjaldar. .17:00 Steinn Kári. 19.00 Kvöldmatartónlist. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS 97,7 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. 22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki frá MS. 1.00 Dagskrárlok. Fj ölmiðlaheimurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.