Morgunblaðið - 30.06.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.06.1992, Blaðsíða 8
A 8 T.\f r;^ (>,»•; jpt i’T'.A-.íV.?*C**HC*. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1992 í DAG er þriðjudagur 30. júní, 182. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 6.02 og síðdegisflóð kl. 18.26. Fjara kl. 12.10. Sólarupprás í Rvík kl. 3.04 og sólarlag kl. 23.58. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 13.34. (Almanak Háskóla slands). í þrengingunni ákallaði ég Drottin, hann bænheyrði mig og rýmkaði um mig. (Sálm. 118., 5.) 1 2 ■ 4 ■ • 6 ■ ■ _ ■ ' 8 9 10 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 ihlaup, 5 fiskur, 6 raddar, 7 hvað, 8 ýífrar, 11 gelt, 12 spott, 14 muldra, 16 deilan. LÓÐRÉTT: - 1 ósvífinn, 2 manns- nafn, 3 guðs, 4 karlfugls, 7 ósoðin, 9 hási, 10 mannsnafn, 13 gyðja, 15 rómversk tala. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 verkur, 5 jó, 5 ljóð- in, 9 lóð, 10 ln, 11 ól, 12 ala, 13 nagg, 15 ána, 17 ritaði. LOÐRÉTT: - 1 Vallónar, 2 qóð, 3 kóð, 4 runnar, 7 jóla, 8 ill, 12 agna, 14 gát, 16 að. SKIPIN RE YK J A VÍ KURHÖFN: Helga RE kom af rækjumið- unum. Búrfell kom af strönd. Þá komu í gær tveir norskir togarar Topaz og Koralen. H AFN ARFJ ARÐ ARHOFN: Um helgina kom þýska eftir- litsskipið Walter Herwig í heimsókn. Stuðlafoss kom af ströndinni. í nótt er leið var Lagarfoss væntanlegur. í gær fór út aftur súrálsskip, sem hefur verið að losa farm- inn síðustu daga. ARNAÐ HEILLA 7 Oara í dag 30. • U júní, er sjötug Svein- laug Sigmundsdóttir, Blika- hólum 4, Rvík. Eiginmaður hennar var Baldur Leví Bene- diktsson rafvirkjameistari, er lést 1973. Hún er stödd í Hollandi, ásamt fjölskyldu sinni þar sem heitir Kemper- vennen. /? jTkára afmæli. í dag, 30. UU þ.m., er sextugur Hörður Ingólfsson vörubíl- stjóri Hólabraut 7, Hafnar- firði. /»/\ára afmæli. í dag, 30. UU júní, er sextugur Ragnar Jóhannesson, Hóla- braut 34, Vestmannaeyjum. Eiginkona hans er Hólmfríður Sigurðardóttir. Næstkomandi laugardag, 4. júlí, taka þau á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 20. fT /\ára afmæli. í dag, 30. l)U þ.m., er fimmtug Ragnhildur Aronsdóttir sjúkraliði, Neðstaleiti 1, Rvík. Eiginmaður hennar er Haukur Leósson skrifstofu- stjóri hjá Endurskoðun hf., Rvík. Þau eru erlendis um þessar mundir. pf /\ára afmæli. í dag, 30. t)U júní er fimmtugur Hallgrímur Einarsson for- sljóri, Álfheimum 33, Rvík. Kona hans er Kristbjörg Vil- hjálmsdótir. Þau eru stödd erlendis. FRETTIR HERAÐSDOMUR Reykja- víkur, sem hefur aðsetur í dómhúsinu við Lækjartorg tilk. í Lögbirtingi fyrir nokkr- um dögum að dómþing í einkamálum verði haldin regluleg tvisvar í viku, þriðju- dögum og fimmtudögum. Þinghlé verður júlí og ágúst. HAFNARGANGAN í kvöld, þriðjudag. Gengið verður út í Órfirisey. Á leiðinni fjallað um skip og báta í höfninni. Stansað við Heimabæ í Ör- firisey þar geta þátttakendur tekið upp nestið og kveikt verður á grilli. í bakaleiðinni verður að taka strætisvagn eða ganga til baka. Lagt verð- ur af stað úr porti Hafnar- hússins kl. 21. gangan tekur um tvær klst. Hægt að taka SVR til baka. FÉL. eldri borgara. Opið í Risinu i dag kl. 13-17. Fé- lagsstarfið í Risinu fellur nið- ur vegna sumarleyfa frá 1. júlí-4. ágúst. DIGRANESSÓKN. Sumar- ferð safnaðarins verður farin nk. sunnudag 5. þ.m. og er ferðinni heitið inn í Land- mannalaugar. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu Borgarholtsbraut 26, kl. 8.30. Þær Elín s. 41845 og Hrefna s. 40999 skrá væntanlega þátttakendur og veita nánari uppl-___________________ AFLAGRANDI 40, þjón- ustumiðst. f. aldraða. I dag kl. 13 er léttganga og þyngri ganga kl. 14. KIRKJUSTARF DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12 í dag.____________________ HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn kl. 10-12. SELTJARNAKNESKIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12 í dag. ^iLaxar í fóstri við Ráðhúsið Starfsfólk Ráðhússins í Reykjavík hefur tekið í fóstur tvo'eldislaxa,1 sem skildir voru eftir í litlu tjöminni á homi Vonarstrætis og Tjam- argötu Vertu nú duglegnr að æfa þig. Það er svo leiðinlegt fyrir okkur, starfsfólkið, að sjá þig koma heim með öngulinn í rassinum, Markús minn ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 26. júní til 2. júli að báöum dögum meðtöldum er i Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er IngóKs Apótek, Kringlunni, opið til kl. 22 aila daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan i Reykjavík: Neyöarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um fyfjabúðir og laeknaþjón. í simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppfysingar ó miðvikud. kl. 18-19 f s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styðja smit8Öa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöartausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags* og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamem, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, íöstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. HeHsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. urp læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til Id. 18.30. Laugardaga Id. 10-13. SunnudagakL 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sóTarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þriðju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandí 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöid kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriðjud.- föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, 8. 19282. AA-samtökln, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-8amtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingahelmili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinal/na Rauöa krossins, 8.616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Uppfysingamlðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag, 10-14. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbytgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. KvökJfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlind- in" útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardelldin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrír eftir samkomulagi. Barnaspftali Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftaiinn í Fossvogijfylánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum 6g sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimlli í Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgarog á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Sfysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt '686230. Rafverta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Lokað til 1. júlí. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú verttar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóð+mlnjasafnið: Opið alia daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiösögn um fastasýningar. Árbœjarsafn: Opið alla daga kl. 10—18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning er I Árnagarði við Suöurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúnl: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Ménud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugrlpasafnlð á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Raf magnsveit u Reykjavikur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opiö mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar J4-18. Sýning æskuverka til 30. júlí. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafnið Selfossl:Opið daglega 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfiröi: Opið alia daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keftavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir (Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabæn Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 6-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.308 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 1017.30. Sunnudaga kl. 1015.30. Sundmiðstöð Keflavflcur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og aunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1020.30. Laugard. kl. 7.10 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.