Morgunblaðið - 30.06.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.06.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 80. JÚNÍ 1992 Margrét Rögn valds dóttir - Kveðja KÚPLINGS -LEGUR -DISKAR, -PRESSUR, SVINGHJÓLSLEGUR Fædd 23. október 1989 Dáin 22. júní 1992 Að morgni 22. júní kom kallið stóra sem við öll fáum einhvem- tímann. Spumingin er bara hve- nær við fáum það. Sumir fá það snemma en aðrir seint. Margrét litla frænka okkar fékk sitt kall alltof snemma, ekki nema þriggja ára gömul. Hinn 23. október 1989 fréttum við systkinin að móðursystir okkar hefði fætt stúlkubam. Fljótlega fengum við að sjá litlu stelpuna og var þetta hin myndarlegasta hnáta, sem hlaut nafnið Margrét. Mikil gleði og ánægja ríkti í fjöl- skyldunni yfír komu þessa litla bams. Alltaf var spenna yfír því að bregða sér suður yfír heiðar og sjá litlu frænku. En ekki fór allt eins og á var kosið, því fljót- lega kom sú sorglega staðreynd í ljós að litla frænka okkar hún Margrét var með sjúkdóm sem læknavísindin réðu ekki við. Þetta breytti samt éngu um það hvað okkur í fjölskyldunni í Tungusíð- unni þótti vænt um litlu frænku okkar og hvað við hlökkuðum ávallt til að hitta hana. Síðast þegar við sáum hana, eða í júní- byijun, grunaði okkur ekki að þetta væri í síðasta skipti sem við sæjum hana. Nei, við áttum von á því að fara fleiri ferðir til Reykja- víkur og sjá hana oftar, en við örlögin verður ekki ráðið. Við þökkum fyrir allar yndis- legu samverustundirnar sem við fengum að njóta með henni á þess- ari stuttu ævi. Öll eigum við ljúfar minningar um litlu frænku okkar, sem aldrei munu gleymast úr hjörtum okkar. Elsku Unnur, Dofri og Nanna Kristín, við biðjum góðan guð að styrkja ykkur í sorginni. Sigrún, Sigmundur og Anna Elín. RADAUGÍ YSINGAR Staða bæjarstjóra í Sandgerði Bæjarstjórn Sandgerðis auglýsir stöðu bæj- arstjóra lausa til umsóknar nú þegar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu skal senda á skrifstofu Sand- gerðisbæjar fyrir 10. júlí 1992. Umsækjandi verður að geta hafið störf eigi síðar en 1. sept. 1992. Upplýsingar um starfið og starfsskilyrði gefa Sigurður Bjarnason, forseti bæjarstjórnar, í símum 37483 og 37707 og Olafur Gunn- laugsson, formaður bæjarráðs, í símum 37601 og 37520, ásamt bæjarstjóra, Stefáni J. Bjarnasyni. Umsóknarfrestur er til 10. júlí 1992. Framtíðarstörf Starfsfólk óskast nú þegar í: 1. Skartgripaverslun, hlutastörf. 2. Eldhús. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á Ráðningarstofunni frá kl. 9-13. ‘HákiMMtofm STARFS- OG ^NÁMSRÁÐGJÖF KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), * 677448 Fiskvinnsla Fiskvinnslufyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða starfsfólk eingöngu í snyrtingu. Aðeins vant fólk kemur til greina. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „F - 8206.“ ISAL Rafsuðumenn Óskum eftir að ráða rafsuðumann til afleys- ingastarfa í skautsmiðju okkar. Ráðning nú þegar og til 31. ágúst 1992. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 607000. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244 í Hafnarfirði. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík, og Bóka- búð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. Skipholt 50B Til leigu er 70 fm mjög gott skrifstofu- húsnæði. Upplýsingar í síma 812300. íbúði'París íbúð til leigu í miðborg Parísar frá miðjum júlí til ágústloka. Upplýsingar í síma 9033-1-4354-9168. Iðnaðarhúsnæði 300 fm Til sölu nýtt, mjög glæsilegt 300 fm iðnaðar- húsnæði í Garðabæ. Stórar innkeyrsludyr, mikil lofthæð og mikið burðarþol. Möguleiki á milllilofti og auðvelt að skipta niður í smærri einingar. Hagstæð lán fylgja. Nánari upplýsingar í síma 812300. Framhaldsnám f Reykholti Héraðsskólinn í Reykholti býður upp á "Tornám og tveggja ára framhaldsnám. Innritun stendur yfir. Upplýsingar í síma 93-51200. Skólastjóri. H vað gerðist í Ríó? Áhrifin á ísland Alþjóðamálastofnun Háskólans heldur opinn fund þriðjudaginn 30. júní 1992 um efnið „Hvað gerðist í Ríó? Áhrifin á ísland". Verð- ur þar rættt um niðurstöður Ríó-ráðstefn- unnar og hver verða verkefni íslands í Ijósi ákvarðana ráðstefnunnar. Fundurinn verður haldinn í stofu 101 í Odda og hefst kl. 17:15. Ávörp flytja: Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir. Eiður Guðnason, umhverfisráðherra. Jón Gunnar Ottósson, deildarstjóri. Árni Matthiesen, alþingismaður. Kristín Einarsdóttir, alþingismaður. Fundarstjóri verður Gunnar G. Schram, for- maður Alþjóðamaálstofnunar. Allir áhugamenn um umhverfismál eru hvatt- ir til að koma á fundinn. Gott skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði á Suðurlandsbraut 10 er til leigu. Laust 1. ágúst. Húsnæðið, sem er 100 fm, þrjú samliggjandi herbergi+kaffistofa, leigist saman eða sitt í hvoru lagi. Fallegt útsýni. Nánari upplýsingar hjá Poulsen, Suðurlandsbraut 10. Poulsen Sucfurlandsbraut ?0, simi 68 64 99 Iðnaðar- og skrifstofu- húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu til langtíma ca 300 fm iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði fyrir mat- vælaframleiðslu. Öruggar og traustar greiðslur í boði. Húsnæðið þarf að vera laust sem fyrst. Upplýsingar í síma 26525 eða berist auglýs- ingadeild Mbl., merktar: „Húsnæði- 14051“, fyrir 10. júlí. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Kvöldganga miðvikud. 1. júif kl. 20.00. Stardalur, Tröllafoss. Brottför frá BS(. Verð kr. 900/1.000. Miðvikud. 1. júlf kl. 8.00. Dagsferð I Bása, Goöalandi. Stansað um 3-4 klst. Verð kr. 2.500/2.300. Sjáumst ( Útivistarferð. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Þriðjudagur 30. júní kl. 20 Kvöldsigling að lundabyggö Siglt með Viðeyjarferjunni út fyr- ir Viöey að Lundey með staerstu lundabyggð ( nágrenni höfuð- borgarsvæðisins. Á bakaleið er höfð viökoma f Viðey. Ágaett að hafa með sjónauka. Verð 700,- kr. frftt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá Viðeyjarbryggju, Sundáhöfn. Miðvikudagur 1. júlí 1. kl. 08 Þórsmörk, dags- ferð/sumardvöl. Miðviku- dagsferðirnar eru byrjaðar af fullum krafti. Dagsferð kostar 2.500,- kr. (hálft gjald fyrir 7-15 ára). Stansað 3-4 klst. i Mörk- inni. Sumardvölin f Þórsmörk er vinsæl sem fyrr. Þaö er á fáum stööum betra að dvelja í nokkurra daga sumarleyfi en f Skagfjörðsskála. Hægt að dvelja t.d. frá miðvikudegi til föstudags eöa sunnudags, eöa sunnudegi til miövikudags. Kynnið ykkur tilboðsverð. Pant- iö Þórsmerkurferðir á skrifstof- unni. 2. kl. 20 Reynisvatnsheiði- Grafarsel-Rauðavatn. Ný ferð um skemmtilegt útivistar- svæði rétt austan við höfuðborg- ina. Létt ganga fyrir alla, tilvalin fyrir byrjendur. Vérð 500,- kr., frítt f. börn m. fullorönum. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Helgarferðir 5.-7. júll: 1. Þórsmörk-Langidalur. 2. Land- mannalaugar. 3. KJölur: Hvftár- nes-Hveravellir. Gist í skálum F.(. Nánari upplýs. á skrifst. Feröir milll Landmannalauga og Þórsmerkur, 5 og 8 dagar. Brottför öll föstudagskvöld og mlðvikudagsmorgna. Vegna mfkils fjölda á biðlistum eru þeir, sem eiga pantað f júlf, beðnlr að staðfesta næstu daga. Aukaferð 14.-19. júlf. Ferðafélag fslands. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Sumarferðin veröur farin laugar- daginn 4 júlf. Allar upplýsingar hjá Sigríði, sími 14617, Þurlöi, sími 681742 og Bergrósu, slmi 39828. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.