Morgunblaðið - 30.06.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.06.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JUNI 1992 17 Sinfóníuhljómsveit íslands: PARKETTPARl RKETrPARKETTPARKETTPARKnTPARKETT Lofsamleg umfjöllun ytra um geisladisk hljómsveitarinnar FYRIR stuttu kom út í Bretlandi þríðji geisladiskurinn með Sin- fóníuhjjómsveit Islands í útgáfu- röð Chandos-útgáfunnar. A diskn- um eru verk eftir Grieg og Svendsen og hefur diskurinn fengið mjög góðar viðtökur gagn- rýnenda. Nýútkominn diskur er þriðji í röð níu diska sem koma eiga út á næstu mánuðum, en þegar hafa komið út diskar með verkum eftir 'Rak- hmanínoff og Levi Madetoja. Á nýja disknum eru verkin Um haust, for- leikur op. 11, Gömul norsk rómansa með tilbrigðum op. 51, Ljóðræn smálög op. 43 og Norskir dansar op. 35 eftir Grieg og Tvö íslensk stef eftir Svendsen. Að sögn Petri Sakari, stjórnanda Sinfóníuhljóm- sveitarinnar, voru sérstaklega valin á diskinn sjaldheyrð verk eftir Grieg til að vekja athygli á hljómsveitinni áður en tekið er til við þekktari verk. Það virðist hafa gengið eftir, því í nýútkomnu tölublaði tónlistartímar- ritsins Classic CD er fjallað mjög Styrkurtil rannsókna STYRKUR var nýlega veittur úr Minngarsjóði dr. phil. Jóns Jó- hannessonar prófessors. Styrk- inn hlaut að þessu sinni Svanhild- ur Óskarsdóttir, MA. Svanhildur hefur numið íslensku og heimspeki við Háskóla íslands og einnig miðaldafræði við Háskól- ann f Toronto og Hafnarháskóla. Hún hyggst gera samsteypurit á miðöldum að doktorsverkefni sínu. Viðfangsefnið felst m.a. í könnun á skáldskaparfræðum miðalda, hugmyndum miðaldamanna um höfundinn og um meðferð heimilda. Minningarsjóður dr. phil. Jóns Jóhannessonar prófessors er eign Háskóla Islands. Tekjum sjóðsins er varið til þess að veita stúdentum eða kandidötum í íslensku og sagn- fræði styrki til einstakrá rann- sóknaverkefna, er tengjast námi þeirra. ♦ ♦ ♦ Brids Umsjón Arnór Ragnarsson Sumarbrids Mjög góð aðsókn var í Sum- arbrids síðasta þriðjudag. 45 pör mættu til leiks, sem er þriðja besta aðsókn á einu kvöldi til þessa. Úr- slit urðu (efstu pör): N/S: Anna Þóra Jónsdóttir — Ragnar Hermannsson 493 436 430 430 Bemódus Kristinsson - Georg Sverrisson Cecil Haraldsson - Albert Þorsteinsson Guðlaugur Sveinsson - Guðjón Jónsson A/V: Láras Hermannsson - Óskar Karlsson Sigfús Þórðarson - Garðar Garðarsson Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson Unnur Sveinsdóttir - Inga Lára Guðmundsd. Og enn var góð aðsókn á fimmtu- daginn. Spilað var í 3 riðlum, sam- tals 34 pör. Úrslit urðu (efstu pör): A/ Guðmundur Pétursson - Magnús Torfason Dröfn Guðmundsdóttir - Guðlaug Jónsdóttir Guðrún Jóhannesdóttir - Jón Hersir Elíasson Erlendur Jónsson - Jens Jensson B/ Höskuldur Gunnarsson - Jóhannes Laxdal Gísli Steingrímsson - Sigurður Steingrímsson 125 Ingibjörg Grímsdóttir—Þórður Bjömsson 118 Friðgerður Benediktsd. — Friðgerður Friðgd. 113 C/ Kristín Elínb. Þórarinsd.—Siguijón Harðars. 110 Baldvin Valdimarss. - Steingrfmur G. Péturss. 105 J. Hinrik Gunnarsson—Kari Erlingsson 91 Þátttakan í Sumarbrids í Reykja- vík hefur verið góð. Meðalþátttaka á kvöldi er um 35 pör (ef tvö slök- ustu kvöldin eru undanskilin). Hátt í 200 spilarar hafa áunnið sér meist- arastig, þau 22 kvöld sem lokið er við að spila. 429 420 410 405 262 239 232 228 126 lofsamlega um diskinn nýja og verkaval á hann. Meðal annars er brot af honum á geisladisk sem jafn- an fylgir með blaðinu lesendum að - kostnaðarlausu, aukinheldur sem hann er boðinn lesendum með dijúg- um afslætti. í umfjöllun gagnrýnandans Ant- honys Hodgsons um diskinn sem ber yfírskriftina Bregðum okkur í ævin- týri, er farið lofsamlegum orðum um verkefnaval hljómsveitarinnar, enda þykir Hodgson sem of einlit mynd af Grieg hafi blasað við tónlistará- hugafólki. Hann fer lofsamlegum orðum um upptökuna og segir hljóm- inn í Háskólabíói gefa verkinu aukna vídd og glæsilegri en hann hafí áður heyrt og undirstrika kraftmikinn flutning Sinfóníunnar. Verk Svends- ens segir hann uppfyllingu, þó ágæt séu. í lok dómsins segir Hodgson: ,,[Á disknum er] spennandi dagskrá sem flutt er af smekkvísi og öryggi. Gaman væri að fá að heyra meira með þessari fyrirtaks hljómsveit og hæfileikamiklum stjórnanda henn- ar.“ Hodgson klykkir síðan út með því að gefa disknum fjórar stjömur af fímm í einkunn sem þýðir að disk- urinn sé vel eigulegur. PARKETTPARKETTPARKETTPARKETTPARKETTPARKETTPARKETT Verðlækkun á STORIUO farsímum frá MOTOROLA ■ Mú er réfta tækifærið ef þú vilt eignast síma í bflinn Nú getur þú eignast Stomo farsíma á sérstöku sumarverði. Tilefnið er að Póstur og sími hefur selt meira en 2000 Storno farsíma og þess vegna ætla framleiðendur Stomo, MOTOROLA, að bjóða 100 farsíma á sérstöku sumarverði, aðeins frá kr. 69.900 staðgr. m.vsk. Einnig bjóðast góð greiðslukjör. (Kostaði áður kr. 79*580 stgr. m.vsk.) Storno bílasímanum fylgir allur búnaður til tengingar í bílinn, svo sem kaplar, festingar, loftnet og búnaður til að geta talað handfrjálst. Storno farsíminn hefur skammvalsminni fyrir 99 númer og nöfn, tíma- og verðmælingu, læsingu, fullkominn tvíátta handfrjálsan búnað, þjófavörn, tónval, tímastillt straumrof og 10 númera endurvalsminni. Storno Mj pf ■ .. ! AA) MOTOROLA POSTUR OG SIMI Við spörum þér sporin Söludeildir í Ármúla 27, Kirkjustræti, Kringlunni og á póst- og símstöðvum um land allt. PARKETTPARKETTPARKETTPARKETT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.