Morgunblaðið - 30.06.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.06.1992, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1992 15 Sigurður Stefánsson á Hamri stóð sig með mikilli prýði á mótinu, sigraði unglingaflokkinn, komst í úrslit í tölti og fékk viðurkenningu frá Félagi Tamningamanna. utiufr GLÆSIBÆ, SÍMI 812922 yfirferð. Vilji er þjáll og lundin þæg og traust. Blakkur gefur myndarleg, ekki fínleg en auðtamin hross, sem hafa gang- hæfni og heldur góðan vilja en of fáa skörunga, sem að kveður og er því ekki framfarahestur til undaneldis. Blakkur hiýtur 2. verðlaun fyrir af- kvæmi. Stóðhestar 6 vetra og eldri 1. Dagur frá Kjarnholtum,B.:7,90, H.: 8,57, A.: 8,24. 2. Þengill frá Hólum,B.:8,28, H.:7,89, A.: 8,08. 3. Silfurtoppur frá Sigmundarstöðum.B.: 8,15, H.:7,99, A.: 8,07. 4. Orion frá Litla Bergi, B.:7,78, H.:8,36, A.: 8,07. 5. Tvistur frá Innri-Skeljabrekku, B.:7,78, H. :8,29, A.: 8,03. Stóðhestar 5 vetra I. Seimur frá Víðivöllum fremri, B.:7,63, H.:8,57, A.:8,10. 2. Léttir frá Grundarfirði, B.: 7,98, H.: 8,19, A.:8,08. 3. Þytur frá Brimilsvöllum, B.:8,10, H.: 7,87, A.: 7,99. 4. Mökkur frá Stóra-Langadal, B.: 7,80, H. :7,86, A.:7,83. Stóðhestar 4 vetra I. Núpur frá Söðulsholti, B.:7,78, H.:7,97, A.: 7,87. 2. Tímon frá Lýsuhóli, B.: 7,85, H.:7,83, A.: 7,87. 3. Sleipnir frá Skáney, B.:8,05, H.:7,61, A.: 7,83. 4. Hrókur frá Akranesi, B.: 8,00, H.:7,61, A.: 7,81. 5. Brúnblesi frá Kolbeinsá, B.: 7,75, H.: 7,76, A.: 7,75. Hryssur með afkvæmum 1. Aldís frá Nýja-Bæ, með 6 af- kvæmi. Dómsorð: Afkvæmi Aldísar eru ríf- lega meðalhross að stærð, flest eru þau með fremur vel gert höfuð og frambyggingu, þokkalegt bak og öfluga þúfulega lend, samræmi í meðallagi. Til beggja átta bregður með byggingu fóta, einkum eru hóf- arnir efnislélegir á sumum afkvæ- manna. 'Gangurinn er alhliða, töltið þó mest sem er iðulega rúmt og glæst, stökk- ið greitt. Vilji og lundarfar eru góð og afkvæmin fara vel í reið. Aldís hlýtur 1. verðlaun. _ 2. Þokkadís frá Neðra-Ási með 4 afkvæmi. Dómsorð: Afkvæmi Þokkadísar eru meðalhross að stærð, þau eru frð, reist og bolfalleg. Fótagerðin er ekki traust, réttleiki slæmur en hófar vel gerðir. Af reiðhestskostum er töltið að jafn- aði best og þijú afkvæmanna eru alhliða hross. Vilji og lundarfar eru um meðallag og afkvæmin fara sæmilega vel í reið. Eitt afkvæmanna, stóðhesturinn Prúður frá Neðra-Ási er fallegur al- hliða gæðingur en hin síðri. Þokkadís hlýtur 1. verðlaun og 2.sætið. Hryssur 6 vetra og eldri 1. Brá f.Sigmundarstöðum, B.:7,85, H.: 8,57, A.:8,21. Vöðlur Verðlaunahafar í A-flokki frá vinstri talið sigurvegarinn Sörli og Olil, Gjafar og Halldór, Fengur og Sigurbjörn, Rispa og Einar, Hinrik og Blakkur og Hinrik, Stjarni og Ámundi og Nasi og Lárus. 2. Ör f.Stóra-Dal, B.: 7,85, H.: 8,27, A.: 8,06. 3. :Perla f.Ósi, B.: 7,70, H.: 8,40, A.:8,05. 4. Draumey f.Sveinatungu, B.: 7,83, H.: 8,27, A.: 8,05. 5. : Hera f.Bjarnarhöfn, B.: 7,75, H.: 8,26, A.: 8,00. Hryssur 5 vetra 1. Þóra f.Gillastöðum, B.:7,95, H.: 8,17, A.: 8,06. 2. : Gletta f.Stakkhamri, B.: 7,85, H.: 8,14, A.: 8,00. 3. :Svarta-Þoka f.Borgarnesi, B.:7,75, H.: 8,11, A.: 7,93. 4. :ísafold f.Ólafsvík, B.:7,75, H.:8,09, A.: 7 92. 5. :Pípa f.Skáney, B.:7,88, H.:7,94, A.: 7,91. Hryssur 4 vetra 1. Rakel f.Hnjúki, B.: 8,18, H.:7,61, A.: 7,89. 2. : Ösp f.Sigmundarstöðum, B.: 7,60, H.: 8,16, A.: 7,88. 3. Dagsbrún f.Hrappsstöðum, B.: 7,85, H.: 7,77, A.:7,81. 4. : Valdís f.Söðulsholti, B.: 7,73, H.: 7,79, A.: 7,76. 5. :Rauðaglóð f.Skáney, B.: 7,85, H.: 7,56, A.:7,70. Neoprene vöðlur m/filt sóla. St. XXS —XXL Verð kr. 12.490,- Yaltýssonar og hljómsveitar hans. Úrslit fjórðungsmótsins urðu annars sem hér segir: A-flokkur 1. Sörli frá Skjólbrekku, f. Sörli 653, m.: Örp, Vatnsleysu, eig. Sigursteinn Sigur- steinsson, kn. Olil Amble, 8,61. 2. Gjafar frá Stóra-Hofi, f.: Ádam 978, m.:Venus, Stóra-Hofi, eig. Siguijón Helga- son, kn. Halldór Sigurðsson, 8,51 3. Fengur f.Lýsudal, f.:Fífill 947, m.: Skjóna 5928, 8,50. 4. Rispa 81238008 f.Þorbergsstöðum, f.: Eldur f.Leiðólfsstöðum, m.:Rauð-Blesa, Þorbergsstöðum, eig. Skjöldur Örn Skjald- arsson, kn. Einar Öder Magnússon, 8,44. 5. Blakkur frá Núpi, f.: Kolbakur 826, eigandi Heigi Helgason, knapi í forkeppni Ámundi Sigurðsson, knapi í úrslitum Hin- rik Bragason, 8,38. 6. Hjalti, f.: Svalur, Breiðabólstað, m.: Blesa, Dröngum, eigandi Ólöf Guðmunds- dóttir, knapi Álexander Hrafnkelsson, 8,42. 7. Stjarni frá Hundastapa, f.: Ófeigur 818, Hvanneyri, m.: Freyja, Hundastapa, eigandi ogknapi Ámundi Sigurðsson, 8,34. 8. Nasi frá Bjamarhöfn, f.: Draumur, Hólum, M.: Blesa, Bjarnarhöfn, eigandi Jónas Gunnarsson, knapi Lárus Hannes- son, 8,31. B-flokkur 1. Ógát f.Þingnesi, f.:Hrafn 976, m.:Ótta, Þingnesi, eig.:Þorsteinn Eyjólfsson, kn.: Jón Þ.Ólafsson, 8,47. 2. Hrafnfaxi 87155419, f.Otur 82151001, m.:Brúnka, Grafarkoti, eig.: Skjöldur Stef- ánsson, kn.Æinar Öder Magnússon, 8,44. 3. Kveikur, f.:Flosi, Brunnum, m.:Blesa, Ártúnum, eig.: Ólöf Guðmundsd., kn.: Alexander Hrafnkelsson, 8,38. 4. Glæsir f.Vindheimum, f.:Leistur 960, m.: Rauðstjama, Vindheimum, eig.: Sigur- jón Helgason, kn.Halldór Sigurðsson, 8,38. 5. Drómi f.Hrappsstöðum, f.:Leistur 960, m.:Dúkka 4918, eig.:Vignir Jónsson og Þórdís Guðmundsd., kn. Vignir Jónsson, 8,41. 6. Isak f. og m. ók., eig.og kn. Hörður Hermannsson, 8,32. 7. Hreggur f.Skógarnesi, f.:Símon Skógar- nesi, m.:Kengála, Skógamesi, eig.: Þórður Þórðarson, kn. Lárus Hannesson, 8,32. 8. Stjarni f.Hafgrímsstöðum, f.: Litli- Rauður, m.: Nös, eig. og kn. Jóhann Hin- riksson, 8,31. Unglingar 1. Sigurður Stefánsson á Hamri, 8,53. 2. Linda Jónsdóttir á Blika f.Eyvindar- múla, 8,58. 3. Sigurbjörg Jónsdóttir, 8,46. 4. íris Hrund Grettisdóttir á Demon frá Hólum, 8,42. 5. Björgvin Sigursteinsson á Nótt f.Litlu- Brekku, 8,23. Gísli Höskuldsson á Hofsstöðum sigraði töltkeppnina á glæsihestinum Hauki frá Hrafnagili. 6. Júlíus Pálsson á Háfeta, 8,36. 7. Ólafur Guðni Sigurðsson á Buslu f. Eiríksstöðum, 8,21. 8. Björk Guðbjömsdóttir á Mánadís f.Magnússkógum, 8,14. Börn 1. Heiða Dís Fjeldsted á Hulu frá Ölvalds- stöðum, 8,35. 2. Einar Reynisson á Snót f.Sigmundar- stöðum, 8,15. 3. Hjálmar Þór Ingibergsson á Tígli f.Gröf, Skilmannahr., 8,21. 4. Brynhildur Elín Kristjánsd.á ísabell f.Reykhólum, 8,22. 5. Benedikt Kristjánsson á Þokka f. Kúlu- dalsá, 8,18. 6. Guðmundur Bjarni Jónsson á Rektori frá Reykjarhóli, 8,19. 7. Þórdís Sigurðardóttir á Rumi f. Gullbe- rastöðum. 8. Ægir Jónsson á Þresti, 8,18. Tölt 1. Gísli Höskuldssson Faxa, á Hauki frá Hofsstöðum. 2. Olil Amble Faxa á Frama frá Brúarlandi. 3. Vignir Jónasson Snæfellingi, á Dróma frá Hrappsstöðum. 4. Reynir Aðalsteinsson Faxa, á Skúmi frá Geirshlíð. 5. Sigurður Stefánsson Snæfellingi, á Hamri. Stóðhestur með afkvæmúm l.Blakkur 977 f.Reykjum, kynbóta- mat 120 með 24 afkvæmum. Dómsorð: Afkvæmin eru ágætlega stór hross. Þau eru með myndarlegt, svipgott höfuð, hálsinn langur, full djúpur en lipur í kverk, hlutfallarétt, bak og lend um meðallag. Fætur eru heldur grannir og reynast ekki traustir og hófar, sem eru oftast nægilega djúpir, fara þó oft aflaga vegna hófsperru, sem er alltof algeng í þessunt hrossum. Gangur er fjölhæfur með liprum meðalfótaburði, skeiðið þó best að INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í1.FL.B.1985 Hinn 10. júlí 1992 er fimmtándi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríki§sjóðs með vaxtamiðum í 1. fl.B.1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr.15 verður frá og með 10. júlí n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 5.000,- kr. skírteini = kr. 529,80 " “ 10.000,-kr. " = kr. 1.059,60 " 100.000,- kr. “ = kr. 10.596,00 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. janúar 1992 til 10. júlí 1992 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1006 hinn 1. janúar 1985 til 3230 hinn 1. júlí 1992. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr.15 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. júlí 1992. Reykjavík, 30. júní 1992. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.