Morgunblaðið - 30.06.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.06.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1992 LP þakrennur Þið getið sjálf sett þær saman LP þakrennukerfið frá okkur er auðvelt og fljótlegt í uppsetn- ingu, ekkert lím og engin suða. Leitið upplýsinga BLIKKSMIÐJAN I TÆKNIDEILD SMIÐSHÖFÐA 9 112 REYKJAVIK SlMI: 91-685699 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 3900 0002 2355 4507 4300 0014 1613 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0033 0474 4548 9000 0035 0423 4548 9000 0033 1225 4548 9000 0039 8729 Afgreiislufóllc vinsamlegast takið qfangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir aö klófesta kort og vísa á vágest. |mæmviSA ÍSLAND Höfðabakka 9 • 112 Reykjavfk Sími 91-671700 VÁKORTALISTÍ Dags. 30.6.1992. NR. 89 5414 8300 3052 9100 5414 8300 0362 1116 5414 8300 2890 3101 5414 8300 2717 4118 5414 8300 2772 8103 5414 8301 0407 4207 5421 72” 5422 4129 7979 7650 5412 8309 0321 7355 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF. Ármúla 28, ^ 108 Reykjavík, sími 685499 > ★ Rcroprint TIME RECORDER CO. Stimpilklukkur fyrir nútfð og framtfð OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 • 105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 fi ik f fréttum RÆÐISMAÐUR Hvað getur hann gert fyrir okkur Texti: Anna Bjarnadóttir að eru 35 íslendingar í Prag,“ tilkynnti Soffía Rut Þórisdótt- ir mér í miðri viku í byrjun júní. Þeir voru orðnir yfír 50 í lok vik- unnar. Hún fylgist vel með fjölda þeirra því langflestir, ef ekki allir, Islendingar koma við á matstaðn- um Reykjavík þegar þeir eru í Prag. Þórir Gunnarsson, faðir Soff- íu, rekur staðinn og hún kemur þangað svo til daglega. Ýkjukennd- ar sögur eru oft sagðar af vel- gengni Islendinga erlendis en það er dagsatt að Reykjavík er á mjög góðum stað í Prag og í hópi bestu - og dýrustu - matstaða borgar- innar. ótrúlegur fjöldi fólks gengur fram hjá stöðum Þóris daglega. Hann byggði vinsælan pall á torginu fyr- ir framan Reykjavík í vor og hyggst opna iitla verslun með ís- lenskum matvælum og gjafavörum í húsi Gylltu slöngunnar innan skamms. Hann vill sem minnst um önnur framtíðaráform segja. „Ég skal tala um þau þegar orðið er af þeim,“ sagði hann. Það var fyrir hreina tilviljun að Þórir kynntist tékkneskum manni og fór út í veitingahúsarekstur í Prag, en hann var þá í veitinga- húsarekstri heima. „Hann féll strax fyrir borginni þegar við kom- Þórir opnaði staðinn í nóvember 1991 en hafði þá rekið Gullna sverðið í sendiráðahverfí Prag í tæpt ár. Hann hefur dregið sig út úr rekstri hans og einbeitir sér að íslenska fiskistaðnum Reykjavík og steikhúsinu U Zlateho Hada, Gylltu slöngunni, við hlið Reykja- víkur. Gyllta slangan er til húsa þar sem fyrsta kaffihúsið í Prag var rekið og fyrsta kvikmyndahús borgarinnar var uppi á lofti í hús- inu þar sem Reykjavík er. Staðirn- ir eru við lítið torg á leiðinni frá Karlsbrúnni á aðaltorgið í hjarta gamla bæjarins. Allir ferðamenn í Prag skoða hvort tveggja svo að Morgunblaðið/Anna Bjamadóttir Þórir Gunnarsson, ræðismaður Islands í Tékkóslóvakíu, með Jivi Zajedove, verðandi sendiherra Eist- lands í Tékkóslóvakíu, Lidmilu Nemcovu, formanni íslandsdeildar Norrænafélagsins í Bæheimi, og konu sinni, Ingibjörgu Jóhannsdóttur. Það leita margir til hans. Zajedove sagði honum hversu dýrt það væri fyrir fátækt ríki eins og Eistland að reka sendiráð í Prag. INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í1.FL. B.1986 Hinn 10. júlí 1992 er þrettándi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl.B 1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr.13 verður frá og með 10. júlí n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini = kr. 4.736,10 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. janúar 1992 til 10. júií 1992 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1364 hinn 1. janúar 1986 til 3230 hinn 1. júlí 1992. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr.13 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. júlí 1992. Reykjavík, 30. júní 1992. SEÐLABANKI ÍSLANDS „Þóristorg" í Prag. Reykjavík er í húsinu til vinstri en Gyllta slangan í húsinu fyrir miðju. Það er hægt að þjóna yfir hundrað manns í einu á Reykjavíkurpall- inum. íbúar húsanna við torgið njóta þess að fylgjast með mann- lífinu og klappa með þegar tón- listarmönnum er fagnað á pallin- um á kvöldin. um hingað fyrst-og við kunnum núna bæði mjög vel við okkur,“ sagði Ingibjörg Jóhannsdóttir, kona hans. Gunnar Egill, sonur þeirra, er einnig í Prag í sumar. Það var einnig fyrir tilviljun að hann var skipaður ræðismaður ís- lendinga í Tékkóslóvakíu nú í maí. Hann hitti Jón Baldvin Hannibals- son óvart á íslandi um jólin og talið barst að stússi hans í Prag. „Geturðu ekki gert eitthvað fyrir hann?“ var utanríkisráðherrann spurður en Jón Baldvin sá að Þór- ir þurfti ekki á hans hjálp að- halda.„„Spurningin er hvað hann getur gert fyrir okkur,“ svaraði hann. Það varð úr að Þórir var skipaður ræðismaður og er nú næstum daglega í símasambandi við Einar Benediktsson, sendiherra íslands í Tékkóslóvakíu með aðset- ur í Ósló. Mynd af Vigdísi forseta, Islandsmyndir og kort af landinu prýða Reykjavík nú þegar svo að það vantar bara skjaldarmerkið og íslenska fánann til að fullkomna vinnustað íslenska ræðismannsins í Tékkóslóvakíu. Þórir hefur aðstoðað íslendinga sem hafa ieitað til hans síðan hann flutti til Prag og þótt það sjálf- sagt. Nú er hann formlegur full- trúi landsins og það auðveldar væntanlega samskipti hans við tékknesk stjómvöld og viðskipta- aðila. Launuðum fulltrúum ann- arra Norðurlandaþjóða finnst hann hálfgert undur. Norðmenn trúðu því fyrst ekki að hann stundaði óbeina íslandskynningu upp á eig- in spýtur og spurðu hversu háan styrk hann væri með að heiman. Þeir trúðu ekki öðru en framtaks- semi hans væri hluti af stóru og þaulskipulögðu markaðsátaki. En Þórir hefur ekki fengið krónu frá íslenska ríkinu og er ánægður með það. „Ég hef ánægju af að koma íslenskri vöru á framfæri,“ sagði hann og hefur augsýnilega dottið í lukkupottinn þegar hann féll fyr- ir Prag. B/LALE/GA Úrval 4x4 fólksbfla og statlon blla. Pajero jeppar o.fl. teg. Pickup-bflar með einf. og tvöf. húsi. Minibussar og 12 sæta Van bílar. Farslmar, kerrur f. búslóðir og farangur og hestakerrur. Reykjavík 686915 interRent Europcar BÍLALEIGA AKUREYRAR Fáðu gott tilboð!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.