Morgunblaðið - 30.06.1992, Síða 41

Morgunblaðið - 30.06.1992, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1992 41 VELVAKANDI SÍAMSKÖTTUR Hinn 14. júní hvarf síamskött- urinn á myndinni að heiman frá Kársnesbraut 21C í Kópavogi og er hans sárt saknað af eigendum. Þeir sem geta gefið einhverjar upplýsingar eru vinsamlegast beðnir að hafa samband í síma 41009, 40545 eða 45051. SILFURFESTI Silfurfesti tapaðist 20. júní í Reykjavík eða Garðabæ. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í Ingibjörgu Pálma- dóttur í síma 25743. Fundarlaun. TASKA Axel David kvenhandtaska með snyrtidóti ásamt fleiru var skilin eftir í bíl fyrir nokkrum vikum. Eigandi er beðinn að hringja í síma 673978. KETTLINGAR Fallegir kettlingar af frönsku kyni fást gefins. Upplýsingar í síma 40043 eftir kl. 19. GALLI Nýr drengjaglansgalli í gráum plastpoka varð eftir í bamaskól- anum á Hvammstanga fyrir hvítasunnuna. Finnandi er vin- samlegast beðinn að hringja í síma 91-25937. GÓÐ FERÐAKYNN- ING Birgir Þorgilsson, ferðamála- stjóri: Mig langar til að koma á fram- færi verðskulduðu hrósi um Flug- leiðir. Hér á ég við auglýsinga- og kynningarherferð þá, sem fé- iagið hefur rekið vegna tilkomu nýju F-50 flugvéianna, m.a. með því að bjóða blaðamönnum víðs- vegar að af landinu að fara til &msterdam og fljúga með flug- -vélunum heim til heimabyggða sinna, svo og margvíslegrar ann- arrar umijöllunnar í ræðu og riti, að ógleymdum ágætum auglýs- ingum. Árangur þessa mikla starfs Flugleiðamanna hefur þegar skilað sér í auknum flutn- ingum á flugleiðum innanlands. Aðrir aðilar í ferðaþjónustu á íslandi mættu gjaman taka sér þetta velheppnaða framtak Fiug- leiða til fyrirmyndar. VEL HEPPNAÐ KVENNAHLAUP Huida Guðmundsdóttir: Ég vil koma á framfæri þakk- læti til þeirra sem stóðu að kvennahlaupinu. Konur ættu að sameinast um að gera þennan dag að sérstökum kvennadegi í framtíðinni. Það eina sem ég vil finna að er að það var of mikið af barnavögnum og kerrum þar sem hlaupið fór fram, konur ættu að skilja kerrurnar og bama- vagnana eftir heima þennan dag. Þá var of mikið um reiðhjól og lá við meiðslum þeirra vegna, t.d. hjólaði stúlka aftan á konu í hlaupinu og hafði meiðsl af. Pennavinir Fimmtán ára þýsk stúlka með áhuga á frímerkjum, íþróttum o.fl.: Maren Böse, Kuulsbarg 13, 2000 Hamburg 55, Germany. Tvítugur Alsírbúi með áhuga á íþróttum og ferðalögum: Chaou Mohamed, 3 Avenue Yousfi Abdel Kader, Blida 09000, Algeria. Tvítugur norskur piitur með áhuga á íþróttum, tónlist, ferðalög- um, útivist, bréfaskriftum o.fl.: Egil Meihack, Smaragdbakken 2, 4070 Randaberg, Norge. LEIÐRÉTTINGAR Fljótaá heitir áin Tekið skal fram, að Fljótaá heitir á sú, er rennur í Fljótum og mynd birtist af á forsíðu sunnudagsblaðs- ins. Rangt var farið með heiti henn- ar og er beðist velvirðingar á því.. Upphæð misritaðist í samtali við Davíð Oddsson forsæt- isráðherra á baksíðu Morgunblaðs- ins á sunnudag um breytingar Kjaradóms sagði að lækkun sú, sem ákveðnir hópar yrðu fyrir vegna úrskurðar dómsins gæti numið allt að 150%. Þar átti að standa 150.000 krónum. Beðist er velvirðingar á þessari misritun. VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPH/H)AHVERN VWNWGSHAFA 1. 5al5 , 0 2.331.651 2.4SU tf 7 57.905 3. 4af5 183 3.820 4. 3af5 4.832 337 UPP1.ÝSINOAB: SlMSVARI 91 -681511 LUKKUllNA991002 VbmingsUlur laugardaginn GRAM K-245 GRAM K-285 GRAM K-395 GRAM KF-195 GRAM KF-233 GRAM KF-264 GRAM KF-250 GRAM KF-355 GRAM KF-344 172 Itr. kællr + 62 Itr. frystir 274 Itr. kælir + 62 Itr. frystir 194 Itr. kælir + 146 Itr. frystir B: 59.5 cm D: 60,1 cm B: 59,5 cm D: 60,1 cm B: 59.5 cm D: 60,1 cm H: 126.5 cm • 135,0 (stillanleg) H: 166.5 -175,0 cm (stillanleg) H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg) nú aðelns 56.950 kr. nú aóelns 71.800 kr. nú abeins 78.450 kr. 52.960 66.770 72.960 (staftgreitt) (staftgroitt) (staftgreitt) Góöir greiösluskilmálar: 7% staögreiösluafsláttur og 3% aö auki séu keypt 2 eöa fleiri stór tæki samtfmis (magnafsláttur). EURO og VISA raögreiöslur tll allt aö 18 mánaöa, án útborgunar /?onix HÁTÚNI6A SÍMÍ'(91) 24420 STADREYND! 166 Itr. kælir + 31 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 106.5 cm nú aöeins 42.900 kr. 39.890 (staftgraitt) 204 Itr. kælir + 29 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 126.5 nú aöeins 49.950 kr. 46.450 (staðgreitf) 199 Itr. kælir + 64 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 146.5 cm nú aöeins 57.650 kr. 53.610 (staftgroitt) á stórlækkubu verði Málið er heitt því með sérstökum samningi við GRAM verksmiðjurnar bjóðum viö nú allar gerðir dönsku GRAM kæliskápanna é stórlækkuðu verði. GRAM býður 16 geröir kæliskápa með eða án frystis, til innbyggingar eða frístæða, til dæmis neðangreinda: 244 Itr. kælir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 126.5 cm 274 Itr. kælir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 126.5 - 135,0 cm (stillanleg) 379 Itr. kælir B: 59,5 cm D: 60,1 cm H: 166.5 -175.0 cm (stillanleg) nú aöeins 49.950 kr. 46.450 (staftgraitt) nú aöeins 52.650 kr. 48.960 (staftgraitt) nú aöeins 71.950 KT. 66.910 (staftgraitt)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.