Morgunblaðið - 13.08.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13 ÁGÚST 1992
9
Innilegt þakklœti sendi ég ykkur öllum sem
glödduö mig með kveðjum, blómum og gjöfum
eða með nœrveru ykkar á 80 ára afmœli mínu
16. júlí sl.
Guð blessi ykkur öll.
Lárus Þ.J. Blöndal
frá Siglufirði.
Ávöxtun verðbréfasjóða
1. ágúst. 6 mán.
Kjarabréf 7,5%
Tekjubréf 7,4% 4
„ Markbréf 8,0%
l Skyndibréf 6,0%
Skandia . ■
r/f hagsbóta SB fyrlr íslondinga ÆuM ■
FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ SKANDIA HF.
HAFNARSTRÆTI. S. (91) 619700 - KRINGLUNNI. (91) 669700 - AKUREYRI.S. (96) 11100 ■sM 8
____STEINAR WAAGE_____
SKÓVERSLUN
20% afmælisafsláttur
af íþróttaskóm og útiveruskóm
vegna 5 dra afmælis
Kringlunnar
Verð nú
3.995,-
Áður: 4.995,-
Litun Hvítur m/bleiku.
Stærðir: 36-40.
Verð nú
5.595,-
Áður: 6.995,-
Litun Grænn, vínrauður.
Stærðin 37-45.
X
GEAR'
Póstsendum samdægurs.
Kringlunni,
Kringlunni 8-12,
sími 689212
V_____________________________________________/
Rós í hnappagatj
borgarstjómar
Nú þegar forsvarsmenn laun-
egasamtaka og atvlnnurekenda
g stjómmálahreyfinga hvetja
íeitaistjómir og rikisvalditl til aö
oka framkvæmdir og örva þannig
tvinnu - jafiivel með erlendum
intökum - þá er gleöileg sú frétt
i mefribluti borgarsúömarinnar
Rcykjavík hafi samþykkt að gera
aupsamning upp á eitt hundraö
úlljónir um tólf íbúðir f þrigga
eða byggingu sem fyrirhugaö er
reisa nfan á Aðalstrseti 9.
E>au rök mefrihlutans fyrir kaup-
rnm aö m<£ þeim séu þau að
stuttan byggingatfina á við-
i svæði i miðborginni em
' jtiðskilin. Einnig er rttt
i borgar-
RjaHaiinn.
Birgir Dýrfjörð
Þaö er því sárt fyrir okkur s
ingsmenn svokallaöra f
hyggjuflokka, sem tala réttílei
atvinnu sem mannréttindi, i
skilningsleysiö sem fram 1
bókun minnihluta borgar
þegar ákvöröun um kaup ]
tólf íbúöa var tekin.
Þegar minnihlutinn —
viö afgreiöslu málsins aö „
veriö aö kasta hundrT* *“
úrborgars)ööi“þáer|
og næringarlaus f
alls ekki félags’
Ég geri ráöj
aö snúa i"
min*-
Sveitarfélögin og atvinnuleysið
„Nú þegar forsvarsmenn launþegasamtaka og atvinnurekenda og
stjórnmálahreyfinga hvetja sveitarstjórnir og ríkisvaldið til að auka
framkvæmdir og örva þannig atvinnu - jafnvel með erlendum lán-
tökum - þá er gleðileg sú frétt að meirihluti borgarstjórnar í
Reykjavík hafi samþykkt að gera kaupsamning upp á eitt hundrað
milljónir um tólf íbúðir í þriggja hæða byggingu sem fyrirhugað er
að reisa ofan á Aðalstræti 9.“ Þetta eru orðs Birgis Dýrfjörð í DV,
en hann er frammámaður í Alþýðuflokknum.
Auðugra
mannlíf í mið-
borginni
Birgir Dýrfjörð segir
í DV-grein:
„Þau rök meirihlutans
fyrir kaupuniun [á íbúð-
um í miðborginni] að með
þeim séu þau að tryggja
stuttan byggingartíma á
viðkvæmu svæði í mið-
borginni eru hárrétt og
auðskilin. Einnig er rétt
sú ábending meirihluta
borgarstjómar að með
ákvörðun sinni.sé meiri-
hlutinn að nálgast löngu
samþykkt markmið allra
flokka um aukna íbúða-
byggð og auðugra mann-
líf í miðborginni.
Hvoru tveggja eru
þetta rétt og giid rök, en
þó eru ónefnd þau rök,
sem mér þykja mest um
verð í sambandi við þessi
íbúðakaup, en það er sá
atvinnuskapandi ávinn-
ingur sem þeim fylgir. Á
sama tima og verktakar
og samtök iðnaðarmanna
sjá fram á alvarlegt
kreppuástand og dag-
legír dyi\ja yfir þjóðina
fréttir af hópuppsögnum
vertaka og byggingar-
aðila.
Þá er full ástæða til
að vekja athygU á at-
vinnuaukandi áhrifum
framkvæmda eins og
þeirra, sem að er stefnt
í Aðalstræti. Ákvörðun
meirihluta borgarstjórn-
ar er því lofsverð því á
móti þeim eitt hundrað
milfjónum, sem borgin
kaupir íbúðir fyrir, þá
mun efah'tið koma annað
eins fjártnagn frá öðrum
aðilum og aUt mun þetta
fjármagn skila sér út í
mannlífið sem vinnulaun
og greiðslur fyrir vöru
og þjónustu."
Skilningsleysi
„félags-
hyggjuflokk-
anna“
Birgir Dýrfjörð víkur
síðan að minnihlutanum
í borgarstjóminni:
„Þegar höfð er í huga
angistin og kviðinn, nið-
urlægingin og andvök-
urnar, sem þjaka þá sem
atvinnulausir eru, þá er
ákvörðun borgarstjómar
spor í rétta átt. Það er
sárt fyrir okkur stuðn-
ingsmenn félagshyggju-
flokkanna, sem tala rétti-
lega um atvinnu sem
mannréttindi, að sjá
skilningsleysið sem fram
kemur i bókun minni-
hluta borgarstjómar
þegar ákvörðun um kaup
þessara tólf íbúða var
tekin.
Þega.r minnihlutinn
lætur bóka við afgreiðslu
málsins að „hér væri ver-
ið að kasta hundrað milfj-
ónum úr horgarsjóði" þá
er það pólitískur og nær-
ingarlaus froðuþeyting-
ur en alls ekki félags-
hyggja.“
„Arðvænleg
ákvörðun“
Birgir Dýrfjörð segir
um málflutning minni-
hlutans:
„Fyrst er á það að
benda að það er alls ekki
verið að kasta hundrað
miiyónum úr borgarsjóði
með því að kaupa þessar
íbúðir þvi þær má að
sjálfsögðu se[ja aftur og
fá þannig peningana til
baka. En þegar íbúðimar
verða seldar og hundrað
miljjónimar hafa lokið
hringferð sinni um æða-
kerfi borgarlífsins, og
koma aftur í borgarsjóð,
þá hafa þær örvað at-
vinnustarfsemi og bætt
þannig hag einstaklinga
og fyrirtækja sem borgin
hefur skatttekjur af.
Ákvörðun borgar-
stjómar er því arðvæn-
leg. Og nefnandi skatt-
tekjur þá megum við fé-
lagshyggjufólk ekki
gleyma að það er at-
vinnulifið sem gefur þær
tekjur sem þarf til að
borgin geti haldið uppi
þeirri félagslegu þjón-
ustu sem við vi[jum hafa
og bæta.
Mér sárnar þvi að bók-
un minnihlutans skuli
gefa fyllsta tilefni til að
færa rök fyrir þeirri al-
röngu ályktun að það séu
helst sjálfstæðismenn
sem ski[ji það að getan
til félagslegrar hjálpar
er háð atvinnuástandi og
að hún minnkar ef gjald-
endum fækkar og þiggj-
endum fjölgar."
í lokaorðum greinar-
innar segir múi.:
„Að eiga möguleika á
atvinnu em manm'étt-
indi; atvinnuleysi aftur á
móti leiðir oft af sér að
fólk brotnar andlega
þegar það neyðist til að
stiga þau erfiðu spor að
biðja um opinbera fram-
færsluþjálp. Það á þvi að
vera fagnaðarefni þegar
opinberir aðilar hafa
burði til á samdráttar-
tímum að taka ákvarðan-
ir sem örva atvinnulifið.
Og þegar höggin dynja á
meirihluta borgarstjóm-
ar fyrir slikar ákvarðanir
eiga þeir að ganga undir
höggin með honum sem
helst njóta góðs af
ákvörðimum hans...
Ákvörðun meirihluta
borgarstjómar um að
kaupa tólf íbúðir í Aðal-
stræti 9 er því skynsam-
leg og rétt því hún eykur
atvinnu og eflir borgar-
sjóð og bætir mannlífið i
miðborginni, en viðbrögð
minnihlutans em þvi
miður óskynsamleg og
röng og okkur félags-
hyggjufólki til hnjóðs.“
AÐEiniS TVEIR P9AGAR EFTIR!
TOLVUTILBOD
HIÝHERJA
NYHERJI
SKAFTAHLÍÐ 24 • SÍMI 69 77 00
AUtof skrejí d undan
í Fimm fræknum tilboðum
Nýherja gefst þér einstakt
tækifæri til að eignast
hágæða IBM tölvur á hreint
ótrúlegu verði. Þetta er
tækifæri sem þú mátt ekki
missa af. Komdu í Nýherja,
Skaftahlíð 24, strax í dag
og kynntu þér málið.