Morgunblaðið - 13.08.1992, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.08.1992, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1992 Gítar og flauta Tónlist Jón Ásgeirsson Einar Kristján Einarsson gítar- leikari og Martial Nardeau flautu- leikari léku saman á þriðjudagstón- leikum Listasafns Siguijóns Olafs- sonar og fluttu verk eftir Guiliani, Poulenc, Ibert, Villa-Lobos og Piazzolla. Tónleikamir hófust á Grande Sonate op. 85, eftir gítarsnillinginn Mauro Giuliani (1781-1828). Verkið er í sams konar sónötuformi og gerðist að vera í „fyrsta tímabil- FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNA MIÐLUN SVERRIR KRISTJÁNSSON LÖGGILTUR FASTEIGNASALI SUÐURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX 68 7072 SÍMI 68 77 68 Gnípuheiði Glæsilegt og fallegt hús í Digraneshlíðum í Kópavogi. I hverju húsi eru tvær íbúðir með sérinng. Hver íbúð skiptist í anddyri, sjónvarpsskála, stofu og borðstofu, eldhús, 3 svefnherb., þvottaherb. og bað. Hverri íb. fylgir 22,4 fm bílskúr. Húsið er selt í smíðum fullkl. að utan. Lóð gróf- sléttuð. Bílastæði malbikuð og fullfrágengin og gangstígar frágengnir. Skjólgóður og mikill útsýnisstaður. Lyngháls 9 ¥ -35 . fiEslí mm mmWmmrn i jm. ~j i~s • íjb PUitíl K|’ i » J«*» iis %mm m - s3ÉrÆm . .. Steinhús byggt um 1988, samtals 3495 fm með góðri aðkomu og útisvæði. Jarðhæðin er ca 1000 fm þar af eru ca 600 fm með ca 5,5 m. lofthæð. 2 stórar innkdyr. Milli- loft ca 400 fm. Jarðhæðin og milliloftið er vel innréttað sem skrifstofur og lager. 1. hæð: 691 fm, lofthæð 3 m. með verslunargluggum að Lynghálsi. Helmingur hæðarinn- ar er innréttaður, hinn hlutinn er óeinangraður. 2. hæð: 691 fm með 2,9 m. lofthæð. Innréttuð sem skrifstofur. 3. hæð 651 fm með lofthæð allt uppí 4 m. Er að mestu tilb. u. trév. Þak er óeinangrað. Elns og sjá má á mynd er stigahús fyrir miðju allt nýstandsett með góðri lyftu sem gengur alveg ofan í neðri jarðhæð og gefur möguleika á margskonar skiptingu hússins. Þetta er því eign sem gef- ur mikla möguleika. Mjög gott útsýni. Til greina kemur að taka minni eign uppí. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Á næstunni mun FASTEIGNAMIÐLUN opna sérstakan sýningarsal á 1. hæð á Suðurlandsbraut 12. Þar verða sýndar myndir af öllum eignum sem koma í sölu. Þrátt fyrir að við höfum margar og góðar eignir í sölu vantar okkur eignir til þess að fylla í þennan ágæta sýningar- sal og glugga. inu“ hjá Beethoven, ágætlega sam- ið og var vel flutt af þeim félögum. Gott jafnvægi var í samhljóman hljóðfæranna, sem ekki hvað síst var að þakka mjúkri tónun á flaut- una hjá Nardeau og skýrum leik Einars. Eftir þetta klassíska upp- haf voru á efnisskránni verk samin á þessari öld en sammerkt þeim öllum er „músíkantískur" léttleiki. Þrír þættir, sem nefnast Mouve- ments Perpétuels eftir Poulenc, er umritun á píanóverki, gjörð af Arthur Levering. Þessir stuttu „ei- Heilbrigt lífj er lúxus ; HÓTEL ÖKKÍ . HVERAGERÐI SÍMI 98-34700* V ___________* FASTEIGIMASALA Suöurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilnuir Valdimarsson. SÍMAR: 687828 OG 687808 Einbýli - raðhús LANGHOLTSVEGUR Til sölu einbhús á einni hæð 124 fm auk 36 fm bílsk. BREKKUBÆR Til sölu vel staðsett raðhús á þremur hæðum, samtals 250 fm auk bílsk. íbúðaraðstaða í kj. HVERAGERÐI Vorum að fá í sölu húseign sem skipt- ist í 2ja herb. ib. og 5 ib. herb. m. eldunaraðst. Hentar vel til útleigu. GRINDAVÍK Vorum að fá í sölu einbhús 135 fm og sólbaðsstofu í 40 fm húsnæði á Leynisbraut í Grindavík. Sólbaðsstof- an er í fullum rekstri. Tveir sólbekkir ásamt góðri hreinlætisaöstööu og móttöku. Eignin selst í einu lagi, þ.e. sólbaðsstofan og húsiö. 4ra—6 herb. DALSEL Vorum að fá í sölu 4ra herb. 106 fm íb. á 1. hæð. Stæði í lokuðu bílahúsi fylgir. Hagst. lán áhv. BARMAHLfD Vorum að fá í sölu gteesil. 4ra herb. 107 fm efri hæð f 4ra íb. húsi. Nýtt eldhús. Nýtt baö. Góð lán áhv. 3ja herb. RÁNARGATA 3ja herb. 60 fm íb. á 1. hæð. Sér- inng. Verð 5,0 millj. Góð lán áhv. ENGIHJALLI Vorum að fá í sölu mjög góð og vel umgengna 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæð. Parket á góif- um. Laus nú þegar. NÝ OG GLÆSILEG Vorum að fá í sölu við Grettis- götu nýja stórgl. 3ja herb. tOO fm íb. á 1. hæð. 2 einkabíla- stæði á baklóð hússins. Laus nú þegar. 2ja herb. ESKIHLÍÐ Til sölu 2ja herb. mjög góða 72 fm íb. í kj. (lítið niðurgr.) Sérinng. íb. er ný- stands. Laus nú þegar. ÁSBRAUT Til sölu ágæt 2ja herb. 37 fm íb. á 3. hæð í-fjórb. Verð 3,5 millj. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson, hs. 39558. lífðarþættir" eru skemmtileg tón- list og voru mjög vel leiknir og ásamt Entr’acte (milliþáttur) eftir Ibert, sem er ekki síðra verk og var einnig mjög vel flutt, og þar leikið fallega með ýmis blæbrigði hljóðfæranna. Blómagjöfin eftir Villa-Lobos er fallegt verk en tón- leikunum lauk með Sögu tangósins eftir Astor Piazzolla. Tangó-sagan er í ijórum þáttum og er tónmálið nokkuð langt frá því sem slík dans- lög hafa artað sig á Vesturlöndum. í fyrsta þættinum mátti heyra gamalkunn stefbrot og síðar brá fyrir áhrifum af djassi en minna fór fýrir þeim snöggu hryntilþrif- um sem einkenna þennan dans, þó þeim svo sem brygði fyrir af og til hjá gítarnum. Líklega þarf að leika verkið með meiri hrynand- stæðum en gert var að þessu sinni, þó leikur þeirra félaga hafi í heild verið góður og sérlega vel samæfð- ARSALIR hf. Fasteignasala Borgartúni 33 -105 Reykjavík C 62 43 33 Björgvin Björgvinsson, fasteignasali, Sigurður Ingi Halldórsson, hdl., Björn Jónsson, hdl. ^ AKRASEL. Mjög gott 240 fm einb. z ásamt 32 fm innb. bílsk. o _____________________ fc ÁSENDI. 213 fm gott einbh. ásamt ^ 32 fm bílsk. Verð 12,8 millj. ^ GARÐABÆR Mjög vandað 154 •G fm einbýli með 44 fm bílsk. LAUGARÁSVEGUR. Glæsil. 130 fm sérh. 35 fm bílsk. Verð 11,8 millj. GRAFARVOGUR. Fallegt 185 fm parh. á frábærum útsýnisstað ásamt innb. bílsk. og vinnuaðstöðu innaf. Verð aöeins 12,8 millj. VIÐ MENNTASKÓLANN í KÓP. 110 fm sérh. - vilja gjarnan skipta á 3ja herb. íb. í Kóp. eða Rvík. LAXAKVÍSL. 150 fm íb. á 2. hæð. Áhv. 5,6 millj. langtímal. íb. er laus strax. BIRKIGRUND. 240 fm raðh. með séreinstaklíb. í kj. Verð 12,4 millj. LEIFSGATA. 4ra herb. 90 fm íb. ásamt 30 fm einstklíb. Verð 8,8 millj. ÆSUFELL - MEÐ BÍLSK. Falleg 138 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Stórar suðvestursv. 3-5 svefnherb., stofa, borðstofa, nýtt ALNO eldh., óvenju stórt baðherb. Húsvörður og fl. LYNGMÓAR. Falleg 93 fm (b. á 1. hæð. ásamt 24 fm bílsk. HJALLAVEGUR. 3 herb. íb. á 1. hæð í rólegu hverfi. Ræktaður garð- ur. Verð 6,4 millj. TÓMASARHAGI. 3 herb 73 fm íb. Verð 6,2 millj. Áhv. veðdeild 2,8 millj. HVERAFOLD. ja herb. rúmg. íb. ásamt stæði í bílskýli. Verð 6,2 millj. Áhv. veðdeild 2,8 millj. íb. er laus strax. Nýjar ibúðir FJÖLDI NÝRRA ÍBÚÐA Á SÖLUSKRÁ. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM ÍBÚÐA Á SÖLUSKRÁ. SKOÐUM OG VERÐMET- UM SAMDÆGURS. 624333 HS. SÖLUMANNS 671292. 911 Efl 91 97H LÁRUS Þ' VALDIMARSS0N FRAMKVÆMDASTJORI ■ I I Wv m I 0 / w KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL.loggilturfasteignasali Vegna flutnings til borgarinnar og nágr. óskast á söluskrá m.a.: Sér neftri hæft í Vesturborginni eða Þingholtum. Húseign í borginni eöa nágrenni með 6 góðum svefnherb. Einbýlishús eða raðhús t.d. í Fossvogi á einni hæð. 4ra-5 herb. góð íb. í lyftuhúsi með bílskúr eða bílageymslu. 3ja-5 herb. íbúðir miðsvæðis í borginni. Ennfremur óskast Iftið einbýlishús, má vera utan borgarinnar og má þarfnast standsetn- ingar. 300-500 fm gott skrifstofuhúsnæði, ekki í úthverfi. • • • Fjöldi fjársterkra kaupenda. Opið á laugardaginn. Kynnið ykkur laugardags- _________________________________ auglýsinguna. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 AIMENNA FASTEI6HASAIAH Opi á miðeyjunni við Heklu lokað: Finna þarf varanlega lausn á aðkomu BORGARRÁÐ hefur samþykkt, að tillögu umferðarnefndar, að opi á miðeyju á Laugavegi til móts við Heklu hf. verði lokað, og hefur það þegar verið gert. Jafnframt hefur borgarráð sam- þykkt, að innan skamms verði fundin varanleg lausn á aðkomu fyrirtækja við Laugaveg austan Nóatúns. í bókun borgarráðs- manna Sjálfstæðisflokksins kem- ur fram, að fallist hafi verið á að halda opinu á miðeyjunni, meðal annars vegna eindregina óska forráðamanna nálægra fyr- irtækja. Er málið var_ rætt í borgarráði bókaði Kristín Á. Ólafsdóttir, full- trúi Nýs vettvangs, stuðning við tillöguna um að loka miðeyjaropinu og taldi að því ætti að loka án taf- ar. „Ég dreg hins vegar í efa brýna nauðsyn á sérstökum breytingum á umferðarskipulagi milli Nóatúns og Kringlumýrarbrautar vegna að- komu að fyrirtækjum." Vakti hún athygli á að tæpir 200 metrar væru að beygjuljósunum við Nóatún fyrir þá sem koma að austan. Ekki væri séð að slíkt fyrirkomulag hamli svo aðgengi að fyrirtækjunum að grípa þyrfti til fjárfrekra framkvæmda, sem auk þess gætu dregið úr um- ferðaröryggi. Guðrún Ágústsdóttir fulltrúi Al- þýðubandalagsins, fagnaði sam- þykkt borgarráðs í sinni bókun og benti á að þar með hefði slysagildr- um í borginni fækkað. „Það er at- hyglisvert að forráðamenn fyrir- tækisins Heklu hf., þurftu í þessu máli að hafa vit fyrir borgarstjórn- armeirihlutanum. “ í bókun borgarráðsfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins segir; „Borgaráð féllst á sínum tíma á að halda mið- eyju á Laugavegi við Heklu opinni, til að tryggja aðgengi að nálægum fyrirtækjum, m.a. vegna eindreg- inna óska þeirra sjálfra. Síðan hafa komið fram aðrar tillögur sem lík- legar eru til að uppfylla skilyrði um greiða aðkomu að viðkomandi fyrir- tækjum og stuðla ennfremur að meira öryggi í umferðinni. Á þessu er samþykkt borgarráðs byggð.“ -----♦--------- Hjólamíla Sniglanna BIFHJÓLASAMTÖK lýðveldis- ins, Sniglar, halda hjólamílu á kvartmílubrautinni í Kapellu- hrauni sunnudaginn 16. ágúst kl. 14. Keppt verður í 7 flokkum ef næg þátttaka fæst. Ýlnsar uppákomur verða, t.d. verður kveikt í dekki sem Hjólbarðaverkstæði Siguijóns gef- ur, glæfrastökk yfir bíla verður sýnt, pijónað á hjólum o.fl. í fréttatilkynningu frá Sniglun- um er vakin athygli á því að þetta sé eina keppni sumarsins og að henni verði ekki sjónvarpað. --. ;;■771 Piouu flisar r*“ “*“ ::í írf 1is Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 67 48 44

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.