Morgunblaðið - 13.08.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.08.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1992 37 SAMKEPPNI Slökkviliðið á Keflavíkurflug- velli hlaut viðurkenningu i ► i ► i ► i ► YUCCA GULLwm'4*1® Ánægðir viðskiptavinir koma aftur og aftur tii að kaupa þetta einstæða náttúrulega fæðubótarefni ...OG HVERS VEGNA? í mörg ár hafa farið fram rannsóknir í Bandarfkjunum á YUCCA plöntunni. Niðurstöður úr þeim rannsóknum sýna ótvírætt, að YUCCA plantan og afurðir úr henni hjálpa til að brjóta niður fæðuna og halda ristlinum hreinum. TILVITNANIR í NEYTENDUR: „Meltingin hefur aldrei verið eins góð og eftir að ég fór að taka inn YUCCA GULL." „Þremur vikum eftir að ég fór að taka inn YUCCA GULL fóru psoriasis útbrotin að gróa og verkirnir í liðamótunum hurfu að mestu leyti." „Eftir eins mánaðar skammt af YUCCA GULLI fann ég til verulegs bata á liðagigt í höndum." GLAS AF YUCCA GULLI MEÐ 30 DAGA SKAMMTI KOSTAR AÐEINS KR. 490 Einkaumboð á íslandi: becR/^ip Laugavegi 66, símar 623336 & 626265. SÖLUSTAÐIR: BETRA LÍF, Laugavegi 66. HLAUPTU OG KAUPTU, Borgarkringlunni. HEILSUVAL, Barónsstíg 20. HEILSUBÚÐIN, Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfiröi. STÓRMARKAÐURINN, Iðavelli 14b, Keflavfk. HÖNDIN HF., Tryggvabraut 22, Akureyri. SNYRTISTOFA ÞÓRDÍSAR, Garðarsbr. 62, Húsavlk. STYKKISHÓLMSAPÓTEK, Stykkishólmi I 4 l ◄ l ◄ l ◄ : Vhr1719 34 Kalciumfearbonat 250 mg Ca2* aco ■■■100 tuggtablctterMBÉS Vld ökat kalclumbehov 1 labtott 1-4 gánger dogHgen •ller anligt föreskrilt. Tuggas oller svSI]s hela. Kalciumkarbonat ACÖ ... í apótekinu. Fyrirtak hf. Sími 91-32070 Slökkviliðið á Keflavíkurfiug- velli, sem eingöngu er skipað íslendingum náði 2. sæti í sam- keppni allra slökkviliða innan bandaríska flotans og landgöngu- liða. Viðurkenningar voru veittar fyrir vel unnin störf í þjálfun brunavarða og fyrir gott forvam- arstarf gegn brunum. Yfírmaður flotastöðvar banda- rískra sjóhersins á Keflavíkurflug- velli, Capt. C.T. Bptler afhenti slökkviliðinu viðurkenningu við hátíðlega athöfn þann 22. júlí s.l. Butler sagði við það tækifæri að hróður slökkviliðsins hér væri vel þekktur meðal manna víða um heim og að sér væri sérstakur heiður að fá tækifæri til að láta í ljós aðdáun sína á hversu vel starfsmönnum í öllum deildum slökkviliðsins hefði tekist að setja sig inn í hugsun varnarliðsmanna og skilning á bandarísku þjóðlífi eins og það er á Keflavíkurflug- velli. Haraldur Stefánsson, slökkvi- liðsstjóri veitti viðurkenningunni móttöku við hátíðlega athöfn í slökkvistöðinni þar sem tæki voru til sýnis. Skjótvirlcur stíflueyóir stíflum Eyðir fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Shell- og Esso -stöðvar ~ og helstu byggingavöru- verslanir. Dreifing: Hringás hf., sími 77878. FORRETTIR Grœnmetismauksúpa meö ferskum kryddjurtum og hörpuskel. Kr. 490,- Spaghetti meÖ steiktum humarhölum, grœnpiparsósu, vorlauk og selleryrót. Kr. ’h 790,- ’/i 1190,- EikarblaÖssalat meÖ andalifur, sveppum og timiangraslaukssósu. Kr. 590,- „Ragout“-risarœkjur og ferskur grœnn spergill i kjörvelrjómasósu. Kr. 990,- AÐALRÉTTIR Skötuselssteik með fersku grænmeti i estragonrjómasósu. Kr. 990,- GljáÖ „Thai“ kjúklingabringa meÖ eggja- núðlum og hvítlaukssósu. Kr. 1590,- Haukur Víðisson, yfirmatreiðslumeistari, nýkominn úr þjálfun frá London. GrillaÖur lambahiyggur, borinn fram með rósinpiparsoÖi og seljutótar-œtiþistilmauki. Kr. 1490,- Grilluö nautahryggsneiö meÖ shallottulauk, sveppum, ferskum baunum og madeirasósu. Kr. 1.890,- Steikt nautalund með kjúklingabaunakrókettum, karamellu- lauk og smjörsteiktu grœnmeti. Kr. 2.290,- Lifandi jass fyrir matargesti föstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir í síma 689686. M 9205DD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.