Morgunblaðið - 13.08.1992, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13 ÁGÚST 1992
---j---------h-H--H-i-_H--1
SPECTRal RicOBDfKj ._.
□niDOLBYSreREOiaa
í A og B sal
STEPHEN KING STEPHEN KING STEPHEN KING
■ iíwpiiiiir í. NÝJASTA
NATTFARAR
HROLLVEKJA
MEISTARA
STEPHENS
KING.
ÓGNVEKJANDI
- ÓGURLEG
- SKELFILEG
- SKUGGALEG!
ÓÐURTIL
HAFSINS
Sýnd kl. 9. B.i.14
sýnd kl. 5 í B-sal.
ENGLISH SUBTTTLE KL 5.
Miðaverð kr. 500.
HNEFALEIKAKAPPINN
Sýnd kl. 11.15.
Bönnuð 1.16ára.
INGALÓ
Sýnd kl. 7.05.
ENGLISH SUBTITLE
*
¥
*
*
*
*
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
Sveitarstjórnin á Raufarhöfn:
Aflaheimildum Hagræð-
ingarsjóðs verði úthlutað
SKERÐING þorskafla á næsta fískveiðiári mun rýra
tekjur íbúa á Norðusturlandi verulega og kemur einna
verst við smábátasjómenn, að því er fram kemur í álykt-
un frá sveitarstjórn Raufarhafnarhrepps. Er þvi beint
til ríkisstjórnarinnar að aflaheimildum Hagræðingar-
sjóðs verði úthlutað til þeirra byggða sem verða fyrir
mestri skerðingu.
I ályktuninni segir:
„Skerðing þorskafla á
næsta fiskveiðiári mun rýra
verulega afkomu sveitarfé-
laga, fyrirtækja og íbúa í
sjávarbyggðum á Norðaust-
urlandi. Þar er þorskur mjög
hátt hlutfall aflakvóta og
auknar heimildir til veiða
annarra botnfískstegunda
vega ekki upp afkomuskerð-
ingu vegna minni þorskafla.
Þessi skerðing kemur kvað
verst við smábátasjómenn
sem margir hvetjir hafa nú
þegar veiðiheimildir í al-
gjöru lágmarki.
Þegar um er að ræða ein-
hveija mestu skerðingu
aflaheimilda á síðari árum
vitastig 3 Simi 623137
Fimmtud. 13. ágúst. Opið kl. 20-01
TÓNLISTARSUMAR ’92
- PÚLSINN
Á BYLGJUNNI -
Bein útsending kl. 22-24
í boði
GÓÐ BAKA -
GOTT VERÐ!
Keflvíska kvennasveitin
KOLRASSA KRÓKRÍÐANDI
Shadowspönksveitin
GLOTT
Transdansdúettinn
EIMAR ÖRM BEMEDIKTSSOM &
HILMARÖRN HILMARSSOM.
Aðgangur kr. 800,
Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 22 og standa til kl. 01.
PETTA VERÐUR FRUMLEGT OG
SPEMNAMDI TOMLISTARKVÖLD!
PULSINN - Ví
VINIR DÓRA eru komnir frá ÍTALÍU
og leika föstudag og laugardag.
aukast aflaheimildir sumra
byggða töluvert samkvæmt
nýsettri reglugerð um fisk-
veiðar á næsta fiskveiðiári.
Slíkt er röng fískveiðistjóm-
un. Sanngjamt er að jafna
skerðinguna út innan grein-
arinnar eins og áður hefur
verið gert, fremur en að
þeir sem hafa aflamark í
þorski beri hana eingöngu.
Sveitarstjóm Raufar-
hafnarhrepps beinir því til
stjórnvalda að úthluta afla-
heimildum Hagræðingar-
sjóðs til þeirra byggða sem
verða fyrir mestri kvóta-
skerðingu og byggja af-
komu sína að stærstum
hluta á sjávarútvegi. Sveit-
arstjómin heitir á alþingis-
menn að greiða fyrir nauð-
synlegum breytingnm á lög-
um um sjóðinn í þessu skyni.
Fáist aflaheimildir Ha-
græðingarsjóðs ekki nýttar
í þessu skyni verða stjórn-
völd að styðja með öðrum
hætti þær byggðir sem höll-
ustum fæti standa.“
-----» ♦ »
Útitónleikar
Skífunnar
f TILEFNi af fimm ára
afmæli Kringlunnar,
gengst Skífan fyrir úti-
tónleikum við Borgar-
kríngluna í dag. Þar koma
fram nokkrar af helstu
rokkhljómsveitum lands-
ins.
Skífan hefur rekið plötu-
verslun í Kringlunni frá upp-
hafi og hyggst af því tilefni
efna til tónleika á torginu
milli Borgarkringlunnar og
Kringlunnar í dag, en
Kringlan á einmitt fimm ára
afmæli. Á tónleikunum
koma fram nokkrar af fram-
bærilegustu rokksveitum
landsins, Sororicide, In Me-
moriam, Strigaskór 42,
Silfurtónar og Síðan skein
sól. Tónleikamir hefjast um
kl. 16.00 og standa til 19.00
(Fréttatilkynning)
FALINN FJÁRSJÓÐUR
VERÖLD WAYNES
★ ★ ★ ★TVÍMÆLALAUST
GAMANMYINID SUMARSINS
F.l. BÍÓLÍNAN.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
...LUNKIM OG SKEMMTILEG GAMANMYND
UM BÍRÆFNA FJÁRSJOÐSLEIT. Al. MBL.
GRIN. SPEHHA. SVIK OG PRETTIR.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BARAÞÚ
GRÍIM, SPENIMA
OG RÓMANTÍK!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
IALLIR SALIR ERU f
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
SEAN YOUNG PMCK BERGIN
LOVE CRIMES
SEAM Y0UMG 0G PATRICK BERGIM í EIMUM MEST EGGJAMDITRYLLIÁRSIMS.
HAMM MÆR ALGJÖRU VALDIÁ FÓRMARLÖMBUM SÍMUM.
HAMM ER DRAUMSÝM ALLRA KVEMMA.
HAMM ER MARTRÖÐ HVERRAR K0MU.
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Magnús Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður:
Staðreyndum snúið við
MAGNÚS Guðmundsson atriði í myndinni þar sem Magnús.
kvikmyndagerðarmaður
segir að í frétt í Morgun-
blaðinu um nýja útgáfu á
myndinni Lifsbjörg í Norð-
urhöfum hafi talsmaður
Grænfríðunga snúið við
orðum kanadísks emb-
ættismanns. Embættis-
maðurínn hafi staðfest þá
fullyrðingu Magnúsar að
kóp er „slátrað“ hafi verið
sviðsett.
„Kanadíski vísindamaður-
inn staðfestir það sem ég
segi, en ekki það sem þeir
segja. Hann var í réttinum í
Ósló sem vitni og staðfesti
það sem ég sagði þar. Þeir
eru því heldur betur að snúa
við staðreyndum," sagði
Hann sagði að ný útgáfa
myndarinnar hefði verið á
dagskrá finnska sjónvarps-
ins í fyrrakvöld. Aðspurður
um hvort hún yrði sýnd í fs-
lensku sjónvarpi sagði
Magnús að svo gæti farið,
ef sjónvarpsstöðvamar
treystu sér til að kaupa
myndina.