Morgunblaðið - 13.08.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.08.1992, Blaðsíða 38
38 MORG.UNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13 ÁGÚST 1992. STJÖRNUSPÁ eftir Fratices Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Þú gætir hitt einhveija vafa- satna náunga í dag. Trúðu ekki öllu sem þér er sagt. Smá ferðalag gæti haft eft- irköst. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú eða félagi þinn geta átt það til að eyða of miklu um þessar mundir. Þér liggur of mikið á að ljúka viðskipt- um í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þig langar að umgangast aðra og skemmta þér. Reyndu að standa við loforð í dag. Fjárfestingar eru ekki heppilegar núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“16 Þér hættir til að taka að þér meira en þú getur auðveld- lega afgreitt. Vertu ekki of viðkvæmur í ástamálum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vandamál getur k.omið upp sem kollvarpar áformum þínum um félagana. Þú get- ur orðið fyrir vonbrigðum vegna vinar. Meyja (23. ágúst — 22. september) Bæði vinnan og heimilíð þurfa á þér að halda nú, en mundu að þú getur ekki verið á tveimur stöðum í einu. Vog (23. sept. - 22. október) Einhverjir sem þú hittir eiga það til að ýkja. Vertu á verði gagnvart þeim sem lofa meiru en þeir geta staðið við. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Mislyndi þitt getur valdið erfiðleikum í samskiptum við nákomna í dag. Þú verð- ur að hafa hemil á eyðsl- unni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Minnimáttarkennd þín get- ur valdið erfíðleikum í sam- skiptunum við einhvern í dag. Hugsanlega fínnst þér ekki liggja svona mikið á. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er verst fyrir sjálfan þig ef þú kemur engu í verk í dag. Afgreiddu málin í réttri röð og láttu ekkert trufla Þ'g- Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðk Þú getur gengið of langt í félagslífinu og það getur valdið þér óþægindum. Gættu hófs í mat og drykk. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert upptekinn við heimii- isstörfin og átt ef til vill erfitt með að einbeita þér að verkefni á vinnustað. Hegðan vinar veldur áhyggjum. Stjörnuspána á aó lesa sem dcegradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. TOMMI OG JENNI £G HEF SflGT Þé/Í /?& <Æ.ri4 A£> LencA /' ^ Pt'PUNU/H ! ...................... ...... ...............r.. iiiiniimiTiiTi. ■ ■' ■ ■■ ■ ------- UÓSKA SMÁFÓLK Þetta var erfitt próf, Magga. FT PIPN'T KNOU) IF IT^ UJA5 AN E55AV TE5T, ■ TRUE OR FAL5E, OR M MULTIPI F r.UOIUF Æ Ég vissi ekki hvort þáð var ritgerð- arpróf, rétt eða rangt eða krossa- próf. Ég skrifaði bara „Saklaus“. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Á æfíngamóti landsiiðsins í Bláa lóninu áttu tveir suðurspil- arar út gegn 6 hjörtum með þessi spil: Norður ♦ ♦ * Suður ♦ ÁG7654 V 108 ♦ - + D10965 Sagnir voru nánast samhljóða á borðunum tveimur. Austur gefur; AV á hættu: Vestur Norður Austur Suður — — 1 hjarta 2 hjörtu* Dobl 3 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar 6 hjörtu Pass Pass Pass Pass * sýnir 5-5+ í spaða og láglit. Hveiju myndi lesandinn spila út? Hér kemur tvennt til greina: Taka spaðaásinn og vona að vörnin fái annan slag á kröftum. Hinn möguleikinn hefur þó meira aðdráttarafl, að spila und- an spaðaásnum til að sækja tíg- ulstungu. Með réttu eða röngu, völdu báðir spilararnir þann kostinn. Norður ♦ 10982 VD2 ♦ K8654 + 74 Vestur Austur ♦ KD 4 3 ▼ 954 llllll ¥ÁKG763 ♦ ÁDG7 ♦ 10932 ♦ ÁG32 + K8 Suður ♦ ÁG7654 ▼ 108 ♦ - + D10965 Báðir bjuggust við einspili í spaða í borðinu, frekar en ekta fyrirstöðu. Slemman vannst því fremur óvænt þar sem hún var reynd, en á hinum tveimur borð- unum fengu NS að spila 4 saða doblaða, sem kostuðu ekki nema 300. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Altensteig í Þýskalandi sem lauk eftir mán- aðamótin kom þetta endatafl upp í skák ungverska stórmeistarans Zoltans ltiblis (2.610), sem hafði hvítt og átti leik, og þýska alþjóða- meistarans Thomas Luthers (2.435). Ribli hafði fórnað peði fyrir sterka stöðu á drottningar- væng og lauk nú skákinni glæsi- lega: 31. a6! - Hxa6, 32. Hxa6 - bxa6, 33. b7 - Hg8, 34. Rd4 - Kf6 (Að öðrum kosti vinnur 35. Rc6+) 35. Hc6 - Rd8, 36. Bxd8+ - Hxd8, 37. Hxe6+ - Kf7, 38. Hd6 og svartur gafst upp. Eftir slæma byijun á mótinu reif Hann- es Hlifar Stefánsson sig upp og náði góðu sæti. Eftir þetta vantar hann aðeins 15-20 stig upp á stórmeistaratitilinn. Úrslit í Alten- steig: 1. Romanishin, Úkraníu 8 v. 2.-4. Ribli, Kindermann og Schlosser 6'/2 v. 5. Hannes Hlífar 6 v. 6.-7. Vogt og Stangl 5'A v. 8. Gabriel 5 v. 9.-10. Múller og Brunner, Sviss 4'A v. 11. Sadler, Englandi 4 v. 12. Luther 3‘/2 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.