Morgunblaðið - 13.08.1992, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13 AGUST 1992
13
Síðsumar hjá EUíngsen. Mörg hagstæð tílboð.
Munið ókeypis ævintýraferðir fyrir alla fjölskylduna á laugardaginn!
Metabo borvél 650W tveggja
hraða, stiglaus, með höggi og
öryggiskú pli ngu.
Verð áður kr. 19.054,- nú á
sumartilboði kr. 14.600,-
Metabo slípirokkur I80mm,
2000W. Stór og kraftmikill.
Verð áður kr. 28.710,-
nú á sumartilboði kr. 23.150,-
Handunnir kertalampar frá
Bretlandi úr messing með
glerskerm. Sívinsælir lampar
fyrir heimili og sumarhús.
Verð frá kr. 1.995,-
Arin eldstæði fyrir arinkubbana
og eldiviðinn úr smíðajárni.
Grindin er laus í skúffu með
handföngum. Úrvalssmíði á
góðu verði. Grindin kostar kr.
5.100,- og skúffan kr. 2.100,-
Metabo hleðsluborvéi 9,6V í
járntösku með rafhiöðu og
hleðslutæki. Stlglaus 2ja hraða
stilling með sjálfherðandi
patrónu. Verð áður kr. 24.808,-
nú á sumartilboð kr. 19.500,-
Gasofnar í sumarhúslð. Mestur
hlti 4250 W/klst. Elgum tvær
gerðirsem kosta kr. 17.355,-
og 18.928-.Olíuofnar í
sumarhúsið. Mestur hiti 1900
W/klst. Verð kr. 19.500,-
Olíulampar þessir gömlu góðu.
Dæmi: 10 línu lampi kr. 3.465,-
14 línu lampi kr. 4.280,-
Olíuluktir í mörgum litum,
verð frá kr. 1.450,-
Örygglsskór, láglr með stáltá.
Sérstaklega þægilegir.
Sterklr og vandaðir skór frá
Frakklandi. Svart leður. St. 41-
47. Verð kr. 3.740,-
Metabo hjólsög, 1400W með
öryggiskúplingu.
Verð áður kr. 26.590,-
nú á sumartilboði kr. 19.946,-
Metabo slípirokkur 115mm,
650W með öryggiskúplingu.
Verð áður kr. 17.043,-
nú á sumartilboði kr. 12.995,-
Gas helluborð m. grlli ofnl.
Ryðfrítt stál að ofan, lausar
hellur. Elektrónísk kveikja og
brennari sem gefur 1,5
sinnum meiri hita en áður.
Reyklaust grill. Tegund GT-
3M, verðkr. 17.500-
messing. Sígild hönnun sem
nýtur sín hvar sem er.
Verð: borðlamp! kr. 9.790,-
hengilampi kr. 15.718,-
Öryggisskór, hálr með stáltá.
Sóli úr polyurethan. Skórinn er
PVC klæddur að utan. Vinsælir
hörkuskór til allra verka. Svart
leður. St. 43-47 Verð kr. 3.998,
Úrval af tjaldljósum og
handhægum ferðaljósum.
Verðdæml: tjaldljós kr. 998-,
veggljós kr. 1.055-, tjaldljós
með skerm kr. 1.018-.
Rafhlöður fylgja.
Hollenskir olíu-hengilampar úr
messing m. 20 línu brennara og
hvítum glerskerm. Traustur og
voldugur lampi í sumarhúsið,
verð kr. 15.980,-
öryggisskór, hálr með stáltá og
stáli í sóla. Svart vatnsvarið
leður.
Stærðir 42-46. Verð kr. 4.338,-
Metabo slípirokkur 125mm,
900W með öryggiskúplingu.
Sjálfvirkur hraðajafnari tryggir
sama snúningshraða undir
álagi. Verð áður kr. 21.788,-
nú á sumartilboði kr. 16.932,-
Gashitarar og gasljós fyrír
einnota gaskúta. Nú á sumar-
tilboði.Gashitari kr. 3.595,- og
ljós kr. 3.180,- Kaupir þú bæði
hltarann Ijós og kút sparar þú
enn frekar, settið kr. 6.625,-
Hollenskur hengilampi með 14
línu brennara og messing
skerm. Fallegur og nettur
lampl í sumarhúsið.
Verð kr. 7.285,-
Þýskir öryggisskór með öllu.
Extra brelðir, stáltá, stál í sóla,
hlífðarhetta á tá. Kr. 6.889,-
Einstaklega endingargóðir og
þægilegir skór.
Ókeypis ævintýraferðir í boði Ellingsen á laugardaginn.
Brottförkl. 10, 11, 12, 13og 14.
í tilefni hátíðahalda við höfnina á 75 ára afmæli Reykjavíkurhafnar laugardaginn 15. ágúst, munum við bjóða til ókeypis
ævintýraferða út á sundin með mb. Árnesi (áður flóabáturinn Baldur). Brottför kl. 10, 11, 12, 13 og 14 frá Bótarbryggju við
Slysavarnarfélagshúsið á Grandanum. Hver ferð tekur 1 klukkustund. Botnskafa verður tekin í hverri ferð, innihaldið
(krabbar og önnur botnsjávardýr) skoðað og gefið þátttakendum. Athugið að fjöldi gesta er takmarkaður í hverri ferð.
Allir velkomnir en börn yngri en 12 ára fá þó ekki aðgang nema í fylgd með fullorðnum. Mætið tímanlega.
Opið laugardag frá kl. 9 til 14. I I É rÉ I I ^ É Vers^un athafnamannsins
SENDUM UM ALLT LAND Grandagarði 2, Rvík, simi 28855