Morgunblaðið - 13.08.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.08.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1992 31 FÆSTÍ MATVÖRUVERSLUNUII Dreifingaraftili Þýzk- Islenzka hf. W 675600 ítreemmz PÖNTUNARLÍNA , Q1 .l!B)QQnf) BÆJARHRAUNI 14 • 220 HAFNARFIRÐI Hestamót Sindra: Glímt við vindinn í Pétursey Einarsson, knapi Hermann Árna- son, 8,13. 3. Villingur frá Hraunbæ, eigandi Guðlaug Þóra Jónsdóttir, knapi Guðmundur Jónsson, 8,03. B-flokkur: 1. Leistur frá Vík, eigandi Anton Guðlaugsson, 8,25. 2. Krummi frá Efri-Rotum, eigandi og knapi Guð- mundur Jónsson, 8,17. 3. Kópur frá Búðarhóli, eigendur Bjarni Þor- bergsson og Sirrý Halla Stefáns- dóttir, knapi Bjarni Þorbergsson, 8,11. Unglingaflokkur: 1. Birna Dögg Jónsdóttir á Brún, 7,96. 2. Hjördís Rut Jónsdóttir á Velti, 7,92. 3. Héðinn Halldórsson á Degi, 7,90. Barnaflokkur: 1. Drífa Jónsdóttir á Blakk, 8,08. 2. Sigríður Karlsdóttir á Óda, 7,90. 3. Heiðrún Sigurðardóttir á Druslu, 7,84. 150 metra skeið: 1. Elfar frá Hofsstöðum, eigandi Bjarni Þorbergsson, knapi Jóhann Albertsson, 16 sek. 2. Forseti frá Mýrum, eigandi og knapi Guð- mundur Jónsson, 16,2 sek. 250 metra skeið: 1. Blakkur frá Hraunbæ, eigandi og knapi Bjami Þorbergsson, 28,5 sek. 2. Laxi frá Dalsmynni, eig- andi Jón Þorbergsson, knapi Guð- mundur Jónsson, 30,2 sek. 250 metra stökk: 1. Leiser, eigandi og knapi Axel Geirsson, 19,7 sek. 2. Lísa, eigandi Soffía Guðrún Gunnarsdóttir, knapi Ásgerður Hrafnsdóttir, 19,9 sek. 3. Nökkvi, eigandi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, knapi Guðmundur Jónsson, 21 sek. 300 metra stökk: 1. Blesi frá Raufarfelli, eigandi Ólafur Ögmundsson, 22,4 sek. 2. Leiser, eigandi og knapi Axel Geirsson, 22,7 sek. 3. Svanur frá Fitjamýri, eigandi Guðbjörg Guð- laugsdóttir, knapi Ólafur St. Bjömsson, 22,9 sek. 300 metra brokk: 1. Krummi frá Efri-Rotum, eigandi og knapi Guðmundur Viðarsson, 37,1 sek. 2. Fylkir frá Steinum, eigandi Magnús Geirsson, knapi Axel Geirsson, 37,3 sek. 3. Bylt- ing, eigandi Guðný Sigurðardóttir, knapi Sigurður Magnússon. Fegursti gæðingur Sindra: Sturla frá Álftagróf. Meðan vestlenskir hestamenn héldu fjórðungsmót á Kaldármelum síðustu helgina í júlí hélt hestamannafélagið Sindri sitt árlega mót á Sindravelli við Pétursey. Stóð mótið yfir í tvo daga og var ágætis veður fyrri daginn en norðan rok spiliti fyrir seinni daginn en illa gekk að hemja hestana sérstaklega á skeiðinu enda lágu fáir hestar á kappreiðunum. Félagssvæði Sindra nær yfir Mýrdal, Eyjaíjöll og Álftaver.Úrslit á mótinu urðu sem hér segir: A-flokkur: 1. Sturla frá Álftagróf, eigandi og knapi Hermann Árnason, 8,19. 2. Gnýfari frá Völlum, eigandi Einar Á fimmta hundrað skráning- ar á fjölmennasta mótinu HRINGDU OG FÁÐU SENT EINTAK. Pöntunarlistinn kostar 250 kr. + póstburðargjald. Hestar____________ Valdimar Kristinsson UMFANGSMESTA og fjölmenn- asta íslandsmót í hestaiþrótum verður haldið um helgina. Er þetta 15. mótið sem haldið er og mun hefjast á föstudag. Samtals eru skráningar 434, mest er þátttaka í tölti fullorðinna eða 61 keppandi og þá eru keppendur í gæðinga- skeiði 58. Keppt verður í öllum greinum hestaíþrótta og öllum aldursflokkum. En auk þess verður keppt í 150 og 250 metra skeiði. Forkeppnin fer fram á tveimur völium samtímis, Hvammsvelli gegnt Reiðhöllinni og Asavelli við kappreiðabrautina. Allir sterkustu hestaíþróttamenn landsins eru skráðir til leiks auk helstu gæð- inga landsins sem verið hafa í eldlín- unni á þessu ári. Keppnin hefst á föstudag klukkan 16.00 með keppni í hlýðni B og A í öllum aldursflokk- um. Á sama tíma hefst keppni í fjór- gangi ungmenna á Asavelli og ungl- inga á Hvammsvelli og um kl. 17.30 hefst keppni í fjórgangi barna á Asavelli og fullorðinna á Hvamm- svelli. Á laugardag hefst keppni í hindr- unarstökki og klukkan hálf tíu hefst fimmgangur ungmenna á Hvamms- velli og unglinga á Asavelli. Klukkan tíu mínútur gengin í ellefu byijar fimmgangur fullorðinna á Hvamm- svelli þar sem keppendur númer 1 til 25 mæta til dóms. Á sama tíma hefst töltkeppni barna á Asavelli og klukkutíma seinna hefst tölt ung- menna á sama velli. Eftir hádegi á iaugardag verður haldið áfram með fimmgang fullorðinna og klukkan 14.30 hefst tölt fullorðinna og gæð- ingaskeiðið byijar kl. 17.53. Á Asa- velli er byijað á tölti unglinga eftir hádegið og um kvöldið klukkan 20.00 verða farnir báðir sprettir í 150 metra skeiði. Á sunnudag hefst dag- skrá klukkan 9.30 á Hvammsvelli með úrslitum i fjórgangi unglinga, þá ungmenna- og barnaflokkum. Fimmgangur unglinga hefst klukkan 10.45 og fimmgangur ungmenna um hálftíma seinna. Síðast fyrir hádegi er tölt barna. Eftir hádegi verður byijað á 250 metra skeiði og þá skeiðmeistarakeppni á Asavelli en um klukkan 14.00 færist dagskráin yfir á Hvammsvöll þar sem tekið verður til við fjórgang fullorðinna, tölt unglinga, fímmgang fullorðinna, Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Keppendur voru farnir að flykkjast á mótssvæði Fáks í gær, þar sem íslandsmótið verður haldið, og hér má kenna kunna kappa, þá Svein Jónsson, Jóhann G. Jóhannesson og Guðna Jónsson þar sem þeir voru að æfa hesta sína fyrir átökin um helgina. 15. íslandsmótið í hestaíþróttum: tölt ungmenna og tölt fullorðinna. Gert er ráð fyrir að verðlaunaafhend- ing fyrir samanlagða sigurvegara, gæðingaskeið og skeiðkeppnina, hefjist 16.45. Ðansleikur verður haldinn í Reiðhöllinni á föstudags- kvöldið þar sem landsfrægar hljóm- sveitir munu skemmta. OFURMINNI Þú getur lært utan að á skemmtilegan og skapandi hátt óendanlega langa lista yfir alla hluti, tölur, nöfn, andlit, símanúmer o.s.frv. Námskeið fyrir stjórnendur fyrirtækja, náms- fólk, sölumenn og almenning. Einkaumboð á íslandi: Sköpun, sfmi 674853. „ Hittumst í grillinu! “ Libby’s tómatsósur, tvenns konar flöskur- tvenns konar bragð! YDDA F45.5/SIA I | r, LINPA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.