Morgunblaðið - 01.09.1992, Síða 45

Morgunblaðið - 01.09.1992, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992 45 ieynslan af frjálsu tímunum sem boöiö var uppá í var paö góö aö ákveöiö befur veriö aö halda peim áfram í vetur, auk pess sem viö tökum upp öll pau kerfi sem vant er aö starfrœkja á vetumar. Sá báttur veröur pó haföur á aö einungis veröur boöiö uppá frjálsu tímana í JSB Hraunbergi, en öU œfingakerfi veröa í gangi íJSB SuöurverL J S B HRAUNBERGI FRJÁLSIR TÍMAR 4, 8 eAa 12 vikur Þetta er kerfi fyrir þær sem vilja stýra sér sem mest sjálfar og hafa mætingu og ástundun eftir eigin höfði. í frjálsu fímunum gilda Kortin f 4, 8 eöa 12 vikur. Fimm daga vikunnar getur þú mætt eins oft og þú vilt. GuH kort *»rtr morguntíma. Kortin veluröu fyrir þann tlma dags sem þér Qrœnt kort fyrir siAdegistíma. hentar best. Rautt kort fyrir kvöldtima. J S B SUÐURVERI PUL OG SVITI -17 ára og eldri Tilvaliö fyrir þær sem eru i ágætu formi, en vilja taka góöa rispu til aö halda sér viö, eða bæta sig.enn betur, ; •T veir púltfmar, 2-3svar i viku. RÓLEGT OG GOTT -Allt sem er innifaliö i -SO ára og eldri Almenna kerlinu tilheyrir Oft er þörf en nú er þessu kerfi lika, ef óskaö er. nauösyn. Hollarog góöar æfingar sem stuöla að þvi aö vlöhalda og auka hreyflgetu iíkamans og auka þar meö velllöan og j»i. Aldrei of seint aö byrja. TOPPI TIL TÁAR - fyrir konur á öllum aldri Þetta kerfi er eingöngu ætlað konum sem berjast viö aukakilóin. Viö stefnum aö góöum árangri i megrun, bætri heilsu og jákvæöara lífsviöhorfi. Uppbyggilegt lokaö námskeiö. •Fimm tímar í viku, auk frjáls tíma á laugardögum, fimm vikur i senn. •Strangur megrunarkúr sem fylgt er eftir daglega meö andlegum stuðningi, einkaviötölum og ' fyrirlestrum um mataræöi og hollar lifsvenjur. •Heilsufundir þar sem fariö er yfir föröun, klæönaö, hvernig á aö bera likamann og efla sjálfstraustiö. ■Sérstök Kkpmsrækt sem þróuö hefur veriö i 25 ár og hefur margsannaö gildi sitt. ■Lokafundur f lok námskeiðs. ■Fengnir veröa sérstakir gestir til ieiöbelningar. Sniðið að mannlegum þörfum ...að þörfum hvers og eins INNRITUN ALLA DAGA í SÍMA 813730 OG 79988 HAUSTÖNN HEFST MÁNUDAGINN 7. SEPT í HRAUNBERGI OG 14. SEPT í SUÐURVERI. Boðið er uppá bamapössun frá fei 10-16 alia daga LlKAMSRÆK T SUÐURVERI • HRAUNBERGI 4 Z Ö cr > O MÁTTUBIItlN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.