Morgunblaðið - 16.09.1992, Side 3
G OTT F 0 L K / S t A
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1992
3
EIMIM KOMUM VIÐ
Á ÓVART OG IMÚ
BJÓDUM VIÐ IBM
FISTÖLVU Á AÐEIIMS
85.000 KR.
IBM tölvur eru með þeim fullkomnustu
sem til eru og undanfarið hefur
Nýherji boðið íslendingum þessar
hágæða tölvur á ótrúlega lágu verði.
Við höldum áfram og nú gefst þér
einstakt tækifæri til að eignast öfluga
IBM fistölvu á aðeins 85.000 kr. m.vsk.
Komdu í dag í Nýherja, Skaftahlíð 24,
og tryggðu þér nýja IBM fistölvu á
aðeins 85.000 kr.
Örgjörvi: Intel 386SX, 16 megarið
Innra minni: 2MB
Diskur: 40MB
Skjár: VGA, LCD skjár með
16 gráskölum
Disklingadrif: 1 stk., 1,44 MB
Tengi: Prentaratengi, raðtengi,
tengi fyrir annan skjá (stóran skjá)
Þyngd: 2,5 kg.
VISA- OG EURORAÐGREIDSLUR
|
kr. m.vsk.
fslenskað ritvinnsluforrit, SIGNÝ, á sérstöku
kynningarverði, kr. 12.500 m.vsk.
* Hefur innbyggt leiðréttingarforrit með
íslenskri málfræði og beygingafræði
* Þýtt af Þýðingarstöð Orðabókar Háskólans og IBM
Auk þess færðu hjá Nýherja fjölmarga aukahluti, m.a. netkort fyrir
fistölvur, bæði Ethernet og Token Ring, rekstrarvörur í miklu úrvali,
prentara af öllum stærðum á mjög góðu verði og margt, margt fleira.
NÝH E RJI
5KAFTAHLÍÐ 24 • SÍMI 69 77 00
AlltaJ' skrefi á undan