Morgunblaðið - 16.09.1992, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIONVARP MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1992
16.45 ► Nágrannar.
Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 ► 18.00 ►
Biblíusögur. Umhverfis
17.55 ► jörðina
Herra Maggú. Teiknimynd um Willy og vini hans.
18.30 ► Ath. dagskrárbreyting.
Klassapíur. Endurtekinn banda-
rískur gamanþáttur frá sl.
sunnudedgi.
19.19 ► 19:19. Fréttir og veður.
SJONVARP / KVOLD
19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Eiríkur. Við- 21.00 ► Beverly Hills 90210 (18:28). Bandarískur 22.30 ► Ógnir um óttubil 23.20 ►
og veður, frh. talsþáttur þar sem allt myndaflokkur um táningana í Beverly Hills. (Mídnight Caller) (12:23). Tíska. Fjallað
geturgerst. Umsjón: Ei- Bandarískur spennumynda- um tískuheim-
ríkur Jónsson. flokkur um útvarpsmanninn inn.
20.30 ► Bflasport. Fjall- að um bíla og bílaíþróttir. Jaok Killian.
23.50 ► Friðurinn
úti. Bönnuð börnum
(By the Rivers of Ba-
bylon).
1989. Lokasýning.
1.20 ► Dagskrárl.
UTVARP
Rás 1
Mozart á miðdegi
■■■■ Miðdegistónlistin í dag er konsert í F-dúr K242 fyrir þtjú
-| A 03 píanó og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hann
var saminn 1776 fyrir greifynjuna Antoniu Lodron, systur
hins lítt dáða vinnuveitanda Mozarts, erkibiskupsins af Salzburg og
dætur hennar Aloisiu og Josephu. Seinna útsetti Mozart verkið fyrir
tvö píanó og hljómsveit, en 3ja píanóa útgáfan var flutt opinberlega
í Augsburg 1777. Mozart lék sjálfur aðra píanóröddina, Johann
Demmler þá fyrstu og Johann Andreas Stein þá þriðju.
RAS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Þ. Bjarnason
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð Jón Ormur
Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
kl. 22.10.) Bókmenntapistill Jóns Stefánssonar.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Heimshorn Menningarlífið um víða veröld.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um-
sjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu, „Nornin frá Svörtutjörn".
eftir Elisabeth Spear Bryndís Víglundsdóttir les
eigin þýðingu (23)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið i nærmynd. Atvinnuhættir og
efnahagur. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen,
Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Dickie
Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker
Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi
Ólafsson. Fimmtándi þáttur af 30. Með helstu
hlutverk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld,
Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran
og Erlingur Gis'ason. (Fyrst flutt í útvarpi 1970.)
13.15 Út i loftið. Umsjón: Önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita".
eftir Mikhail Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les
eigin þýðingu (7).
Eg hef áður vikið að Ólympíu-
leikum fatlaðra á Spáni en
get ekki stillt mig um að minnast
á hina stórfenglegu lokaathöfn sem
var sýnd á ríkissjónvarpinu í fyrra-
kveld. íslendingshjartað sló líka
hraðar er íslenski fáninn blakti við
hún og afreksfólkið okkar steig á
verðlaunapall. Þessar hátíðarstund-
ir festast í minni og lyfta manni
ögn ofar hversdagsleikanum. En
víkjum nú að hinni hversdagslegu
tífsbaráttu fjölmiðlanna og öllu eig-
inhagsmunapotinu.
Viröisaukinn
Áform ríkisstjórnarinnar um að
breyta virðisaukaskattsreglunum
fóru mjög fyrir brjóstið á yfirmönn-
um Stöðvar 2. Fréttatímar hófust
á því að fréttamenn leituðu uppi
ráðherra og spurðu þá í þaula um
hvort virkilega væri ætlunin að
leggja á skatt sem hefði vissulega
hækkað afnotagjöld Stöðvarinnar.
14.30 Konsert i F-dúr KV 242, „Lodron", fyrir þrjú
pianó og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Katia Labéque, Marielle Labéque og
Semyon Bychkov leika með Fílharmoníusveit
Berlínar; Semyon Bychkov stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Drífu
Viðar. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. (Einnig út-
varpað næsta sunnudag kl. 21.10.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00- 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Lög frá ýmsum löndum.
16.30 í dagsins önn - Af hverju bændaskóli?
Rætt við skólastjóra og nemendur Bændaskól-
ans á Hvanneyri. Umsjón: Steinunn Harðardótt-
ir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00.)
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Knútur
R. Magnússon.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ásdis Kvaran Þorvaldsdóttir les
Jómsvikinga sögu (3). Anna Margrét Sigurðar-
dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg-
um atriðum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá. Módernismi í íslenskum bókmehnt-
um. 3. erindi af 5. Umsjón: Örn Ólafsson.
20.00 Hljóðverið. Raftónlist eftir Charles Wuorninen
og Karlheinz Stockhausen.
20.30 Hvað er ást? Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Pet-
ersen. (Áður útvarpað i þáttaröðinni í dagsins
önn 8. september.)
21.00 Frá tónskáldaþinginu í Paris i vor.
— Solo saxo barítono eftir Claudio Alsuyet frá
Argentinu.
— Ungeláhre Wirklichkeit eftir Andreu Sodomka
frá Austurriki.
— Prognostication eftir Noriko Hisada frá Japan.
- In hora mortis eftir Jan van de Putten frá
Hollandi. Umsjón: Sigríður Stephensen.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun-
þætti.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.20 Pálina með prikið. Vísna- og þjóðlagatónlist.
Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Áður útvarpað
sl. föstudag.)
23.10 Einn maður & mörg, mörg tungl. Eftir Þor-
stein J.
í fyrrakveld var fréttin sett í sam-
hengi er Davíð Oddsson forsætis-
ráðherra var spurður að því hvort
skattahækkun væri á döfínni en
skömmu áður var sýnt viðtalsbrot
þar sem forsætisráðherra lofaði því
við upphaf stjómartímabils að
hækka ekki skatta. í þessu sam-
hengi átti fréttin sannarlega erindi
sem fyrsta frétt en ekki dag eftir
dag með stöðugri og nánast örvænt-
ingarfullri spurningahríð. Ríkis-
sjónvarpsmenn tóku með hófstillt-
um hætti á þessu máli enda var það
hluti af fjölmörgum áformum um
skattkerfisbreytingar er bar að
skoða í víðu samhengi.
Myndlvklar
Umfjöllun Stöðvar 2 um meinta
„breytingu“ á myndlyklum stöðvar-
innar hefur vakið mikla athygli. í
fréttinni sem var mjög áberandi Iíkt
og virðisaukaskattsfréttirnar var
því haldið fram að ákveðnir ein-
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá
siðdegi.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á samtengdunvíásum til morg-
uns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Kristin
Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram.
9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson.
-Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin
um stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson
og Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson
sitja við simann.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttír. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson og Halldór
Bragason.
21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og
kynna uppáhaldslögin sín.
22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heirns-
tónlist. (Frá Akureyri) (Áður útvarpað sl. sunnu-
dag.)
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram
að tengja.
staklingar hér í bæ hefðu stundað
þá iðju að breyta myndlyklum fyrir
fólk svo það slyppi við að borga
áskriftargjöldin. Ýmsum þótti
fréttamaðurinn Olafur E. Jóhanns-
son fara offari er hann króaði Reyn-
ir Santos af á viðgerðarverkstæðinu
og gerði hann nánast ábyrgan fyrir
þessum verknaði. Reynir Santos var
þarna í afar erfíðri aðstöðu og gat
vart borið hönd fyrir höfuð sér. En
þess ber að geta að dómstólar hafa
ekki fjallað um þessi mál þannig
að hértók fréttamaðurinn sér býsna
mikið vald. Það er verulegt
áhyggjuefni ef áhrifamenn á Stöð
2 taka að beita fréttastofunni til
að beijast fyrir eiginhagsmunamál-
um.
r■
Itvígang
Yfírleitt eru stórmál eða mál sem
krefjast frekari skýringa tekin upp
í ellefufréttum hjá ríkissjónvarpinu.
En nú bregður svo við að frétt um
3.00 i dagsins önn - Af hverju bændaskóli?
Rætt við skólastjóra og nemendur Bændaskól-
ans á Hvanneyri. Umsjón: Steinunn Harðardótt-
ir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri. færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (End-
urtekið ún/al frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
6.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunútvarpið. Guðmundur Benediktsson.
9.05 Maddama, kerling, tröken, frú. Katrin Snæ-
hólm Baldursdóttir. Tómstundir.
10.03 Morgunútvarpið frh. Radius kl. 11.30.
12.09 Með hádegismatnum. Ferðakarfan kl. 12.15.
Aðalportið kl. 12.30.
13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og
SigmarGuðmundsson. Radiuskl. 14.30og 18.
18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Endurtekinn
þáttur frá morgni.
19.05 Kvöldverðartónar. Blönduð tónlist.
20.00 Magnús Orri Schram.
22.00 Útvarpaðfrá Radio Luxemburg til morguns,
Fréttir kl. 8, 10, 11, 13, 14, 15 og 16.
Á ensku kl. 9, 12, 17 og 19.
ályktun stjórnar BSRB um að slíTTi-
tökin kreljist þess að fram fari þjóð-
aratkvæði um EES-samninginn er
flutt bæði í áttafréttum og ellefu-
fréttum. Raunar var fréttin afar
áberandi í ellefufréttunum og .svo
var henni fylgt eftir með augiýs-
ingaflóði í útvarpinu. Fréttamaður
spurði ekki hvort atkvæðagreiðsla
hefði farið fram um málið meðal
hinna almennu félagsmanna í
BSRB en lét duga að mynda for-
mann samtakanna þar sem hann
áréttaði ályktunina og sparaði þar
með auglýsingatíma. Slíkar álykt-
anir um allskyns mál streyma frá
stjórnum félagasamtaka án þess að
fréttamenn hlaupi upp til handa og
fóta. Formaður BSRB er fyrrver-
andi fréttamaður á ríkissjónvarpinu
en vonandi hefur sú staðreynd ekki
áhrif á fréttamatið?
Ólafur M.
Jóhannesson
BYLGJAN
FM 98,9
7.05 Morgunútvarp. Sigursleinn Másson.
9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn-
laugur Helgason.
12.00 Hádegsfréttir.
12.15 Erla Friðgeirsdóttir. íþróttalréttir kl. 13.
14.00 Ágúst Héðinsson.
16.05 Reykjavík siðdegis. HallgrimurThorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson.
18.30 Kristófer Helgason. Flóamarkaður Bylgjunnar
kl.19-19.15.
19.30 19:19 frá Stöð 2 og Bylgjunni.
20.10 Kristófer Helgason leikur óskalög.
23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur.
24.00 Þráínn Steínsson.
3.00 Tveir með öllu. Endurtekinn þáttur.
6.00 Næturvaktin. Tónlist til kl. 7.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til kl. 18.
BROS
FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi Björnsson.
9.00 Grétar Miller.
12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00.
13.05 Kristján Jóhannsson.
16.00 Ragnar Örn Pétursson. Fréttayfirlít og íþrótta-
fréttir kl. 16.30.
18.00 Svanhildur Eiríksdóttir.
19.00 Rúnar Róbertsson.
22.00 Plötusafmð. Böðvar Jónsson.
24.00 Draugasagan.
1.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 í bitið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir.
15.00 ivar Guðmundsson og Steinar Viktorsson.
18.10 islenskir grilltónar.
19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
22.00 Halldór Backman.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Ókynnt tónlist
Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Timi tækifær-
anna kl. 18.30.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Morgunkorn. Jóhannes Ágúst Stelansson.
10.00 Heilshugar. Birgir Örn Tryggvason.
13.00 Sól i sinni. Hulda Tómasína Skjaldardóttir.
17.00 Steinn Kári.
19.00 Elsa Jensdóttir.
21.00 Slitlög. Blues og jazz í umsjón Guðna M.
Henningssonar og Hlyns Guðjónssonar.
23.00 Á rólegu nótunum. Geir Flóvent Jónsson.
1.00 Næturdagskrá.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunútvarp.
9.00 ðli Haukur.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Tónlist.
19.00 Sigga Lund.
22.00 Kvöldrabb. Umsjón Guðmundur Jónsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50.
Bænalínan er opin kl. 7-24.
Eiginhagsmunapot