Morgunblaðið - 16.09.1992, Page 42

Morgunblaðið - 16.09.1992, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1992 KNATTSPYRNA / 1. DEILDARKEPPNIN Stigahæstu menn Luca Kostic, ÍA...............23 Rúnar Kristinsson, KR.........21 Hlynur Birgisson, Þór.........20 Ólafur Gottskálksson, KR......20 Óskar Hrafn Þorvaldsson, KR...19 Bjarki Gunnlaugsson, ÍA.......18 Sveinbjöm Hákonarson, Þór.....18 Araar Gunnlaugsson, ÍA........17 Heimir Guðjónsson, KR.........17 Kristján Jónsson, Fram........17 Atli Eðvaldsson, KR...........16 Pétur Arnþórsson, Fram........16 Ragnar Margeirsson, KR........16 Andri Marteinsson, FH.........15 Bjarni Sigurðsson.Val.........15 Ólafur Adolfsson, ÍA..........15 Luca Kostic lék mjög vel meö íslands- meisturum Akra- ness. Luca Kostic leikmaður ársins LUCA Kostic, fyrirliði ís- landsmeistara Akraness, er leikmaður ársins hjá Morg- unblaðinu. Hann fékk alls 23 M fyrir leiki sína í 1. deildar- keppninni. Kostic fékk M í sextán af þeim átján leikjum sem hann lék og þar af tvö M í sjö leikjum. Það kemur engum á óvart að Kostic sé leikmaður ársins hjá Morgunblaðinu. Hann lék frá- bærlega í sumar og var kjölfestan í hinu skemmtilega liði Skaga- manna. Stjórnaði vörn þeirra eins og herforingi. Rúnar Kristinsson, fyrirliði KR-liðsins, var í öðru sæti og fast á eftir honum komu Hlynur Birgisson, Þór og Ólafur Gottskálksson, markvörður KR. KR-ingar fengu flest M, 155 en Eyjamenn, sem björguðu sér á ævintýralegan hátt frá falli undur stjórn Ómars Jóhannssonar, voru neðstir á blaði, með 84 M. Sex með hæstu einkunn Sex leikmenn fengu hæstu eink- EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA VKH9IIR ■ CSKA NIOSKVA */> W VÍKINGAR GEGN RÚSSNESKA RIRNINUM Á LAUGARDALSVELLI í DAG KL. 17.3D Aðgangseyrir kr: 1000.- í stúku Frítt inn fyrir börn, 14 ara og yngri m/iBC adidas Mfl B£STA FYRlfl hA lEtTUI EINAR J.SKÚLASON HF Grensásvegi 10, 108 Reykjavík, Sími 65 3000 unn, eða þrjú M. Það voru KR-ing- arnir Ragnar Margeirsson, Steinar Ingimundarson, Heimir Guðjóns- son og Bjarki Gunnlaugsson, ÍA, Sævar Jónsson, Val og Ormarr Örlygsson, KA. Átján M í leik Leikmenn Fram og KR fengu flest M í einum leik, eða átján. KR-ingar fyrir stórsigur sinn, 9:1, gegn Val og Framarar fyrir mjög góðan leik gegn KR, 3:1. Skaga- menn fengu sautján M fyrir sigur- leik, 2:0, gegn Fram. Stigahæstu leikmenn félaganna Stigahæstu menn hjá einstök- um félögum voru: KR: Rúnar Kristinsson 21, Ólafur Gottskálksson 20, Óskar Hrafn Þorvaldsson 19, Heimir Guðjóns- son, 17, Atli Eðvaldsson 16, Ragn- ar Margeirsson 16, Gunnar Odds- son 11 og Þormóður Egilsson 10. ÍA: Luca Kostic 23, Bjarki Gunn- laugsson 18, Arnar Gunnlaugsson 17, Ólafur Adolfsson 15, Kristján Finnbogason 14, Alexander Högnason 14, Haraldur Ingólfsson 11 og Þórður Guðjónsson 10. Valur: Bjami Sigurðsson 15, Izud- in Dervic 14, Steinar Adolfsson 14, Salih Porca 14, Sævar Jónsson 13, Ágúst Gylfason 12, Antony Karl Gregory 12 og Jón G. Jóns- son 10. Þór: Hlynur Birgisson 20, Svein- björn Hákonarson 18, Júlíus Tryggvason 14, Lárus Orri Sig- urðsson 14, Lárus Sigurðsson 13, Halldór Áskelsson 13 og Bjarni Sveiribjörnsson 13. Fram: Kristján Jónsson 17, Pétur Arnþórsson 16, Steinar Guðgeirs- son 13, Pétur Ormslev 11, Birkir Kristinsson 10 og Valdimar Kri- stófersson 10. Víkingur: Janni Zilnik 12 og Aðalsteinn Aðalsteinsson 12. UBK: Arnar Grétarsson 14 og Hajzrudin Cardaklija 11. KA: Gunnar Gíslason 14, Bjarni Jónsson 12 og Haukur Bragason 12. FH: Andri Marteinsson 15, Daníel Einarsson 12 og Ólafur H. Krist- 1'ánsson 12. BV: Leifur Geir Hafsteinsson 11. Uð ðrsins Á síðunni má sjá lið ársins, sem er skipað þeim leikmönnum sem komust oftast í lið umferðanna átján. Þess má geta til gamans að enginn þeirra leikmanna sem var í liði ársins 1991 eru nú í liði ársins. KR-ingar med flest M Leikmenn KR-liðsins fengu flest M í einkunargjöf Morg- unblaðsins, eða alls 155. Skagamenn komu næstir á blaði, en annars var röð félag- anna þessi - innan sviga má sjá hvað marga leikmenn fé- lögin tefldu fram og hvað margir þeirra fengu M: KR ..155 (18 - 15) ÍA ..151 (17 - 13) Valur ..129 (19-13) Þór ..127 (14 -12) Fram ..122 (17 - 17) Víkingur .. 93 (18-17) UBK .. 88 (21 - 15) KA .. 88 (22 - 16) FH .. 85 (21 - 15) ÍBV ....84 (20-17)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.