Morgunblaðið - 01.10.1992, Page 6

Morgunblaðið - 01.10.1992, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP fÍmMTUDAGUR I. OKTÓBER 1992 6 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur þar sem segir frá lífi ósköp venju- legsfólks. 17.30 ► Meðafa. Endurtekinn þátturfrá síðastliönum laugardagsmorgni.__^ 19.00 ► Fréttir. 19.30 ► Michael Jackson — tónleikar íbeinni útsendingu. Michael Jackson er nú á mikilli tónleikaferð um heimsbyggðina og nú er að hefjast bein útsending frá tón- leikum sem hann heldur í Búkarest. 21.45 ► Angist Amelíu (Something About Amelia). Þessi kvikmynd fjallar um afleiðingar og áhrif sifjaspella innan ósköp venjulegrarmiðstéttarfjölskyldu í Bandaríkjunum. Fjallað er um Amelíu sem eróframfærin og róleg, þrettán ára stúlka. Aðalhlutverk: Ted Danson, Glenn Close og Roxana Zal. 1984. Sjá kynningu i siðasta dagskrárblaði. 23.20 ► Sérsveitin (The Golden Ser- pent). Spennumynd með Sérsveitinni einu sönnu úr samnefndúm þáttum. Bönnuð börnum. 00.50 ► Dagskráriok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Vefiurfregnir. Bæn, séra Guðlaug H. Ásgeirs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir, 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Sýn til Evr- ópu Óðinn Jónsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Daglegt mál, Ari Páll Kristins- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.65.) 8.00 Fréltir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Bara í Paris Hallgrímur Helgason flytur hugleið- ingar sínar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í talí og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.46 Segðu mér sögu. „Óli Alexander Filiþomm- þomm-bomm" eftir Anne-Cath. Vestly Hjálmar Hjálmarsson les þýðingu Hróðmars Sigurðsson- ar (10). 10.00 Fréttir, 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið i nærmynd. Hollusta, velferð og hamingja. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. 29. þáttur af 30. Með helstu hlutverk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran og Erlingur Gíslason. (Fyrst flutt í útvarpi 1970.) 13.15 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita" eftir Mikhail Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (18) 14.30 Miðdegistónlist eftir Antonio Vivaldi. - Haustið RV293 — Veturinn RV297. Shlomo Mintz og Itzhak Perl- man leika á fiðlur með Fílharmoniusveit jsraels: Zubin Metha stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Vegslóði indiánans. Sagt frá örlögum indiána í Rómönsku-Ameriku undir nýlendustjórn Spán- verja. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudagskvöld.) ■ 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 Að vera einhverfur. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi kl. 03.00.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 rréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les Jómsvikinga sögu (14). Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 19.55 Tónlistarkvöld Rikistúvarpsins. Frá áskriftar- tónleikum Sinfóniuhljómsveitar islaods. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Saga úr smábænum. Viðreisn í Wadköping eftir Hjalmar Bergman. Umsjón: Gunnar Stefáns- son. Lesari: Hjálmar Hjálmarsson. (Áður útvarp- að sl. mánudag.) 23.10 Fímmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekmn tónlistarþáttur frá siðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS2 FM 92,4/93,5 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins Kristín Ólafsdóttir og Krístján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 9.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódis Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á pali heldur áfram. Umsjón: Darri Óla- son, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Staris- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beioni útsendingu Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Síbyljan, Blanda af bandarískri danstónlist. 22.10 Allt í góðu., Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01'næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00, NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar 2.00 Fréttir. Næturtónar 3.00 i dagsins önn. Umsjón: Margrét Erlendsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð. og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. Sjónvaipið Tíminn, vatnið og endurminningin 22 Vakin er athygli á dagskrárbreytingu í Sjónvarpinu í 05 kvöld. í stað þáttarins Kristallandið, sem fjallar um listmál- arann Edward Munch, verður sýnd mjynd um norska listmál- arann Odd Nerdrum. Hann sækir gjarnan til Islands eftir innblæstri og í einni slíkri ferð fylgdi norski sjónvarpsmaðurinn Björn Næss honum eftir og reyndi að komast að því hvað það væri við landið sem heillaði málarann. Þýðandi er Matthías Kristiansen. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTOÐIN FM90.9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Björn Þór Sigbjörnsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Tónlist og leikir. Radíus kl. 11.30. 12.09 í hádeginu. Umsjón Böðvar Bergsson og Jón Atli Jónasson. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Radíus kl. 14.30 og 18. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 22.00 Útvarpað frá Radio Luxemborg til morguns. Fréttir kl. 8, 11, 13 og 15. Á ensku kl. 9, 12 og 17. BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Kostar ekki krónu Sigríður Rósa kom í gær í heim- sókn í Fossvogskastalann og flutti þaðan pistil sinn og hélt áfram að vara við EES. Undirritaður hefur þegar minnst á þá umræðu sem gengur kannski út í öfgar. En það kemur margt gott frá Sigríði Rósu og t gærdagspistlinum minnti hún á öll iðnfyrirtækin sem hafa Jagt upp laupana hér á síðustu árum. Og spurði svo spurningar sem fréttamenn mættu leita svars við: Hvað hafa svo öll þessi nefndastörf og fundasetur hjá EFTA kostað? Og Sigríður Rósa spurði líka: Hver halda menn að kostnaðurinn verði við EES-samstarfið? Við þessi orð rifjaðist upp yfir undirrituðum að í fyrra nam risnukostnaður ríkisins um einum milljarði króna. Nú, en á sama tíma og Sigríður Rósa flutti þennan boðskap voru þeir Bylgju- menn í enn einum málsverðinum (í þetta sinn í boði Ameríska útflutn- ingsráðsins) þar sem bjartsýnis- menn horfðu til aukinna alþjóða- samskipta. Einhvern veginn fannst undirrituðum að mennimir sætu í fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli og varð hugsað til allra milljónanna sem sendimennirnir hafa sparað sér og sínum í skatt- og tollgreiðslur. Þær milljónir rata seint í vasa al- mennings hér á landi sem fer sjald- an eða aldrei í fríar reisur og svo á tollgæslan það til að ráðast á vesalingana sem reyna að drýgja heimilispeningana með stöku versl- unarferð. En víkjum frekar að út- varpsmálsverðum. „ Útvarpsdagar“ Útvarpsstöðvarnar taka sig stundum til og kvnna ákveðna veit- ingastaði og líka fjarlægar þjóðir. Bylgjan hefur staðið fyrir miklu kynningarátaki undir heitinu „Amerískir dagar“. Kannski eru slíkir útvarpsdagar það sem koma skal, en hér vinda menn saman beinum og óbeinum auglýsingum og dulitlu skemmtiefni. Tveir með öllu, síðmorgunþáttastjórar Bylgj- unnar, skruppu þannig til New York og sendu þaðan út útvarps- spjall með aðstoð nýjustu fjar- skiptatækni. Undirritaður hafði gaman af að fylgjast með Jóni og Gulla í New York. Kapparnir kunnu að meta boðið enda greinilega óvanir boðs- ferðum nema út á land þar sem þeir hafa fiakkað nokkuð um í sum- ar með hljóðnemann. Nú, en strák- arnir eru fljótir að bregðast við og spinna stundum skemmtilega úr smáviðburðum hversdagslífsins. Þannig vildi til að þeir félagar fóru á huggulegan veitingastað í stór- borginni. Þar hittu þeir Jón Baldvin utanríkisráðherra og Bryndísi en Jón var staddur vestra í þeim er- indagjörðum að ávarpa allsherjar- þing Sameinuðu þjóðanna. Ekki höfðu Islendingarnir setið lengi að snæðingi er trommari Rolling Stones gekk í salinn. Trommarinn gaf sig á tal við íslendingana (eða öfugt) og lauk spjalli á því að hann gaf Jóni Baldvin eiginhandaráritun á eldspýtnastokk. Kvaðst Jón ætla að sýna Davíð stokkinn. Á móti rit- aði Jón á servíettu að mig minnir. En þeir félagar létu ekki duga eldspýtnastokka og servíettur því Jón Axel fékk Arnold nokkurn Schwarzenegger til að pára á hundraðdollaraseðil. Jóni þótti greinilega mikið til um áritunina en kvað Arnold ekki hafa deplað auga. Jón Axel hefur annars mjög heilbrigt viðhorf til peninga: „Ég hef engar áhyggjur af peningum ... Ég á enga.“ Undirritaður hvetur þessa alþýðumenn til að halda áfram stíminu, en þeir mættu kalla fleiri gesti til leiks því stundum ber nú fátt til tíðinda og þá eru menn í vandræðum með umræðuefni. Ólafur M. Jóhannesson 12.15 island - Amerika. Erla Friðgeirsdóttir og Ágúst Héöinsson. (þrótlafréttir eitt kl. 13.00. 14.00 Ágúst Héðinsson. 16.05 Reykjavík - Bandarikin siðdegis. Hallgrímur Thorsleinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.30 Amerisk tónlisl. 19.00 Fréttir. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 19.30 Michael Jackson. Tónleikar í beinni útsend- íngu. 21.30 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jónsson. 0.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Tveir með öllu á Bylgjunnni. 6.00 Nætun/aktin. Fréttir á heila tímanum fré kl. 8 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Léví Björnsson. 9.00 Grétar Ndller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson. Fréttayfirlit og íþrótta- fréttir kl. 16..30. 18.00 Listasiöir. Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. 22.00 Lárus Björnsson fer i saumana á ýmsum málum og fær til sin gesti. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 i bítið. Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur 15.00 ivar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Halldór Backman. I. 05 Haratdur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stolu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunkorn. Jóhannes Ágúst SteJánsson. 10.00 Heilshugar. Birgir örn Tryggvason. 13.00 Sól i sinni. Hulda Tómasina Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári. 19.00 £lsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.00 Óli Haukur. II. 00 Síminn opinn tyrir atmæliskveðjur. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Erlingur Nielsson, 19.00 Ragnar Schram. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Sigþór Guðmundsson. 0.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalínan er opin kl. 7-24.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.