Morgunblaðið - 01.10.1992, Side 8

Morgunblaðið - 01.10.1992, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1992 í DAG er fimmtudagur 1. október, 275. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 9.21 og síðdegisflóð í Rvík kl. 22.36. Fjara kl. 3.04 og kl. 15.41. Sólarupp- rás í Rvík kl.-7.37 og sólar- lag kl. 18.56. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl.13.17 og tunglið í suðri kl. 17.51. (Al- manak Háskóla íslands). Hann leggur undir oss lýði og þjóðir fyrir fætur vorar. (Sálm. 47,4). 1 2 3 4 17 LÁRÉTT: - 1 kastar, 5 samþykki 6 sætum, 9 fiskilína, 10 ellefu, 11 ending, 12 bandvefur, 14 karldýr, 15 blóm, 17 frásuðlægum löndum. LÓÐRÉTT: - 1 aumingja, 2 rauð, 3 verkfæri, 4 röddina, 7 lifa, 8 dráttardýr, 12 mikili, 14 grjót, 16 haf. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sona, 5 auka, 6 61- um, 7 af, 8 látin, 11 ál, 12 lin, 14 tali, 16 aranum. LÓÐRÉTT: - 1 stórláta, 2 naust, 3 aum, 4 rauf, 7 ani, 9 álar, 10 ilin, 13 nem, 15 la. SKIPIN ______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær komu af ströndinni Dettifoss og Arnarfell. Að utan kom leiguskipið Calipso. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom togarinn Ýmir inn til löndunar. Þá kom norskur togari til að taka hlera. Hann er á leið á rækjumiðin við Grænland. ÁRNAÐ HEILLA /? r\ára afmæli. í dag, 1. O w október, er sextugur Hreinn Kristinsson, skjala- vörður, Ystabæ 7, Rvík. Eiginkona hans er Guðrún Helgadóttir. Þau taka á móti gestum í Sóknarsalnum, Skipholti 50, á morgun, föstu- dag, eftir kl. 17. pT/\ára afmæli. Á morg- t)U un, föstudag, 2. okt., er 50 ára Ármann Stefáns- son, skipstjóri frá Skipa- nesi í Leirársveit. Hann tek- ur á móti gestum í Oddfellow- húsinu á Akranesi, Kirkju- braut 54, kl. 15-18, á afmæl- isdaginn. pf |\ára afmæli. Á morg- t)U un, 2. október er fimmtugur Wilhelm Wess- man, Sigtúni 51, Rvík, hót- elstjóri Holiday Inn hótels- ins og formaður í félagi veitinga- og gistihúsaeig- enda. Kona hans er Ólöf S. Wessman, snyrtifræðingur. Þau taka á móti gestum á Holiday Inn, á afmælisdaginn kl. 17-19. FRÉTTIR_______________ EKKI er ósennilegt að Reykvíkingar, sem voru utan dyra í fyrrakvöld, muni jafnvel lengi minnast þessa haustkvölds. Þá var nefnilega 17 stiga hiti í bænum. Að sögn munu ekki hafa mælst svo mikil hlý- indi í höfuðstaðnum á þess- um árstíma á allri þessari öld. — Aðfaranótt miðviku- dagsins fór hitinn niður í 8 stig og var úrkomulaust. Um nóttina var minnstur hiti á landinu þrjú stig á Staðarhóli í Aðaldal. Mest úrkoma um nóttina mældist 10 mm á Fagurhólsmýri. í fyrradag urðu sólskins- stundirnar í höfuðborginni 4. ÞENNAN dag tóku tveir skólar til starfa: Árið 1846 Latínuskólinn í Reykjavík — MR. Og Stýrimannaskólinn (nú Sjómannaskólinn) 1891. HÆÐARGARÐUR 31, er ný félagsmiðstöð í Rvík, sem tek- ur til starfa í dag, 1. okt. kl. 9. Hún verður framvegis opin daglega frá 9-17. Forstöðu- maður er Lena Hákonardótt- ir. — Þegar opnað verður í dag verður kaffí á könnunni, sagði forstöðumaðurinn. FÉLAG fráskilinna heldur haustfagnað á Dansbarnum Grensásveg föstudagskvöld. VINDÁSHLÍÐ. Kaffisölu- dagur með tilheyrandi bakk- elsi til styrktar starfinu þar er á sunnudaginn kemur í Kristniboðssalnum við Háa- leitisbraut, kl. 15-18. KÓPAVOGUR. Félag eldri borgara efnir til bingókvölds að Digranesvegi 12 í kvöld kl. 20. FÉLAG eldri borgara. í dag er opið hús í Risinu kl. 13-17. Leikhúsferð í Þjóðleikhúsið, Svanavatnið 15. þ.m. Nánari uppl. á skrifstofunni. KIRKJUSTARF KÁRSNESSÓKN. Starf með öldruðum í dag frá kl. 14-16.30._____________ BÚSTAÐAKIRKJA: Sr. Siguijón Árni Eyjólfsson heldur fræðsluerindi um trú- aijátninguna og útskýrir hana á einfaldan hátt í kvöld kl. 20.30. Að loknu erindi verða fyrirspurnir og umræð- ur. Allir velkomnir; HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur Kvenfélags Hall- grímskirkju kl. 20.30. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur virka daga kl. 18. LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í Safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. MINNINGARKORT . MINNINGARKORT Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102_ a. Bóka- höllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópa- vogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörð- ur: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Kefl avík: Apótek Keflavíkur, Suður- götu 2. Rammar og gler, Sól- vallagötu 11. Akranes: Akra- ness Apótek, Suðurgötu 32. Borgames: Verslunin ís- björninn, Egilsgötu 6. x Kvöid-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 25. september tll 1. október, að báðum dögum meðtöldum, er í Brelðholts Apóteki, ÁHabakka 12. Auk þess er Apótek Aucturbcjar, Háteigsvefli 1, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Leknavakt fyrir Reykjavflc, Sehjarnames og Kópavog i Heilsuverndarstöó Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. NeyAarsími lögreglunnar i Rvik: 11166/ 0112. Ueknavakt Porfinnsgótu 14: Skyndimóttaka nimhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekkí til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upptýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-13.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardógum 10 tii 14. Apótekin opin tH skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeKoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl, 19-19.30. Grasagarðurém í Laugardal. Opinn alta daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sótarhringinn. S: 91-622266. Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5: Simsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fótks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. GöngudeikJ Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið — hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðfljöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvökJ kl. 20-21. Skrifst. Veslurgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamélið. Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opiö þriðjud.- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á limmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríklsins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplý$ingamiðstöð ferðaméla Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Nóttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Fréttasendingar Rikisútvarpslns til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hódeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega tH Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhakJi af hádegisfréttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum .Auðlind- in“ útvarpsó á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fróttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildln Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeikl: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daoa 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls aila daga. Fæðlngarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VífilsstaðaapitaH: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sphali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér- aðs og heilsugaaslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn é Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild akJraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og h'itaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mónud.-föstud. 9-16. Bókageröarmaðurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guð- mundsson, sýning út septembermánuð. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn erú opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47. s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabitar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15, Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mónudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning er í Árnagarði við Suðurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19, Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofa. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ógúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opið mónud.-miðvikud. kl. 16-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og (östud. M. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Roykiavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mónud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær. Sundl. opin mánud.-föstud.:7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug. Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sertjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.