Morgunblaðið - 04.11.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 04.11.1992, Blaðsíða 43
Seei H3HM3VÖVI .!> flUOAQUXIVaiM QiaAjaVIUOflOM ££ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1992 » —''"" Ttb -i J TILBOÐA POPPIOGKÓKI ATHUGIÐ: 350 króna miðaverð á 5 og 7 sýningar íA-ogC-sal. LYGAKVENDÍÐ M ' Ivy fannst besta vinkona sín eiga fullkomið heimili, fullkomna f jölskyldu og fullkomið líf, þess vegna sló hún eign sinni á allt sainan. ERÓTÍSKURTRYLLIR SEM LÆTUR ENGAN ÓSNORTINN Drew Barrymore (E.T., Firestarter o.fl.) er hér í hlutverki Ivy, sem er mjög óræð manneskja. Enginn veit hver hún er, hvaðan hún kom eða hvert hún fer næst. SÝND Á RISATJALDI í 11II rxxBYSTEBÍol Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í A-sal. - Bönnuö innan 14 ára. GOIJDIE HAWN og STEVE MARTIN fara hér á kostum í sinni nýjustu mynd. SýndíB-salkl.5,7,9 og11. FERDINTIL VESTURHEIMS FAST&FURIOUS 4f ¦ r - W „ * §*• CRUISE _ KIDMAN Frábær mynd með Tom Cruise og Nicole Kidman. SýndíC-salkl. 5og9. <»i<9 BORGARLEIKHUSIÐ simi 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviö kl. 20: • DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Fös. 6.,nóv., fáein sæti laus, fós. 13. nóv., lau. 21. nóv., fós. 27. nóv. Síöustu sýningar. Stóra sviö kl. 20: • HEIMA HTÁ ÖMMU eftir Neil Simon 8. sýn. fim. 5. nóv. brún kort gilda. Sýn. lau. 7. nóv, fim. 12. nóv., lau. 14. nóv. Litla svið: • SÖGTJR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjckov Sýn. fös. 6. nóv. kl. 20, lau. 7. nóv. kl. 17, fáein sæti laus, sun. 8. nóv. kl. 17, fim. 12. nóv. kl. 20. VAN TA FRÆNDI ef tir Anton Tsjékov Fim. 5. nóv., lau. 7. nóv. kl. 20, fáein sæti laus, sun. 8. nóv. kl. 20, fóst. 13. nóv. kl. 20. Verð á báðar sýningarnar saman aöeins kr. 2.400. Kortagestir ath. að panta þarf miða á litla sviðið. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LElKHÚSLfNAN sími 99 1015 Munio gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf. RúRek-djasstón- leikar á Ömmu Lú ÁRNI Egilsson er kominn í heimsókn til íslands í til- efni þess að Sinfóníuhljómsveit fslands frumflytur nýtt verk eftir hann á fimmtudaginn kemur. f tilefni heim- sóknar Árna efnir RúRek-djasshátíðin til tónleika á Ommu Lú föstudagskvöldið 6. nóvember nk. og hefjast þeir stundvíslega kl. 21. Arni mun strjúka bassann en með honum leikur kvart- ett víbrafónleikaranas Árna Schevings sem auk hans skipa Þórarinn Ólafsson, Fundurum kortagerð HÁSKÓLI íslands, Land- mælingar íslands, Verk- efnisstjórn grunnkorta- gerðar og Skipulagsstjóri ríkisins efna til hálfdags- ráðstefnu föstudaginn 6. nóvember nk. í Borgartúni 6 kl. 13 um kortagerð og landfræðileg upplýsinga- kerfi, nýjar leiðir og tækni. Fundinn situr og heldur fyrirlestur L. Harold Sprad- ley sem er einn af helstu sérfræðingum og brautryðj- endum Bandaríkjanna í stað- setningartækni og notkun gervitunglamynda við gerð stafrænna grunnskorta. Hann er framkvæmdastjóri fyrirtækisins Satellite Positi- oning Corporation í Houston, Texas, og hefur unnið við landmælingaverkefni með aðstoð gervitunglamynda um allan heim. Hann er hing- að kominn í boði Háskóla íslands, Landmælinga ís- lands og Skipulagsstjóra rík- isins. Ráðstefnan er opin 511- um. Sameining sveitarfélaga Hreppsnefnd Fellahrepps hafnar sameiningii J Borgara- leg ferming SKRÁNING í borgaralega fermingu vorið 1993 stendur nú yfír. Kynningarfundur fyrir unglinga sem hafa skráð sig og fjölskyldur þeirra verður haldinn 14. nóvember. Undirbúnings- námskeið byrjar í janúar og er 13 vikur. Upplýsingar og skráning hjá Hope Knútsson. píanisti, Þórður Högnason, sem plokkar bassann, og Pétur Grétarsson, trommari. Fjórar aðrar djasssveitir koma fram á- tónleikunum: Gammar og Kuran Swing, en báðar þær hljómveitir hafa sent frá sér diska ný- lega, hljómsveit Guðmundar Steingrímssonar ásamt söngkonunni Lindu Walker og Jazzkvartett Reykjavíkur en hann hefur leikið á fjöl- mörgum djasshátíðum á Bretlandi og Norðurlöndum sl. sumar. Hann skipa Sig- urður Flosason, saxófónleik- ari, Eyþór Gunnarsson, pían- isti, Tómas R. Einarsson, bassaleikari og Einar Valur Scheving, trommari. Efrilsstoðum, HREPPSNEFND Fellahrepps á Fljótsdalshéraði hafn- aði á fundi sínum nýlega öllum áformum um samein- ingu sveitarfélaga með lagaboði. 4. Hreppsnefnd Fella- hrepps skorar á stjórnvöld að fara sér hægt í samein- ingarmálum sveitarfélaga og mótmælir harðlega lagaboði þar um." - Björn. Á Fljótsdalshéraði eru nú 10 sveitarfélög og hefur samstarf þeirra verið mjög náið og farsælt í þeim mála- flokkum þar sem það hefur þótt hagkvæmt. Þetta sam- starf hefur sprottið upp af frjálsu samstarfi sveitarfé- laganna og slíkt samstarf er mun farsælla en lögþvinguð sameining sveitarfélaga að áliti hreppsnefndar Fella- hrepps. Bókun hreppsnefndar Fellahrepps um málið fer hér á eftir: „1. Hreppsnefndin telur hagsmunum íbúa Fella- hrepps best borgið með því að hreppurinn verði áfram sjálfstætt sveitarfélag eins og verið hefur um langan aldur. 2. Hreppsnefnd telur að Fellahreppur í núverandi mynd sé rekstrarlega hag- kvæm stjórnsýslueining og kostnaður við yfírstjórn sé í lágmarki miðað við íbúatölu. 3. Hreppsnefndin telur að stórfelld sameining sveitar- félaga flýti fyrir byggða- röskun, þannig að jaðar- byggðir fari í eyði. Unglingameistaramót fer fram í Kópavogi SKÁKSAMBAND íslands heldur Unglingameistara- mót íslands 1992 (fyrir skákmenn f. 1972 og síð- ar) dagana 5.-8. nóvem- ber nk. í félagsheimili Taflfélags Kópavogs, Hamraborg 5, Kópavogi, 3. hæð. Mótið hefst kl. 20 fímmtudaginn 5. nóvember og lýkur kl. 16.20 sunnu- daginn 8. nóvember. Skrán- ing fer fram hjá Skáksam- bandi íslands og á mótsstað á fímmtudeginum frá kl. 19. Verðlaun á mótinu eru skákbækur og auk þess ferð á skákmót erlendis fyrir sig- urvegarann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.