Morgunblaðið - 20.11.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.11.1992, Blaðsíða 6
SJONVARPIÐ 17.30 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 18.00 ►'Hvar er Valli? (Where’s Wally?) Nýr breskur teiknimyndaflokkur um strákinn Valla sem gerir víðreist bæði í tíma og rúmi og ratar í alls kyns ævintýri. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. (5:13) 18.30 ►Barnadeildin (Children’s Ward) Leikinn breskur myndaflokkur um hversdagslífið á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (11:26) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Magni mús (Mighty Mouse) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. (13:15) 19.25 ►Skemmtiþáttur Eds Sullivans (The Ed SuIIivan Show) Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivans, sem voru með vinsæl- asta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tónlistarmanna, gam- anleikara og fjöllistamanna kemur fram í þáttunum. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. (5:26) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur um inniend og erlend málefni: 20.55 hlCTTII) ►EES í þættinum verð- • IC* llllur fjallað um samstarf og stofnanir á Evrópska efnahags- svæðinu. Hvemig verður reglum EES framfýlgt? Hver á að hafa eftirlit með því að þær séu virtar? Hvemig verður leyst úr deilumálum, hveijir taka ákvarðanir og hvemig? Umsjón: Ingimar Ingimarsson. Stjórn upp- töku: Anna Heiður Oddsdóttir. 21.05 ►Sveinn skytta Níundi þáttur: Lífs eða liðinn (Göngehövdingen) Leik- stjóri: Peter Eszterhás. Aðalhlutverk: Seren Pilmark, Per Pallesen, Jens Okking og fleiri. Þýðandi: Jón 0. Edwald. (Nordvision — Danska sjón- varpið) (9:13) 21.40 ►Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur með Horst Tappert í aðalhlut- verki. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (2:15) .......................... 22.40 ►Síðasta fiðrildið (The Last Butt- erfly) Bresk/tékknesk/frönsk sjón- varpsmynd frá 1991. í myndinni seg- ir frá frönskum látbragðsleikara sem nasistar sendu til að skemmta gyð- ingum í tékkneska þorpinu Terezin árið 1944. Leikstjóri: Karel Kachyna. Aðalhlutverk: Tom Courtenay, Brig- itte Fossey, Freddie Jones og Milan Knazko. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok ÚTVARPSJÓNVARP STOÐ TVO 16.45 PNágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um nágrannana við Ramsay-stræti. , 17.30 PÁ skotskónum Kalli og vinir hans í knattspymufélaginu í skemmtilegri teiknimynd. 17.50 ►Litla hryllingsbúðin (Little Shop of Horrors) Skemmtilegur teikni- myndaflokkur um mannætublómið og eiganda þess. (9:13) 18.10 ►Eruð þið myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark?) Vandaður spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (9:13) 18.30 ►NBA deildin (NBA Action) Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnum sunnu- degi. 19.18 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur Eiríks Jóns- sonar í beinni útsendingu. Stöð 2 1992. 20.30 ►Sá stóri (The Big One) Meinfynd- inn breskur myndaflokkur um sér- stakt samband leigjanda og leigu- sala. (4:7) 21.00 ►Stökkstræti 21 (21 Jump Street) Bandarískur spennumyndaflokkur sem fjallar um ungar fíkniefnalögg- ’ ur. (8:20) 22.00 ►Landslagið á Akureyri 1992 Nú er að hefjast bein útsending frá úr- slitakvöldi Landslagskeppninnar í Sjallanum á Akureyri. Stjóm útsend- ingar: Sigurður Jakobsson. Stöð 2 1992. 24.00 tfUltfyVUniD ►Poningalitur- II Vlllltl IIIUIII inn (The Color ofMoney) Paul Newman leikur Eddie Felson, roskinn ballskáksnilling sem iifir á að féfletta minni spámenn við billiardborðið. Vincent Lauria, sem leikinn er af Tom Cruise er hæfileika- ríkur ungur spilari sem er að stíga sín fyrstu spor á sömu braut og Eddie. Saman mynda þeir, ásamt kæmstu Vincents, eitt iið og ferðast á milli'ballskákstaða. Aðalhlutverk: Paul Newman, Tom Cruise, Helen Shaver og Mary Elisabeth Mastrant- onio. Leikstjóri: Martin Scorsese. 1986. Maltin gefur myndinni ★ ★ ★ Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★ 1.55^Banvænn skammtur (Fatal Judgement) Átakanleg mynd sem segir frá starfandi hjúkrunarkonu sem er ákærð fyrir morð þegar einn af sjúklingum hennar lætur lífið. Aðalhlutverk: Patty Duke, Joe Reg- albuto og Tom Conti. Leikstjóri: Gil- bert Gates. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur myndinni meðaleinkunn. 3.25 ►Dagskrárlok Óvinlr - Úr þáttaröðinni Sveini skyttu. Sveinn skytta lífs eða liðinn? Sveinn skytta gerir innrás- arher Karls Gústavs mik- inn óskunda SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 í kvöld er komið að níunda þætti Sveins skyttu, dansks framhaldsmynda- flokks, sem gerist um miðja sautj- ándu öld. Svíar hafa ráðist inn í Danmörku með ofurefli liðs og varn- ir landsins em í molum. Aðallinn hefur flúið til Kaupmannahafnár, en fátækir almúgamenn undir forystu Sveins skyttu gera innrásarher Karls Gústavs mikinn óskunda. -Þegar nú er komið sögu eru hermenn Svíakon- ungs á hælunum á Ib og Sveini, en óvænt og óviljandi hjálp berst frá Sparre hershöfingja. Ib hittir Inger sína aftur þegar hann fer ásamt Sveini í heimsókn til foreldra sinna. Þeir félgar Ib og Sveinn gæta sín ekki nógu vel á Kernbok, gömlum óvini, og því fer sem fer. Urslitakvöld Landslagsins Viðurkenning og vegleg verðlaun fyrir Landslagið 1992 STÖÐ 2 KL. 22.00 í kvöld verður bein útsending á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar frá úrslita- kvöldi Landslagsins á Akureyri. Um 250 lög bámst dómnefndinni, tíu voru valin til að keppa til úrslita, en aðeins eitt getur unnið. Vinnings- hafinn fær eina milljón króna og tekur heim með sér Silfurrósina, farandgrip keppninnar. Sigurvegar- inn verður ekki sá_ eini sem hlýtur viðurkenningu því íslenska útvarps- félagið tilnefnir tónlistarmann, sem þykir hafa lagt mikið af mörkum til íslensks hljómlistarlífs, til að bera glæsilegan skartgrip, sem kallaður er Skrautfjöðurin. Kynnir kvöldsins er Hinrik Olafsson, sem er á síðasta ári í leiklistarskólanum. Þess má geta til gamans að hann er bróðir Egils Ólafssonar. Slökkt á fréttum Fólk kvartar mjög undan neikvæðum fréttum er dynja af sífellt meiri þunga á jafnt útvarpshlustendum sem sjón- varpsáhorfendum. Er hægt að ganga öllu lengra á þess- ari braut? Ég veit um konu hér í bæ sem hefur tekið upp þann sið að slökkva á fréttun- um. Þessi kona fylgdist afar vel með fréttum en nú treyst- ir hún sér ekki lengur til að hlusta á barlóminn. Viðbrögð konunnar eru býsna eðlileg. Við bregðumst ósjálfrátt við neikvæðu áreiti með því að gleyma því sem er óþægilegt og sumir smíða brandara sem skjöld. Samt halda frétta- menn áfram að ausa yfir okk- ur neikvæðum fréttum og svo er talað vð balómsmenn í alls- kyns spjallþáttum. En geta fréttastjórar og aðrir stjómendur íjölmiðla hagað sér eins og þeir standi fyrir utan markaðssamfélag- ið? í markaðssamfélaginu er lítið rúm fyrir þann sem er sífellt neikvæður. Fréttamenn og fjölmiðlamenn verða að gera sér grein fyrir að þeir eru í samkeppni um neytend- ur sem em stöðugt að leita að betri þjónustu. ÍTyrklandi Bæði ríkissjónvarpið og Stöð 2 hafa sýnt saman- tektarþætti um forræðismál Sophiu Hansen og Halims Als. Ólöf Rún Skúladóttir stýrði ríkissjónvarpsþættinum og Karl Garðarsson þættinum á Stöð 2. Þessir samantektar- þættir vom um sumt áþekkir en samt komu þar fram ólík sjónarhorn: í þætti Ólafar kom vel fram sjónarmið Ha- lims Als er beitti þar öllum sínum sannfæringarkrafti en einnig sjónarhorn hins tyrk- neska lögmanns. í þætti Karls Garðarssonar afhjúpaðist að mínu mati mun betur hin fár- ánlega leiksýning Halims Als. Karl sýndi líka merkilegar myndir af bréfum sem kenn- arar stúlknanna í ríkisskólan- um komu áleiðis til íslands. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.56 Bæn. 7.00 Fréttír. Morgunþéttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggvast ..." „Lítil saga úr Blikabæ", sögukorn úr smiðju Iðunnar Steinsdóttur. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggs- son. Úr Jónsbók Jón Örn Marinósson. (Einnig úfcarpað á morgun kl. 10.20.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið" Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (19) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson ög Margrét Erlendsdóttir. 11.63 Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðuriregnir. 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Bjartur og fagur dauðdagi" eftir R. D, Wingfield 5. þáttur. Þýðing: Ásthildur Egilsson. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Erlingur Gíslason, Ævar R. Kvaran, Árni Tryggvason, Guðmundur Pálsson, Gísli Halldórsson, Jón Sigurbjörnsson og Flosi, Ólafsson. (Áður útvarpað 1977.) 13.20 Út i loftið Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan Endurminnningar séra Magnúsar Bl. Jónssonar í Valla- nesi, fyrri hluti Baldvin Halldórsson les (24), 14.30 Ut I loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. fyrir fðlk á öllum aldri, Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Náttúran í allri sinni dýrð og danslistin. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16 50 „Heyrðu snöggvast ...”. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Umsj.: Svanhildur Jakobs- dóttir. 18.00 Fréttir. 16.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gfsla sögu Súrssonar. (10) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltír fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþaetti. Umsj,: Hall- dóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdótt- ir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.30 Auglýsingar. Veðurfrþgmr,, 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Bjartur og fagur dauðdagi" eftir R. D. Wingfield 5. þáttur endurfluttur. 19.50 Daglegt mál. Endurtekið frá í gær sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 (slensk-rtónlist. - Eiður Ágúst Gunnarsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Ólafur Vignir Alþertsson leikur með á pianó. - Kristín Sædal Sigtryggsd. syngur lög eftir Jórunni Viðar, höfundur leikur með á píanó. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Ömsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. 21.00 Á nótunum. Gömul dæguriög. Umsjón: Sigriður Stephensen. 22.00 Fréttir. 22,07 . Áf stefnumóti. Ún/al úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í vikunni, 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Divertimento eftir Igor Stravinskíj Viktoria Mullova leikur á fiðlu og Bruno Canino á píanó. 23.00 Kvöldgestir. Jónas Jónasson, 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekið frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 8.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.03 Dægur- málaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks- son. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Vinsældalisti fiásar 2,,Andrea Jóns- dóttir kynnir, 22.10 Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Síbyljan, Bandarísk danstónlist. 2.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar. 4.00 Næturtónar. Veð- urfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval.) 8.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtón- ar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.36-19.00 ÚNarp Austuriand. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Björn Þór Sigbjörnsson og Sigmar Guðmundsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30. 13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guð- mundsson og Björn Þór Guðmundsson. Radius kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Lunga unga fólksins. 22.00 Sigmar Guð- mundsson. Óskalög og kveðjur. 3.00 Út- varp Lúxemborg til morguns. Fréttlr kl. 9,11,13,16 og 17.60. Á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm-. arsson. 9.06 Sigurður Hlöðversson og Eria Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 3.00,Pétur Valgeirs- son. Fréttir á hella tfmanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnarðrn Péturs- son og Svanhildur Eiríksdóttir. Fréttayliriit og íþróttafréttir kl. 16.30,18.00 Helga Sig- rún Harðardóttir. 21.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 23.00 Daði Magnússon og Þórir Telló. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 96,7 7.00 Sigurður Salvarsson. 8.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 (var Guömundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjamason. 19.00 Hallgrímur Krist- insson. Lög frá '77-87. 22.00 Hallgrimur Kristinsson. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Ókynnt tónlist. Fréttlr á heila tfmanum fri kl. 8-18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 18.45 Isafjöröur síðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Víðir og Rúnar. 22.30 Sigþór Sigurösson. 1.00 Gunnar Atli Jóns- son. 4.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 18.00 Helgi Már Ólafsson. 20 Rokksögur með Baldri Bragasyni. 21.00 Vignir. 11.00 Stefán Arn- grimsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. Barnásagan „Leyndarmál hamingjulands- ins" eftir Edward Searman, kl. 10. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Erlingur Nielsson. 19.00 Is- lenskir tónar. 20.00 Kristin Jónsdóttir. 21.00 Guðmundur Jónsson. 2.00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttlr kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.