Morgunblaðið - 20.11.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.11.1992, Blaðsíða 45
 RféHÍUE ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 METAÐSÓKNARMYNDIN SYSTRAGERVI ★ ★ ★SV. MBL. ★ ★ ★S.V. MBL. Aðalhlutverk: WH00PIGOLDBERG, MAGGIE SMITH, BILL NUNN og HARVEY KEITEL. Framleiðandi: SCOTT RUDIN (Flatliner, Addams Family). Leikstjóri: EMILE ARDOLINO (Dirty dancing). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. KALIFORNIU- MAÐURINN íit | CaLíFpRH'Ia MaN J Sýnd kl. S, 7,9 og 11 LYGA- KVENDIÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BLOÐSUGU- BANINN BUFFY Sýnd kl. 5,7,9 og 11. IIHIIII njUULMJ EI€B€I^_^ SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 „UNLAWFUL ENTRY" - POTTÞETT SPENNUMYND SEM FÆR ÞIG TIL AD STANDA Á ÖNDINNI! Aðalhlutverk: Kurt Russel, Ray Liotta, Madelyn Stowe og Roger Mosley. Leikstjóri: Jonathan Kaplan (The Accused). Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. B.i. 16 ára. SYSTRAGERVI 111 Sýnd kl. 7,9 og 11. HINIR VÆGÐARLAUSU Sýnd kl. 9. VEGGFOÐUR Sýndkl. 11.15. Síðustu sýningar. THE DIRECTQR'S CUT THE ORIGINAL CUT OF THE FUTURISTIC ADVENTURE Leikstjórinn Ridley Scott hefur nú gert sérstaka útgáfu af hinum frábæra framtiðarþriller „Blade Runner“. Þetta er stórkostleg mynd með Harrison Ford, Sean Young og Rutger Hauer í aðalhlutverkum. „BLADE RUNNER" NÝ OG BETRISPENNUMYND MEÐ ÁDUR ÓSÉDUM ATREDUM! „BIADE RUNNER" MYND SEM ALLIR VERDA AD SJÁ! Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sean Young, Rutger Hauer og Daryl Hannah. Leikstjóri: Ridley Scott (Alien, Thelma & Louise). Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10 ÍTHX. Bönnuð innan 16 ára. OSKARS VERÐLAUN AM YIVI Dl N FRIÐA OG DÝRIÐ „Fríða og dýrið“ er sannkallaður gullmoli... ein af bestu myndunum sem sýndar hafa verið hér á landi þetta árið...„Fríða og dýrið“ er ekki aðeins teiknimynd fyrir börn, heldur alla aldurshópa... skemmtið ykkur konunglega á þessari eftirminnilegu Disney-mynd.“ ★ ★★★Al. MBL. ★★★★AI.MBL. Sýnd í Bíóborginni kl. 5 og 7. Sýnd í Saga-bíói kl. 5,7,9 og 11 í THX. MiniiTnnT mmujjiiimumniimminn Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Prá sýningu M-nefndar í Vogum. Vogar Sýning á hand- verki og munum Vogum. UM 30 aðilar sýna hand- verk og muni á vegum M-nefndar í Glaðheimum, Vogum. Yngstu aðilarnir sem eiga verk á sýning- unni eru leikskólabörn frá 2 ára aldri og elsti aðilinn er heiðursborgarinn og elsti íbúi hreppsins, Er- lendsína Helgadóttir, sem er 103 ára. Hún vann sinn hlut eitt hundrað ára göm- ul. Þeir handunnu munir sem eru sýndir eru gerðir úr margvíslegu efni, en meðal þess sem er sýnt er bókband, blómaskreytingar, líkan af húsum, kertastjakar úr jámi Leikritið Sköllótta söngkonan frumsýnt svo eitthvað sé nefnt. Nokkrir aðilar sýna söfn, þar á meðal er Brynjólfur Brynjólfsson sem sýnir fjöl- breytt safn myndavéla og biblíur á mörgum tungumál- um. Aðrir aðilar sýna meðal annars söfn eldspítustokka, penna með áletrun, uglur, svani, skeiðar og fleira. Á þessari sýningu vekur athygli mikil þátttaka systk- inanna frá Stóru-Vatns- leysuströnd og afkomenda þeirra sem settu einnig mik- inn svip á myndlistarsýningu sem var haldin á síðastliðnu sumri. - E.G. Eitt atriði úr myndinni Jersey-stúlkan. Háskólabíó sýnir mynd- ina Jersey-stúlkan að hlýtur að vera sá eini sanni. Og vissulega er fjölmargt sem bendir til þess, splunkunýr Mercedes Benz, rándýr föt og fáguð framkoma. Toby gerir sér lítið fyrir og ekur á fína bílinn í því skyni að kynnast Sal. Það tekst henni en þau þurfa að yfirstíga margar hindranir og hvers kyns mis- skilning áður en þau átta sig á því hvað skynsamlegast er fyrir þau að gera. HÁSKÓLABÍÓ sýnir mynd- ir Jersey-stúlkan. Með aðal- hlutverk fara Jami Gertz og Dylan McDermott. Leik- stjóri er David Burton Morris. Toby er fóstra á bama- heimili í Habunken í New Jersey. Hana dreymir um stórborgina New York sem er svo skammt undan og um draumaprinsinn. Einn góðan veðurdag kemur Toby auga á mann sem hún sér í hendi sér LEIKFÉLAG Flensborg- arskólans í Hafnarfirði mun í kvöld, föstudags- kvöld, frumsýna leikritið Sköllóttu söngkonuna eftir Eugene Ionesco. Sýnt verð- ur í Holinu í Bæjarbíói. Takmarkaður sýning- arfjöldi. Leikstjóri er Hall- dór Magnússon og er þetta frumraun hans á þessu sviði. Leikarar em sex talsins og hafa þau æft stíft undan- farnar vikur. Leikritið er mjög athyglisvert því eins og mörgum er kunnugt er Ion- esco margrómaður fyrir and- leiki sína, t.d. Nashyrning- ana. Persónur Ionescos eru fangar í tilgangsleysi tilver- unnar og oft endar það með því að þær brjótast undan okinu á harkalegan hátt. Eitt atriði úr leikritinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.