Morgunblaðið - 20.11.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.11.1992, Blaðsíða 8
í DAG er föstudagur 20. nóvember, 325. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.43 og síð- degisflóð kl. 15.04. Fjara kl. 10.59 og kl. 23.30. Sólar- upprás kl. 10.13 og sólarlag kl. 16.13. Myrkur kl. 17.16. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 9.47. (Almanak Háskóla slands.) Hver maður prófi sjálfan sig og eti sfðan af brauð- inu og drekki af bikarnum (1. Kor. 11, 28). 1 2 m 6 J L_ ■ m 8 9 10 ■ 11 m 13 14 15 16 LÁRÉTT: — 1 stoða, 5 nqSg, 6 maður, 7 ekki, 8 æki, 11 tveir eins, 12 tré, 14 eignarfornafn, 16 á hrcyfingu. LÓÐRÉTT: — 1 fangelsi, 2 grimm- ur, 3 kraftur, 4 ull, 7 bókstafur, 9 þreytt, 10 hljómur, 13 blási, 15 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 togast, 5 ul, 6 ást- ina, 9 sól, 10 er, 11 si, 12 efa, 13 arfi, 15 óra, 17 talaði. LÓÐRÉTT:. - 1 trássast, 2 gutl, 3 ali, 4 tjaran, 7 sóir, 8 nef, 12 eira, 14 fól, 16 að. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Laxfoss, Bakkafoss og Helgafell eru farin til út- landa. Arnarfell fer á strönd- ina í dag og þá kemur togar- inn Jón Baldvinsson inn af veiðum. Stapafell fór á ströndina í gær. Togarinn Freyja sem kom inn í fyrra- dag fór aftur út í gær. Kistu- fell var væntanlegt af strönd- ARNAÐ HEILLA 7 flára afmæ'‘- Á morg- I U un, laugardag, 21. nóvember, er sjötug Guð- björg Ásgeirsdóttir, Aðal- stræti 8, Rvík. Eiginmaður hennar er Eyjólfur Jónsson, fyrrum umsjónarmaður í Mið- bæjarskólanum. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í samkomusal (efstu hæð), Grandavegi 47, kl. 15—18. r7í\á.ra afmæli. A morg- I IJF un, 21. þ.m., er sjö- tug Ásta Ólafsdóttir frá Látrum í Aðalvík, Brúna- vegi 5, Rvík. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Heiðarási 14, Rvík, kl. 16-19. í? FTara afmæli. Nk. U t) þriðjudag, 24. nóv., er 65 ára Jóna Sveinsdóttir, Nóatúni 32, Rvík. Á morgun, laugardag, tekur hún á móti gestum í félagsheimili heym- arlausra, Klapparstíg 28, kl. 15-19. fT /\ára afmæli. í dag, 20. tJ V/ _nóvember, er fimm- tug Ólína Torfadóttir, hjúkrunarforstjóri, Garða- stræti 36, Rvík. Eiginmaður hennar er Cecil Haraldsson. Þau taka á móti gestum í safnaðarheimili Fríkirkjunn- ar, Laufásvegi 13, í dag, af- mælisdaginn, kl. 16-20. /? /\ára afmæli. í dag, 20. Uv þ-m., er sextugur Ari Rögnvaldsson frá Siglu- firði, Skálagerði 2, Akur- eyri, starfsmaður hitaveit- unnar þar. Eiginkona hans er Sigríður Hermannsdóttir. FRÉTTIR LÆTUR af embætti. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu, í Lögbirtingi, segir að menntamálaráðherra hafi veitt Bergsteini Jónssyni pró- fessor lausn frá embætti sínu í sagnfræði, að eigin ósk, frá næstu áramótum. LANGAHLÍÐ 3, félagsstarf aldraðra. Á föstudögum er spilað kl. 13-17. Kaffiveiting- ar. KVENFÉL. Hallgrímskirkju heldur basar í kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 14. Tekið er á móti basarvarningi í dag í kirkjunni kl. 14-18 og á laugardagsmorgun milli kl. 10 og 12. HÚNVETNINGAFÉL. Á morgun kl. 14 spiluð félags- vist í Húnabúð í Skeifunni. BASAR Kvenfél. Fríkirkj- unnar í Reykjavík er á morg- un, í safnaðarheimili kirkj- unnar, Laufásvegi 13, og hefst hann kl. 14. KÓPAVOGUR. Hana nú- gangan vikulega. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Molakaffi. NORÐURBRÚN 1, félags- starf aldraðra. Kvöldvaka í kvöld kl. 20: Kórsöngur, danssýning, íjöldasöngur og dans. Kaffíveitingar. FÉL. eldri borgara, Kópa- vogi. Spiluð verður félagsvist í kvöld og síðan dansað í Auðbrekku 25, kl. 20.30. HRAUNBÆR 105, félags- starf aldraðra. í dag kl. 14.30, tískusýning. Kaffiveitingar. BREIÐAGERÐIS-/ Réttar- holsskóli. Nemendur skólanna fæddir 1952 hittast í Naustkránni á morgun kl. 20. HÆÐARGARÐUR 31, fé- Iagsmiðstöð aldraðra. í dag hárgreiðsla kl. 9, gönguhóp- urinn kl. 10.30 og leshringur kl. 13.30. Sjá einnig bls. 39. Skuldauppgjör Sambandsins viö Landsbankann frágengið: re-MuMo Kvöid-, nœtur- og helgarþjónusta apótelcanna í Reykjavik, dagana 20. til 26. nóvem- ber, að bóðum dögum meðtöldum, er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunberg 4, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrir Reykjavflc, Seltjamames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlœknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhétiðir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sóiarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsiDgar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafóiks um alnæmisvandann styðja 8mitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, é göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaöarsima, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhltð 8, 8.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 iaugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppf. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakt fynr bæinn og Átftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 ménudag til föstudag. Laugardaga, hefgídaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfou: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fóst i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akraner Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö optð virka daga ti kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartnni Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Oasagarðurinn í LaugardaL Opinn ate daga. Á virkum dögum fró kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasveOið I Laugardal er optð mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Reuðákrotihúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasimi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhrínginn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). ForeldrasamtökJn Vlmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og flkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, 6.601770. Viötalstimi hjé hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: AJIan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aösloð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stlgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 I síma 11012. MS-féiag íslandc: Oagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúk/a barria. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Ufsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 8. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök éhugafólks um éfengisvandamóliö, Slðumúla 3-5, 6. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að. tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð feröamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruhðm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburð, Bolhotti 4, s. 680/90, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. FrétUsendingar Ríkisútvarpsins til útlanda ó stuttbylgju, daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.15-13 é 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Kl. 14.10-14.40 ó 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér send- ingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum ó iþróttaviðburöum er oft lýst og er útsendingartiðnin tilk. I hédegis- eða kvöldfréttum. Eftir hédegisfréttir é laugardög- um og sunnudögum er yfiriit yfir helstu fréttir tiöinnar viku. Tímasetningar eru skv. íslenskum tima, sem er hinn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 tii 16 og kl. 19 til kl. 20.00. KvennadeHdin. kl. 19-20.. Ssngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeiid Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn I Fossvogl: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensósdeild: Ménudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðlngerheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspltall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkuriaeknishér- aðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og é hétlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkra- husið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landabókasafn íslands: Aöallestrarsalur ménud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjsvlkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Ðorgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestraraalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabdar, s, 36270. Viökomustaöir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sölheimacafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Áxbæjarsifn: Safnlð er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. i slma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Néttúrugripaaafnlð ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveltu Reykavikur viö rafstöðina viö Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónsconsr Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvslsstaðin Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum i eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhohi 4: Opið sunnudaga miUi kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga SeHossi: Opið fimmtudaga kl. 14—17. Bókatafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Ménud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarflrðl: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavikur: Opið ménud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simMOOOO. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir I Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll. Vesturbæjartaug og Breiðhoftslaug eru opnir sem hér segir Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-fostud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 941.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudagæ 7-19.30. Helg- ar 9-15.30. Varmáriaug i Mosfeltssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavikur: Opin ménudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin món-jdaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Suncfiaug Akureyrar er opm mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opm mónud. - föstud. kt 7.10-20.30. Laugard. tt 7.10- 17. X. Sunnud. kL 8-17J0. Bláa lónid: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.