Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1992 7 i FJOLVI GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA — GJÖRIÐ VERÐSAMANBURÐ VASA Gefið haanvtar bœkur oa eftir áhugamáli hvers. ^®En ÁHCIGflMÁL: Náttúrufrœöi — fualar: Þriðja bindi Fuala í flokknum Undraveröld dýranna (Hin voru í bókaklúbbnum Veröld), en þetta í öllum bókábúðum. Stœrsta rit um fuglafrœði, sem komið hefur útá íslensku. 3. bindi Fuglar er 180 bls, allt litskreytt. Verö kr. 3.480. ÁHCIGflMáL: Saanffœöi — Vínlandsffœöi. Kólumbus í kjölfar Leifs, eina raun- verulega sagnffceöiritiö fyrir þessi jól. Margur eiginmaður og faðir myndi njóta slíkrar gjafar. Utskýrö í máli og myndum tengslin milli Vínlands- ferða og Kólumbusar. 256 bls. heimildaskrá. Verð kr. 2.480. ÍSL "W FJ LVI Þb,“ NflOÐSYHIflMflL: Aö líkna siúkum: Fiölskylduhandbókin um HJÚKRUN HEIMA. Omissandi hjálparrit á hverju heimili. Sjúklingar eru sendir heim, hvað eiga aðstandendur að gera. Leiöbeiningar á öllum sviðum hjúkrunar. Það skiptir miklu máli að kunna réttu handtökin. 224 bls meö ógrynni skýringarteikninga. Líknarbók, verði haldið í lágmarki kr. 2.980. ÁHCIGflMflL: ,l"^ Fomsaaa. arísk mennina. sólarferö. Við bjóðum lesandann velkominn í menningarferð til Grikklands undir leiösögn SigurðarA. Magnússon. Raunveruleg ferðasaga úr síðustu leiösöguferð hans, Aþena, Ólympía, Delfí, Krít með urmul litmynda sem teknar voru í feröinni. Um 200 bls. og erþetta sérstök glœsigjöf. Verð kr. 3.280. Tvœr nviar. hrein stórvirki. koma út í vikurmi ^,n flHClGAMÁL: Náttúran. siávarútveaur. fískveiöar. Stœrsta og efhismesta bókin í ár, hátt í 600 blaösíöur meö litaörkum. Gunnar Jónsson fískiffœöingur lýsir hér öllum íslenskum físktegundum sem nú eru 293. ótœmandi fjársjóöur upplýsinga meö 400 myndum. Eftirsótt bók. Stórglœsileg gjöf. Verö kr. 4.680. ÁHCJGflMÁL. Hvaö er aö aerast í bióöfélaainu. Hverjar eru orsakir fjárskorts þjóöarinnar, Fiskeldisœöiö ceröi menn, einkum nokkra ábyrgöarlausa stjómmálamenn sem sóuöu 11 milljöröum króna í tóma vitleysu, án þekk- ingar, rannsókna eöa fyrirhyggju. Grimmileg lýsing rannsóknarblaöamannsins Halldórs Halldórssonar á íslenskri stjórnmálaspillingu. Um 350 bls. Verö kr. 2.980 GEYMIÐ AUGL^SINGUNA — GJORIÐVERÐSAMANBURÐ ' -°í* ÞfóiUn *or9ar***a«j. VASA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.