Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 44
44 SJONVARPIÐ 12.50 ►Vínarblóð (The Strauss Dynasty) 10. þáttur verður endursýndur vegna sjónvarpsleysis á Austurlandi síðasta sunnudagskvöld. 13.45 ►Mannlff í Reykjadal Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi. 14.40 ►Siglingakeppni á Ólympíuleikun- um Samantekt frá Barcelona í sumar. 15.40 Tnyi IQT ►Tónstofan Sigrún lUHLIul Bjömsdóttir ræðir við Sigurð Demetz Franzson söngvara og söngkennara. Dagskrárgerð: Lár- us Ýmir Óskarsson. Áður á dagskrá 31. mars síðastliðinn. 16.05 ►Tré og list — Höggmyndir í tré Listamaðurinn Mauno Hartman. 16.35 ►Öldin okkar — Paradfsar- missir (Notre siécie) Franskur heim- ildamyndaflokkur um helstu viðburði aldarinnar. Að þessu sinni eru tekin fyrir ár seinni heimsstyijaldarinnar, 1939-45. (5:9) 17.35 ►Sunnudagshugvekja María Ágústsdóttir guðfræðingur flytur. 17.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Sjötti þáttur. Séra Jón og farþegi hans fá óvæntan gest. 17.50 ►Jólaföndur í dag verða búnir til snjóboltar. Þulur: Sigmundur Örn Arngrímsson. 18.00 ►Stundin okkar Dregið verður í getraun. Vinningshafar úr fyrstu getraun koma í heimsókn. Tijábarður og Lilli halda áfram að skoða trén, Möguleikhúsið sýnir leikritið Haf- meyjuna og ólátabelgimir Snuðra og Tuðra syngja með Þvottabandinu. Umsjón: Helga Steffensen. 18.30 ►Brúðurnar f speglinum (Dock- orna i spegein) Sænskur mynda- flokkur fyrir böm, byggður á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe. Leik- raddir: Jóhanna Jónas og Felix Bergsson. (4:9) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Bölvun haugbúans (The Curse ' of the Viking Grave) Kanadískur myndaflokkur. Aðalhlutverk: Nichol- as Shields, Evan Tlesla Adams og Michelle St. John. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. (4:5) 19.25 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins Sjötti þáttur endursýndur. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Vínarblóð (The Strauss Dynasty) Myndaflokkur sem austurríska sjón- varpið hefur gert um sögu Strauss- ættarinnar. Leikstjóri: Marvin J. Chomsky. Aðalhiutverk: Anthony Higgins, Stephen McGann, Lisa Harrow, Edward Fox og John Gielgud. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. (11:12) OO. 21.30 ►Dagskráin Stutt kynning á helsta dagskráréfni næstu viku. 21.40 hfETTID ►Aldamótamenn I - PlL I IIK Þorvaldur Thorodd- sen jarðfræðingur Fyrsti þáttur í syrpu sem Sjónvarpið hyggst Iáta gera um aldamótakynslóð Islendinga, ' fólk sem skaraði fram úr í stjórnmál- um, listum, vísindum og atvinnuhátt- um og lagði grunn að þjóðfélagi nú- tímans. Þorvaldur lét eftir sig mikið safn af myndum og mælitækjum, bókum, skjölum og skírteinum, sem nú er geymt í Þjóðminjasafninu. í myndinni er leitað fanga í þessu mikla safni en textinn er allur sóttur í skrif Þorvaldar, einkum Minningabókina, Ferðabókina og sendibréf. Umsjón: Þorsteinn Helgason. Dagskrárgerð: Verksmiðjan. 22.25 tflflVIIVklll ►Ástin er hvikul KVIKHITKU (When Wili I ISe Loved?) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1990 um þijár ólíkar konur sem eiga það sameiginlegt að vilja skilja við eig- inmenn sína. Leikstjóri: Micbael Tuch- ner. Aðalhlutverk: Katherine Helmond, Stephanie Powers og Crystal Bemard. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Maltin gefur verstu einkunn. 23.55 ►Sögumenn (Many Voices, One World) Eamon Kelly frá Irlandi segir söguna Spegilinn. Þýðandi: Guðrún Amalds. 0.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 00=víðóma=steríó MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1992 --- —~ ———;—•nt! *, -7U fjv í?!-i |!'i . —7—~~r SUNWUPAGIIR 6/12 STOÐ TVO 9.00 ►Regnboga-Birta Regnboga-Birta, Síðasti þátturinn að sinni með Regn- boga-Birtu. 9.20 ►Össi og Ylfa Litlu bangsakrilin lenda sífellt í ævintýrum. 9.45 ►Myrkfælnu draugarnir Teikni- myndaflokkur. 10.10 ►Prins Valíant Ævintýralegur teiknimyndaflokkur. 10.35 ►Marianna fyrsta Spennandi teiknimyndaflokkur um tánings- stúlkuna Maríönnu og félaga. 11.00 ►Brakúla greifi Gamansamur teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurs- hópa. 11.30 ►Blaðasnáparnir (Press Gang) Leikinn myndaflokkur fyrir böm og unglinga. 12.00 ►Sköpun (Design) í þessum fyrsta þætti verður fjallað um hönnun bfla. Meðal annarra verður talað við Giorgi- etto Giugiaro, hönnuð Ferrari, Maser- ati, Alfa Romeo, Volkswagen og Fiat, Gerald Hirschberg aðstoðarfram- kvæmdarstjóra hönnunardeildar Niss- an og þá Ferdinand Porsche og Jack Telnack frá Ford. Þátturinn var áður á dagskrá í nóvember 1990. (1:6) 13.00 íbDfÍTTID ►NBA ti|Þrif (NBA 1« l»U I IIII Action) Rætt er við liðsmenn bandarísku úrvalsdeildar- innar. 13.25 ►ítalski boltinn Bein útsending frá leik Fiorentina og Juventus í fyrstu deild ítalska boltans. Jón Öm Guð- bjartsson lýsir leiknum. 15.15 ►íslandsmótið í handbolta karla íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með gangi mála. 15.45 ►NBA körfuboltinn Sýndur verður leikur San Antonio og Portland úr bandarísku úrvalsdeildinni. Það er Einar Bollason sem aðstoðar íþrótta- deild Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.00 ►Listamannaskálinn - Art- hur Miller Þáttur þar sem rætt er við leikritaskáldið en hann hlaut til að mynda Pulitzer-verðlaunin fyrir leikritið „Sölumaður deyr“. 18.00 ^60 mínútur Margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur. 18.50 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnu fimmtudagskvöldi. 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Klassapíur (Golden Girls) Loka- þáttur bandaríska gamanmynda- flokksins um fjórar eldhressar konur sem leigja saman. (26:26) 20.30 ►íslandsmeistarakeppnin í sam- kvæmisdönsum Seinni hluti þáttar um keppnina sem fram fór laugar- daginn 7. nóvember í Ásgarði í Garðabæ. Umsjón: Agnes Johansen. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. 21.20 tflfltfllYlin ►Elísabet Eng- AVInltll I1U landsdrottning (Elizabeth II.) Á þessu ári eru fjöru- tíu ár síðan Elísabet II tók við bresku krúnunni og af því tilefni hefur BBC gert ítarlega sjónvarpsmynd um líf og störf drottningarinnar. Framleið- andi myndarinnar, Edward Mirzoef, hefur unnið til flölda verðlauna á 27 ára ferli sínum við gerð heimildar- mynda. Það tók tvö ár að gera mynd- ina sem er sérstök fyrir þær sakir að sjónvarpsmenn fengu að fylgjast með hennar hátign við ýmis skyldustörf og persónulegar athafnir sem engum utanaðkomandi hefur verið leyft að koma nálægt áður. Framleiðandi og leikstjóri: Edward Mirzoef. 1991. Tilþrif - Keppendur á íslandsmeistaramóti í samkvæmis- dönsum með fijálsri aðferð sýndu mikil tilþríf, jafnt ungir sem aldnir. Keppl í frjálsri aðférð samkvæmisdansa STÖÐ 2 KL. 20.30 Áhugi íslend- inga á dansi hefur vaxið hröðum skrefum undanfarin ár og á dögun- um var haldin glæsileg íslandsmeist- arakeppni í samkyæmisdönsum með frjálsri aðferð. Á sunnudag sýnir Stöð 2 frá keppni para í flokki 14 til 15 ára og 16 til 18 ára. Pörin sýndu fímm suður-ameríska dansa, auk foxtrott, Vínarvals, tangó, quickstepp og ensks vals. Dans með fijálsri aðferð er alltaf tilþrifamikill og krefst mikils af dönsurunum, en keppendur stóðu sig frábærlega vel. Allar þtjár vilja skilja við mennina SJÓNVARPIÐ KL. 22.25 Þessi bandarísku sjónvarpsmynd segir frá þremur ólíkum konum sem eiga þó eitt sameiginlegt — þær langar allar að skilja við eiginmenn sína. Julie Weston er ólétt en maðurinn hennar er forfallinn fjárhættuspilari og má ekkert vera að því að sinna henni. Maxine Howard er fyrrverandi sýn- ingarstúlka. Hún rekur nú tísku- verslun og vegnar prýðilega en það er allt á afturfótunum í fyrirtæki manns hennar. Barbara Patterson hætti að vinna úti þegar hún giftist manninum sínum en svo sér hún hann aldrei. Leiðir kvennanna þriggja saman á skrifstofu lögfræð- ings í New York og þar ákveða þær að hjálpa hver annarri yfír næstu hindrun — að segja körlunum að þær vilji losna við þá. Stephanie Powers leikur eina þeirra þriggja kvenna sem vilja skilja við eiginmenn sína Seinni hluti íslandsmeist- arakeppninnar Þáttur um Dægradvöl Benedikts Gröndals í þessum þætti er þó ekki dvalið við menningar- söguleg atriði, heldur einkum sjálfsmynd höfundarins RÁS 1 KL. 14.00 í leit að sjálfsmynd er nafn á þætti sem fjallar um sjálfsævisögu Ben- dikts Gröndals Sveinbjarnar- sonar. Dægradvöl er með merk- ari sjálfsævisögum sem íslensk- ur höfundur hefur samið og ómetanleg heimild um þann andans blæ sem ríkti á Islandi á tíma höfundarins, einkum seinni hluta nítjándu aldar. í þessum þætti er þó ekki dvalið við menningarsöguleg atriði, heldur einkum sjálfs- mynd höfundarins. Dregið er fram hvemig Benedikt leitast við að fínna sér stað í tilver- unni. í bókinni iýsir hann meðal annars ýmsum árekstrum milli hans sjálfs og umhverfisins á lifandi hátt. Þá má einnig heyra mörg dæmi þess í dagskránni, sem Jón Özur Snorrason tók saman. Lesari er Hjalti Rögn- valdsson. Benedikt Gröndal - Fjallað verður um sjálfsmynd höf- undarins. Sýn með hafnfirska sjónvarpssyrpu SÝN KL: 17.00 Á sjónvarpsstöðinni Sýn er á dagskrá annar jiáttur Hafnfírskrar sjónvarpssyrpu. I þætt- inum í dag verður gerð grein fyrir framkvæmdum við byggingu öldrun- arsamtakanna Hafnar, byggingu safnaðarheimilis Hafnarfjarð- arkirkju og tónlistarskólahúss, en Hafnarfjarðarbær er aðili að öllum þessum mannvirkjum. Auk þess verður fjallað um starfsemi Hafnar- borgar, litið inn á leiksýingu hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar og rætt við Jón Kr. Gunnarsson vegna nýútkom- innar bókar hans, íslenskir fossar. Þættimir, sem eru sjö talsins, eru unnir í samvinnu Útvarps Hafnar- fjarðar og Hafnarfjarðarbæjar. 23.10 ►Tom Jones og félagar (Tom Jones - The Right Time) Kvöldstund með söngvaranum fræga og gestum hans. (4:6) 23.40 KVIKMYMl ►Stórviðskjpti! nVlKMIIIU (Bjg Business) pað verður uppi fótur og fít þegar forríkar og ólíkar tvíburasystur, sem reka risa- fyrirtæki, fá heimsókn frá alveg eins tvíburasystrum. Hvað er hægt að gera í mistökum á fæðingardeildinni áratugum eftir að þau eiga sér stað? Það er að sjálfsögðu hægt að slá öllu upp í heljarmikið grín. Aðalleikarar: Bette Midler, Lili Tomlin, Fred Ward. Leikstjóri: Jim Abrahams. 1988. Malt- in gefur ★★'/2. Myndbandahandbók- in gefur ★★★. 1.15 ►Dagskrárlok Fjallað verður um ýmsa þætti Hafnarfjarðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.