Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1992 35 ATVMMUA! J^l VS/N/^.AP Verktakar Húsasmíðameistari óskar eftir rafvirkja- meisturum og pípulagningameisturum til samstarfs við útboðsgerð. Upplýsingar í síma 654106. Staða hafnarstjóra Staða hafnarstjóra við ísafjarðarhöfn er laus til umsóknar. Viðkomandi hefji störf 1. janúar 1993 eða eftir nánara samkomulagi. Æskilegt er að umsækjendur hafi skipstjórnarréttindi, vél- stjórnarréttindi eða tæknimenntun. Nánari upplýsingar veittar hjá undirrituðum í síma 94-3722. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skal skilað til undirritaðs fyrir 20. desember nk. Bæjarstjórinn á ísafirði. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Leikskólinn Brekkukoti Fóstru vantar á leikskólann Brekkukot um nk. áramót. Um er að ræða 100% stöðu á deild með 2-5 ára börnum. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 604357. Reykjavík, 4. desember 1992. St. Jósefsspítali, Landakoti. RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður BÆKLUNARLÆKNINGADEILD LANDSPÍTALANS AÐSTOÐARLÆKNIR Laus er staða reynds aðstoðarlæknis. Þátt- taka í millivöktum samkvæmt fyrirframgerðri áætlun. Staðan veitist frá 1. janúar til 31. desember 1993. Umsóknarfresturertil 15. desember, 1992. Umsóknir á eyðublöðum lækna, Ijósrit af prófskírteini, og upplýsingar um starfsferil ásamt staðfestingu yfirmanna sendist Hall- dóri Jónssyni Jr., yfirlækni, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 601410. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD LANDSPÍTALANS HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI Hjúkrunardeildarstjóri óskast í öldrunarlækn- ingadeild Landspítalans (D2) frá 1. febrúar 1993 eða síðar eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Guðrún Karlsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri í síma 602266 eða 601000. RÍKISSPÍT ALAR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaður á íslandi meö starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sór fyrir markvissri meöferð sjúkra, fræðslu heilbrigðisstétta og fjölbreyttri rannsóknastarf- semi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem við störfum fyrir og með, °9 leggjum megináherslu á þekkingu, kærleik og virðingu fyrir einstaklingn- um. Starfsemi Ríkisspitala er helguö þjónustu við almenning og viö höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi. Vélstjóri óskast Óskum eftir að ráða vélstjóra með full rétt- indi á frystitogarann Stakfell ÞH-360. Búseta skilyrði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. desember merkt: „S - 14068“. Hraðfrystistöð Þórshafnarhf. ffl Leikskólar Reykjavíkurborgar Laufásborg Fóstrur eða starfsfólk með aðra uppeldis- menntun óskast á leikskólann Laufásborg v/Laufásveg. Nánari upplýsingar gefur Sigríður Stephen- sen leikskólastjóri í síma 17219. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Matvælarannsóknir örverufræðingur Frá og með næstu áramótum er laus staða örverufræðings hjá rannsóknastofu Holl- ustuverndar ríkisins. Um er að ræða starf sem felur í sér faglega umsjón með örveru- rannsóknum á matvælum og öðrum neyslu- vörum. Æskilegt er að umsækjendur séu með fram- haldsmenntun í matvælaörverufræði eða skyldum greinum. Matvælafræðingar og líf- ffræðingar með starfsreynslu við örverurann- sóknir koma hugsanlega til greina. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast Hollustuvernd ríkisins, Ármúla 1a, pósthólf 8080, 108 Reykjavík, fyrir 15. desember 1992. Frekari upplýsingar veitir Franklín Georgs- son, forstöðumaður rannsóknastofunnar í síma 688848. Hollustuvernd ríkisins. Gæðastjórnun Viðurkennt ráðgjafarfyrirtæki óskar að ráða starfsmann til þess að annast ráðgjöf á sviði vottaðrar- og altækrar gæðastjórnunar. Fyrirtækið annast alhliða ráðgjöf fyrir innlend og erlend fyrirtæki í samstarfi við viðurkennd erlend ráðgjafarfyrirtæki þar sem það á við. Mikilvægt er að viðkomandi hafi menntun og reynslu í gæðastjórnun og uppbyggingu gæðakerfa. Einnig þarf hann að geta unnið sjálfstætt og átt gott samstarf við aðra starfsmenn og viðskiptavini. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Hagva neurhf Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Félagsráðgjafar Óskum eftir að ráða félagsráðgjafa á hverfa- skrifstofu fjölskyldudeildar í Síðumúla 39. Upplýsingar gefur Erla Þórðardóttir yfirfé- lagsráðgjafi í síma 678500. Umsóknarfrestur er til 21. desember nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Afgreiðslumaður/ hljómborðsleikari Stór verslun í Reykjavík óskar eftir að ráða afgreiðslumann í hljómtækja- og sjónvarps- deild. Skilyrði er að umsækjendur hafi hljóm- borðskunnáttu og reynslu af sölu-/af- greiðslustörfum. Viðkomandi verða að geta hafið störf strax. Umsóknarfrestur er til og með 9. desember nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Liðsauki hf. Skólavörðustig la - 101 Reykjavtk - Slmi 621355 Út á land Fjármálastjóri Óskum að ráða fjármálastjóra hjá traustu fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtæki á Norður- landi. Starfssvið fjármálastjóra: ★ Dagleg fjármála- og skrifstofustjórn. ★ Gerð rekstrar- og greiðsluáætlana. ★ Yfirumsjón og ábyrgð á fjárreiðum og bókhaldi. ★ Rekstrareftirlit og innri endurskoðun. ★ Samningagerð við viðskiptavini og lána- stofnanir. ★ Uppgjör og úrvinnsla upplýsinga úr bók- haldi og skýrslugerð. ★ Umsjón með ársuppgjöri. ★ Stefnumótun, markmiðasetning og stjórnun ísamráði við aðra stjórnendur. Við leitum að viðskiptafræðingi eða manni með aðra haldgóða viðskipta/verslunar- menntun. Haldgóð þekking á bókhaldi og reynsla af fjármálastjórnun nauðsynleg. Nánari upplýsingarveitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Fjármálastjóri 359“ fyrir 15. desember nk. Hasva ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Stjórnendur sölu-, framleiðslu- og þjónustufyrirtækja Rekstrarhagfræðingur og tæknifræðingur, 36 ára, með starfsreynslu sem útflutningsstjóri framleiðslu- fyrirtækis í Þýskalandi og áður sölu- og markaðs- stjóri hjá virtu innflutnings- og heildsölufyrirtæki á íslandi leitar eftir framtíðarstarfi. Laun námi í rafmagnstæknifræði frá dönskum tækniháskóla og síðar rekstrarhagfræði (M.B.A.) frá amerískum háskóla í Þýskalandi. Sérsvið: Markaðssetning, áætlanagerð, erlend við- skipti, fjármálastjórnun, tölvuþekking, stefnumótun og mannleg samskipti. Talar og skrifar ensku, þýsku, dönsku. Áhugasamir sendi nafn og heimilisfang til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „Frumkvæði - 1", fyrir 14. des. nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.