Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJAA/EÐUR SUNNUDAGUR .6. DESEMBER 1992 9 2. sd. í aðventu Olíukreppan mikla eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Þá er líkt um himnaríki og tíu meyjar, sem fóru til móts við brúðgumann með lampa sína. Fimm þeirra voru fávísar, en fimm hyggnar ... Nú dvaldist brúðgumanum, og urðu þær allar syfjaðar og sofnuðu ... kom brúðguminn, og þær sem viðbúnar voru, gengu með honum inn til brúðkaupsins, og dyrum var lokað. — Seinna komu hinar meyjarnar og sögðu: Herra, herra, ljúk upp fyrir oss. En hann svaraði: Sannlega segi ég yður, ég þekki yður ekki. (Matt. 25:1-13.) Amen. Manstu olíukreppuna, er næstum hafði kollvarpað Sumir segja: þjóðfélagi voru? Hann kemur alls ekki! Menn hafa beðið svo lengi, Olíuverð margfaldaðist að frekari bið er tilgangslaus. á örskömmum tíma. > Allir reyndu Aðrir reyna að reikna út, að safna olíubirgðum hvenær hann kemur. og vér fórum að spara eins og forfeðurnir. Lifum þannig, að vér séum ávallt Sennilega halda flestir, að olíukreppa viðbúin komu hans. sé nútímafyrirbæri, Biðtíminn virðist langur,. tengd iðnvæddum ríkjum. Svo lesum vér dæmisögu Jesú en vér erum ekki atvinnulaus! Og vér leysum engan vanda um olíukreppu! með því að spara olíu Guðs! Brúðarmeyjarnar voru tíu. Notum orkuna, sem Guð gefur, Allar áttu þær að bíða komu brúðgumans, í þjónustu fyrir ríki hans. en enginn vissi, Orku Guðs er finna hvenær hann kæmi, í Biblíunni og bæninni, og koma hans gat dregizt. Þá kom í ljós, guðsþjónustunni, sakramentunum og samfélagi Guðs barna. að þær voru ólíkar. Þessar orkulindir nægja oss. Fimm létu sér nægja Vér verðum aldrei „olíulaus" að fylla lampa sína, meðan vér ausum af en sýndu enga fyrirhyggju, ef biðin yrði löng. orkulindum Guðs. Kristur kemur aftur! Hinar gjörðu sér grein Einbeitum oss að þjónustunni fyrir óvissunni Guði til dýrðar og tóku með sér aukabirgðir af olíu. og öðrum til blessunar. Þá líkjumst vér hyggnu meyjunum Vér líkjumst brúðarmeyjunum. í dæmisögu Jesú, Vér bíðum endurkomu Jesú, en vitum ekki, nær hann kemur. Þá erum vér viðbúin komu hans. Guð gjörðist maður í Jesú Kristi. Menn bregðast misjafnlega Hann vakir ætíð yfir oss við endurkomu Krists. og kemur aftur í dýrð að dæma lifendur og dauða. Biðjum: Þökk, Drottinn, að Jesús kemur aftur í dýrð. Hjálpa oss til að vaka og vera viðbúin komu harjs. Lát .oss ausa af orkulindum þínum, svo aldrei slokkni á lömpum vorum. Drottinn Kristur! Kom þú skjótt! Amen. VEÐURHORFUR í DAG, 6. DESEMBER YFIRLIT í GÆR: Um 400 km austur af landinu er 958 mb víðáttumik- il lægð sem grynnist smám saman. Yfir N-Grænlandi er 1015 mb hæð. HORFUR I DAG: Norðaustanátt, víðast hvar 6 vindstig. Él norðan- lands en þurrt að mestu syðra. Hiti 2 til -^4 stig. HORFUR Á MÁNUDAG: Hæg breytileg átt, víðast léttskýjað og frost um allt land, víðast 3-10 stig. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Sunnan- og suðaustan átt, víða allhvasst og slydda og síðar rigning. Hlýnandi veður. HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Suðvestan strekkingur og hiti nálægt frost- marki. Slydduél um sunnan- og vestanvert landið, en annars þurrt. Svarsími Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hití veður Staður hlti veður Akureyri 1 slydda Glasgow 2 léttskýjað Reykjavík +2 snjóél Hamborg 3 rigning Bergen 2 skúr London -i-1 heiðskírt Helsinki 4 alskýjað LosAngeles 12 léttskýjað Kaupmannahöfn 3 skýjað Lúxemborg 1 skýjað Narssarssuaq •í-22 heiðskírt Madríd 7 skýjað Nuuk -r8 snjókoma Malaga 17 léttskýjað Osló -í-1 alskýjað Mallorca 17 léttskýjað Stokkhólmur 0 léttskýjað Montreal -i-5 snjókoma Þórshöfn 3 rigning NewYork 4 rigning Algarve 15 léttskýjað Orlando 12 léttskýjað Amsterdam 4 skúrásíð.klst. París 1 þoka Barcelona 12 heiðskírt Madeira . 18 léttskýjað Berlín 3 skýjað Róm 17 rigning Chicago -r-8 léttskýjað Vín 11 alskýjað Feneyjar 10 rigning Washington 6 skúrásíð. klst. Frankfurt 3 skýjað Winnipeg -i-18 skýjað o ▼ •B C J Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrirnar vindstyri(, Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað heil fjöður er 2 vindstig. / / / * / * * * * • -1- * 10° Hitastig / / / / / * / / * / * * * * * V v V y Súld I Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél El = Þoka ' Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 4. til 10. desember, að báðum dögum með- töldum, er í Háaleitis Apóteki, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í s. 21230. Neyðar8Ími lögroglunnar f Rvfk: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í sfmsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst að kostn- aöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslustöövum og hjó heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaö- arsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld í síma 91-28586 fró kl. 20-23. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelliö í Laugardal er opiö mónudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstu- daga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglíngum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Sfmsvari gefur uppl. um opnunartíma skrif- stofunnar. G-samtökin, fandssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10—14 virka daga, s. 642984 (sfmsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspftalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aö- standendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-fólag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sfmi 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Síðu- múla 3-6, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriöjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoö við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína RauÖa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svaraö kl. 20—23. Upplý8ingamiöstöö ferðamála Bankastr. 2: Opin món./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvorpsins til útlanda ó stutt- bylgju, daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og megin- lands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00- 23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum á íþróttaviö- burðum er oft lýst og er útsendingartíönin tilk. í hádeg- is- eöa kvöldfróttum. Eftir hódegisfróttir á laugardögum og sunnudögum er yfirlit yfir helstu fróttir liöinnar viku. Tímasetningar eru skv. íslenskum tíma, sem er hinn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadelld Landspftal- ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geö- deild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim- ili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuvorndarstööin: Heimsókn- artími frjá'ls alia daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.- föstud. kl. 9—19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.— fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heim- lána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru oþin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir vfösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafniö: Opið Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokaö. Hægt er að panta tíma fyrir feröahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412. Asmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstöðina viö Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, BergstaÖastræti 74: Sýning á þjóösagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opiö um helgar kl. 13.30—16. Lokað í desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opiö um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. 0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur- bæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hór segir: Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garöabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mónudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mónud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöö Keflavfkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.